Alþýðublaðið - 24.06.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1932, Síða 1
1932. Föstudagiim 24. júní. 149. tölublað. Gamla Bíó EiginmenB á giapstipm. Afarskemtileg þýzk talmynd í 9 páttum. Aðalhlutverkið leik- bezti skopleikari Þýzkalands: RALPH ARTHUR ROBER TS Comedian Harmonists syngja lðgin og hin fræga hljóm- sveit Dajos Béla leikur undir. Börn fá ekki aðgang. . Eaapfélag Alpýðu selssrs Hveiti, beztu teg. 18 aur. V* kg. Do. í 50 kg. poka 14 kr. Haframjöl 50 kg. pokinn kr. 18 50. Verð á öðrum kornvörum eftir pessu. Alt sent heim. Sími 507. V. K. F. „Framsókn". V. K. F. „Framsókn". Kvöldskemtun Verkakvennafélagið „Framsókn" heldur kvöldskemtun í Iðnó, laugar- daginn 25. p, m. kl. 81/* að kvöldi. S KEMTISKRÁ: 1. Skemtunin sett. 2. Söngur; Kvennakór Reykjavíkur. 3. Upplestur: Guðjón B. Baldvinsson. 4. Kveðskapur: Kjartan Óiafsson. 5. Söngur; Kvennakór Reykjavíkur. 6. Gamanvísur R. Richter. DANZ til kl. 3. Hótel íslands hljómsveitin spilar. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50, en allar félagskonur í „Framsókn“ fá meðan miðar endast tvo aðgöngumina fyrir pað verð p, e. pær fá annan miðan ókeypis, — Aðgöngumiðar fást í Iðnó á föstudaginn 4—7 og laugardaginn 1—8. Ágóðinn rennar til sjúkrasjóðsins. Allar í Iðnó. Vélstjérafélag fslands. Verkafólk! Verzlið við ykkar eigin buð! Sparið peninga Foi ðist ópæg- Indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær stras iátnar í. Sanngjarnt verð. Almennur félagsfundur verður haldinn í Vélstjórafélagi íslands laugardaginn 25. júní kl. 3 e, h. í Varðarhúsinu uppi. Mætið stundvíslega. StJÓFIIÍll. Nýja Bió sjðrsBDingjanna. Æfintýra-, tal- og hljóm- kvikmynd i 7 páttum, tekin með eðlilegum lit- um. Aðalhlutverkin leika. Richard Barthelmess. Noah Beery. Systurnar Dolores og Helene Costelo, og tíu aðrir frægir amer- ískir leikarar og leikkonur. Aukamynd: Souarhefnd. (Cowboy-mynd í 5 páttum) Aðalhlutverkið Ieikur Cowboykappinn Tom Tayler. Höfum sérstaklega íjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötn 11. „Iþróttakvöld“ á Íþróttavellinum. kvöid kl. 8V2 sýnir norð- lenzka íþróttafólkið úr Knattspyrnufélagi Akur- eyrar íþróttir sínar og keppir við K.R. 1, Stúlkur sína Leífkfimi undir stjórn Hermanns Stefánssonar. 2. Boðhlaup milli norðlenzkra og sunnlenzkra kvenna. 3. 100 stiku hlaup norðlenzkra og sunnlenzkra karla, 4. 800 stiku hlaup norðl, og sunnl. karla. 5. 5000 stiku hlaup norðlenzkra og sunnlenzkra karla. 6. Handboltakappleikur milli norðl. og sunnl.. kvenna. Fallegar sýningar. — Spennandi keppni. FJÖLMENNIÐ Á VÖLLINNI Aðalfundur SJAkrasamlags Reykjavíknr verður haldinn föstudaginn 1. júlí næstk. kl. 8 síðdegis í Góðtempl- arahúsinu við Vonarstræti. D a g s k r á: Ræddar verða breytingar á sampykt samlagsins. Stjórnin. , \ Ball! Ball veiður haldið að Klébergi á Kjalarnesi 25. þ m. Hefst kl. 7 e. h. Góð harmonikumúsik. Veitingar á staðnum. Áætlunaifeiðir frá bifrst. Kristins Til Blönduóss og Skagafjarðar fara bifreiðar 2. júíí næstkomandi. Pantið sæti í tíma hjá Bifreiðastoðinni Hringnum, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767, S. AHt með íslenskiim skipum!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.