Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 FIMMTUDAGUR 31. MARZ SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 7 ¥STOÐ2 9.00 P- Furðubúarnir. Telknimynd. 09.20 ► Andrés önd og Mlkkl mÚ8.Teikni- myndasyrpa. <SBÞ 9.45 ► Amma ígarðlnum. ® 10.00 p- Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. Teiknimynd með íslensku tali ífjórum hlutum. Fyrsti hluti. <9010.25 ► Dýrin hans Nóa. Teikni- mynd. ® 10.50 ► Vinkonur (Two Friends). Leikin mynd sem segirfrá sterkum vináttuböndum tveggja unglingsstúlkna allt fram á fullorðins- ár. Þýöandi: Guðjón Guðmundsson. <9012.05 ► Hátfðarokk. Blandaöurtónlistar- þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 - 17.50 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 27. mars. 18.30 ► Anna og félagar. 18.55 ► Fróttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ► íþróttasyrpa. 19.25 ► Austurbæingar. (East Enders). Myndaflokkur í léttum dúr. STÖÐ2 <9013.45 ► Foringi og fyrirmaður. An Offic- er and a Gentleman. Liðsforingjaefni í skóla bandarískaflotansfellurfyrirstúlku, sem býr igrenndinni. Það fellur ekki f kramið hjá yfir- manni hans, sem reynir að gera honum lífið leitt. 4B016.45 ► Klfku8tríð(CrazyTimes).'Harðsvíraðarungl- ingaklíkureiga í útistöðum sem magnast upp í blóðugt stríð. Aðalhlutverk: Ray Liotta, David Caruso og Michaet. • Paré. Leikstjóri: Lee Philips. Framleiðandi: William Kayden. Þýðandi: HannesJ. Hannesson. 40017.20 ► í minningu Rubin- stains (Rubinstein Remembered). Mynd um píanóleikarann Arthur Rubinstein. Leikin verk eftir Chopin, Ravel, Gershwin, Mozart o.fl. <9018.20 ► Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd. <9018.45 ► Á veiðum. Outdoor Life. Þátt- ur um skot- og stangaveiöi víðsvegar um heiminn. 19.19 ► 19:19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b 0 STOÐ2 19.25 ► Aust- urbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og vsður 20.25 ► Auglýsing- ar og dagskré 20.30 ► Spurning- um svarað. 20.40 ► Björgunarafrekið við Látrabjarg. 40 érum sfðar. Rifjaö upp björgunarafrek við Látrabjarg o.fl. 21.25 ► Friðarins Guð. Sigurður Bragason óperusöngvari syngur þrjú íslensk lög í Kristskirkju. 21.40 ► Margt er sér til gamans gert. (Playtime). Frönsk kvikmynd í léttumdúrfrá 1967. Myndin hlaut á sínum tímafjölda viðurkenninga og er talin til sígildra verka kvikmyndasögunnar. Leikstjórn og aðalhlutverk: Jacques Tati. Myndin fjallar um ferð Hulots um París nútímans. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 <9020.45 ► Sendiráðið. The 40021.40 ► Blóðrauðar rósir. Blood Red Roses. Fram- 40023.10 ► Spegilmyndin. (Dark Mirror). Fréttir og fréttaumfjöllun. London Embassy. Framhalds- haldsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Sönn saga um Tviburasystur eru ákærðar um morð en óvist er 19.55 ► Bjargvætturinn. Equalizer. Saka- þáttur í 6 hlutum um bandarískan líf Bessie Gordon, skosk húsmóðir og baráttukona. hvor þeirra er sek og hvor saklaus. Spennumynd. málaþáttur. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. sendiráðsstarfsmann sem stað- Gerist á árunum 1952—1986. Aðalhlutverk: Elizabeth <9000.40 ► Eins og forðum daga. Aðalhlutverk: settur er í London. 2. hluti. Aðal- MacLennan, James Grant og Gregor Fisher. Leikstjóri: Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin. hlutverk: KristoferTabori. John McGrath. 400 2.30 ► Dagskrárlok. Stöð 2= Amma í garðinum ■i Meðal 45 bamaefnis Stöðvar 2 í dag verður þáttur sem nefnist Amma í garð- inum. Farið verður í heimsókn til Ömmu Gebbu sem er lífsglöð og hress kona sem býr ein í skrýtnu húsi. Þó að hún búi ein er hún alls ekki einmanna því í garðinum búa vinir Amma Gebba og vinur hennar hennar. Þar er oft * garðinum. glatt á hjalla og margt óvænt sem kemur upp á. Saga Jónsdóttir er höfundur þessara þátta, auk þess sem hún leikur ásamt Guðrúnu Þórðardóttur, Elfu Gísladóttur, Eyþóri. Ámasyni og Júlíusi Bráns- syni. Leikstjóm annast Guðrún Þórðardóttir. Sjónvarpið: Björgun við Látrabjarg ■■ Sjónvarpið sýnir i 40 kvöld þátt þar sem rifjaðir em upp at- burðir sem tengjast björgunar- afreki sem unnið var við Látra- bjarg fyrir 40 ámm síðan er breski togarinn Dhoon strandaði þar. Sigið var eftir skipbrots- mönnum niður í fjöm og þeim öllum bjargað upp á bjargbrún. Ósk'ar Gíslason gerði kvikmynd um björgunarafrekið og verða sýnd brot úr þeirri mynd. Hluti myndarinnar var tekinn af strandi enska togarans Sargona undir Hafnarmúla við Patreks- flörð árið 1948. Sigrún Stefánsdóttir er umsjónarmaður þáttarins og ræðir hún við Óskar og aðra þá er tóku þátt í björgunarleiðangrinum. Enski togarinn Sargona. Óskari Gíslasyni tókst að kvik- mynda björgunina er togarinn strandaði undir Hafnarmúla við Patreksfjörð árið 1948. