Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 M |Ð] J\ IKl IDAGl JR 30. MARZ SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► RKmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Frótta- ágrip og táknmáls- fróttlr. 19.00 ► Popp- kom.Umsjón: Jón Ól- afsson. CBÞ16.35 P Vogun vinnur (Looking to get out). Tveir fjár- <® 18.45 ►- ®18.46P Afbæf hættuspilarar á flótta undan skuldunautum sínum, leggja leið Foldur.Teikni- borg. (Perfect strangers.) sína til Las Vegas. Aðalhlutverk: John Voight, Ann-Margret mynd. Þýð- Þýðandi: Tryggvi Þór- og Burt Voung. Leikstjóri: HalAshby. Framleiðandi: Robert andi: Ástráður hallsson. Þórisson. Lorimar 1982. Haraldsson. 19.19 ► 19.19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Dagskrákynning. 21.35 ► Af heftu hjarta (Cuore). 22.35 ) ► Glettur. Hundurinn og veður. 20.50 ► „Páskeggin komu með Fimmti þáttur. Italskurmyndaflokk- 23.05 » ► Út- Benjl. Banda- 20.30 ► Auglýs- Bontíu" Þátturinn fjallar um páska ur í sex þáttum gerður eftir sam- varpsfréttir f rískur mynda- ingarog dagskrá. og páskahald að fornu og nýju. nefndri sögu Edmondo De Amicis. dagskrárlok. flokkur. Umsjón: Adda Steina Björnsdóttir, Leikstjóri: Luig Comencini. 19.19 ► 19.19 20.30 ► FH—Víkingur. ®21.20 ►- (■>21.50 ► Hótel Höll. Fram- <■>22.45 ► Dlonne Warwlck. 4BÞ23.40 ► Eftir einn el aki Bein útsending frá síðari Plánetan jörð haldsmyndaflokkur í tíu hlutum. Seinni hluti.dagskrár um söng- neinn (Gladiator). hálfleik FH og Vikings á Is- — umhverfis- 2. hluti. Tom verður ástfanginn konuna Dionne Warwick. Þýð- 4BÞ01.20 ► Eyðimerkur- landsmóti í handbolta. vernd. Þættir af Miriam, dóttur hóteleigand- andi: Björgvin Þórisson. hernaður (Desert Fox). um framtíð ans en hún sér engan nema Sannsöguleg stríðsmynd. jarðarinnar. leikstjórann unga. 4BÞ02.50 ► Dagskrárlok. Rás 1: Páskasiðir ■■ Á Rás 1 í dag verður 05 þátturinn í dagsins önn — Hvunnda- gsmenning þar sem Anna Margrét Sigurðardóttir fjallar um páskasiði meðal annarra þjóða. Anna Margrét ræðir við Omar Hafedz Alla, egypta sem búsett- ur er hér á landi, um páskasiði múhameðstrúarmanna. Einnig verður rætt við Vífíl Magnússon arkitekt sem var við nám í Mexíkó fyrir nokkrum árum. Hann segir frá því þegar hann kynntist undarlegum páskasiðum hjá indíánum í þorp- inu San Christobal de las Casas, en þeir blanda saman kristnum og heiðnum siðvenjum við páskahátíðahöldin. Frá Egyptalandi. Sjónvarpið: Páskahald ■■■■ Á dagskrá Sjónvarps- 9050 ins í kvöld er þáttur “O sem ijallar um páska og páskahald að fomu og nýju. Adda Steina Bjömsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins, athugar páskasiði og rætur páskanna í heiðnum sið. Saga páskaeggj- anna verður einnig rakin. í bók Áma Bjömssonar, Saga daganna, segir að páskaeggja- siðurinn hafi verið svo til óþekktur hér á landi þar til í kringum 1920. Líkur benda til, að Bjömsbakarí í Reykjavík hafí orðið fyrst til að innleiða hann. í öndverðu tíðkuðust egglaga öskjur fylltar með sælgæti en síðan súkkulaðieggin. Það hefur aldrei orðið algengt hér að skreyta hænuegg eins og gert var meðal margra þjóða. Súkkulaðieggin tilheyra páskunum. ÚTVARP 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Rauðhetta. E. 13.00 Eyrbyggja. 7. E. 13.30 Mergur málsins. E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til umsókn- ar. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. Tónlist i umsjón tónlistar- hóps. 19.30 Barnatími. Umsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Eyrbyggja. 8. íestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 I fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 1.00 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 fslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Blástakk- ur“, ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristín Helgadóttir les. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 I dagsins önn. Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf“, úr ævisögu Áma prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 16.00 Fróttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá. Austurlandi. Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet. . 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Dvorák og Debussy. a. Sinfónía nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorák. Cleveland-hljómsveitin leikur; Christoph von Dohnányi stjórnar. b. „Daphnis og Klói". Svíta nr. 2 eftir Claude Debussy. Fílharmoníusveit Berlín- ar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Neytendamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tílkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning i útlöndum. Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Steve Reich og tónlist hans. Umsjón: Snorri Sigfús Birgisson. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grimur Helgason flytur 29. erindi. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Umsjón: Sig- urður H. Einarsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 .Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 49. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward Jv Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1,00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15 Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Miðvikudagsgetraun. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og kl. 12.00. 12.10 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Sagt frá leik Vals og FH á Islandsmótinu i handknattleik og lýst leikjum Fram og Stjörnunnar í Laugar- dalshöll og KA og KR á Akureyri. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. Jón Óskar Sólnes lýsir leiknum á Akureyri. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Staldrað við i Þorlákshöfn, rakin saga staöarins og leikin óskalög bæjarbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum nót- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síödegisbylgjan. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKIIUN FM9B.7 8.00 Baldur Már Arngrimsson leikur tón- list og flytur fréttir á heila timanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 1.00-8.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Sólskin. FB. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. MH. 22.00 Hafþór. 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og fréttir. 9.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður- dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Stund milli stríöa. Hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum, gömul og ný. Visbendingaget- raun um byggingar og staðhætti á Norð- urlandi. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.