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 7.45 Tónlist. Bæn,' séra Björn Jónsson flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. r 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Or ævi Jesú. Flytjandi: Kristin Helgadóttir. 9.16 Tónlist á skírdagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni. Erik Guð- mundsson prédikar. Tónlist. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 Börn og umhverfi. 13.35 .Landshöfðinginn í Júdeu". Róbert Amfinnsson les. 14.30 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: _ Margrét Blöndal. 16.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Þátturinn helgaður Hallgrími Péturssyni. 17.00 Tónlist á síðdegi. . 18.00 Torgið. Umsj.: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.30 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 24. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir. a. „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Píanókonsert í c-moll K. 491 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c. Sinfónía nr. 1 eftir Dmitri Sjostako- vitsj. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 „Hví gengur þú Effersey svo stúrin? Andrés Björnsson les Ijóð eftir Halldór Laxness. 22.30 Af helgum mönnum. Um dýrlinga kirkjunnar. FyrTi þáttur. Urnsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.10 Frá erlendum útvarpsstöðvum. 24.00 Fréttir. 24.10 Frá Schubert-ljóðakvóldi 17. júní 1987 á Hohenems hátiðinni í Austurríki. „Die schöne Mullerin" eftir Franz Schu- bert. Olaf Bár syngur; Geoffrey Parsons leikur á pfanó. Síðari hluti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2 og 4. 7.00 Morgunútvarpið. — Leifur Hauks- son. Fréttir kl. 8, 9 og 10. 10.06 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 16.00. 18.05 Dagskrá. Guðrún Gunnarsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 -Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútfminn. Kynning á nýjum plötum. 23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. Fréttir kl. 24.00 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00 „Áfrfvaktinni”, óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00. og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 88,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins kl. 13.30. Fréttirkl. 13.00,14.00 og 15.00. 14.00 Tónlistarmaöurinn Vilhjálmur Vil- hjálmsson. Um þessar mundir eru 10 ár sfðan Vilhjálmur Vilhjálmsson lést. Tónlist hans leikin og rætt við samferðármenn hans. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 HallgrimurThorsteinsson. Kvöldfréttir. 19.00 Bylgjukvöldið. Fréttir kl. 19. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM8E.7 8.00 Baldur Már Amgrimsson. Tónlist. Frettir á heila tímanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Samtök um jafnrétti milli landshl. E. 12.30 ! hreinskilni sagt. E. 13.00 Eyrbyggja. 8. E. 13.30 Nýi tíminn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 16.30 Borgaraflokkurinn. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þymirós. , 22.00 Eyrbyggja. 9. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur:'Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. 21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskráríok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Valgeir Vilhjálmsson. FG. 18.00 Sigurður Páll Sigurðsson. MR. 19.00 Ágúst Freyr Ingason. MR. 20.00 Ég er bestur, Ingvi. MS. 22.00 Jón Valdimars og Þráinn Steins. FB. 01.00 Dagskrárlok HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og frétt- ir af Norðurlandi. 9.00 Olga B. örvarsdóttir. Tónlist, af- mæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög. Fréttir kl, 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og timi tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræðuþáttur um skólamál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.