Alþýðublaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ á 1 mín., 30 sek. Hann átti einn- ig eldrá metið, sem var 1 mín„ 33,5 sek. I þriðja lagi setti Arn- heiður Sveinisdóttir í Ægi met í 50 metra frjálsn sundi á 43,4 sek. Eldra metið átti Regína Magnús- dóttir, á 43,6 sek. Skaðabótagreiðsla pjóð- verja. Lausanne, 22. júní. U. P. FB. United Press hefir fregnað, að MacDoniald hefir farið fram á pað við Þjóðverja, að þeir gerði grein fyrir því, hve rniklar skaða- bætur þeir treysti sér til að greiða og tdltaki lágmarks- og hámarks- upphæðár. Þjóðverjar hafa svarað því, að þeir treysti sér ekki til að greiða neinar skaðabætur, en hafa hinis vegar tjáð sig fúsa til að skrifa undir öryggisisamning mieð Bretum, Frökkum og ftolum, þess efnis, að hver þessara þjóða heiti því að hfefja eigi Öfrið, án þess að tilkynna það fjTirfram hinum þremur uindirskrifendum samningsins. Genf, siama dag: Búist er við, að Hoover forseti fallist skilyrðis- laust á tillögu Þýzkalands, einnig Italía, Spánn, Rúsisland og Bret- land, mieð fyrirvara, en Japan óg Frakkland ekki. — Aðalnefnd ráð- stefnunniar frestaði fundi kl. 7,45, án þess að tilkynna hvenær næsti fundur verði haldinn. Lausanne, 23. júní. UP.—FB. Herriot og MacDonald hafa náð samkomulagi um hvað leggja skuli til grundvallar í viðræðum Frakka við Þjóðverjn á morgun. Þ. e. að lausn deilumálanna verði til framhúðar, m. a. að ekid verði farið fram á það, að Þýzkaland haldi áfram skaðahótagreiðslum nú eða á meðan hieámskreppan stendur yfir. „Ef ég væri blindur“. 62 ára gamall maður ók nýlega með striætisvagni um London. Vxð einn staðinn, þar sem sitræt- isvagninin staðnæmdist, stóð kona, sem bar stórt spjald, sem á voru letruð þessi orð: „Ef þér væxuð hlindur." Hún var að safna fé til hlindra-skóla. Orðiin urðu „föst“ í heila mannsinis. Hann end- urtók þau látlaust fyrir sjálfum sér, og loks var sietningin búin a.ð fá þesisia mynd: „Ef 'ég væri blindur." Hann gat ekki um annað hugsað, og á næturnar dreymdi hann, að hann væri orðinn blind- ux. — Dag einn fanist honuim, að sjónin á öðru auga'nu væri farin að d-aprast, og er sjóndepran öx, , fór hann til augnlæknis, s-em komist að raun um-, að maburinn væri að verða steinblindur. Hélt hann þó, að hann myndi fá sjón- in-a aftur, ef hann hætti að huigisa um þess-a hættulegu setninigu, er staðið hafði á spjaldinu. Allsber á almsnnafæd. Frá Bilbaó á Spáni kemur sú fregn, að ríkisstjórnin hafi rekiið borgarstjór-anin í Ladames frá völdum vegna þess, að hann haðiaði sig allsniatóinn í bifunni einum á opinheru torgi. — Það -eru margir rnenin í ýmsum lönd- um ,sem hafa tekið upp á þessum skramha, en allir hafa þeir verið dæmdir fyrir. Kvöldskemtun V. K. F. Framsóknar, Einn af mörgum vinum Verka- kvennafélagsins k-orn aö m-áli við iskemtinefn-dina í gær og spurði hver það væri ,sem ætti að kveða á -skemtuninni. „Kjart-an Ólafs- sion,“ var svarið. „Þá ætla ég að g-efa ykkur nokkr-ar stökur til að láta h-ann fara m-eð.“ Tók nefndin því aubvitað m-eð miklum þökk- um. En þegar að var gáð, kom í ljós að þesísar ,„nokkrar s-tökur“ var heil gamanrímia, yfir 30 er- indi. Ber þar m-argt á góma: brot úr æfisögu Jónasar, eftirmæli SkólavörðunniaT, þar s-em skáldið ryfjar upp forniar endmimiuning- ar og segir meðal annars: Elskendur hún aldrei sveik, unz að féll i valinm. Þögult vitni að Lofnar-leik lengi var hún talin. Þá minndst h-ann Leifs hims heppna, sem við ríkjum tók í Skólavörðuholtinu og segir með-al annars: Lukkan skal hér leggja ráð. — Leifur er í dv-ala. — Verður nú að vekja dáð; „v-erkin skulu tala“. Allir sjá, að Isaland án han-s má ei v-era. .Tökum með oss Tíkafbran-d tilraun má þó gera. Síðan segir nánar af viðskiftum Jónasar og Leifs, og þylur Jónas honum syndaregistur íhaldismanna, og segir þar svo: Beita af afli beittum geir, bænd-ur flá og naga; á oss herjað hafa þeir 113 daga. ' Svo var íhaldsþ-okan þá þykk á garnla Fróni, að Ás-g-eir viltist Framsókn frá í faðm á Sem-ents-Jóni. Hér verður staðar numið um frásögnina af viðstóftum Jónasar og Leifs. Þeir, sem gaman hafa af -smellnum og vel kveðnum vísum eins og þær verða til á vöruim alþýðunnar, k-omfa í Iðnó- á laug- ard-agskvöldið. Um m-eðferðina hjá Kjartani þarf ektó aÖ fjölyrða. Vísna-oimir. Iff H ffff) 1*1 ! a Mf leið smstKsr yfir fjafil. Ledð sú, er forfeður vorir f-óru almiennast héðan austur í Ölfus, eða lengra- aus-tur, lá um Hellis- sk-arð; hið bratta skarð, er ligg- ur upp frá Kolviðarhól, og var 1-eið þessi f-ariin alt þar tiil ak- braut v-ar lögð auistur Hellisheið- ina og niður Kamha. Eftir að bifreiðar urðu almienn- ar í niotkun og flutningaþörfin hafðd auki-st sv-o, að vetrarferðir urðu nauðsynlegar, urðu xnenn ó- ánægðir mieð þetta vegarstæði, og hafa ýmis önnur v-erið til- nefnd, þar á mieðal að láta v-eg- inn liggja vestar yfir fjallið, og um hdn svonefndu þrengsli nið- ur í Ölfus, Nýl-ega hefir Kristinn Ei-narsson kaupmaður komið m-eð þá upp- ástunigu hér í blaðínu, að leiðin verði látin li-ggja enn vestar, en þar er hátt fjall á leiðinini, en gegn um það vill Kristinn láita graf-a göng. Bak við Vífilfiell er langur d-al- ur, er heitir Jósefsdalur, einkenni- V legur með allmiklu grasi I miðj- um dalnum, en auruin til end- anna. Er hann nokkuð til slétt- ur, en þó lægstur í miðju, og er ekkert afrens-li úr h-onum, því 20 —30 metra hátt haft er fyrir dai- mynninu, þó herf-oringjaráölsikort- Sð sýni dalinn fara þar jafnt lækkandi með afrás til norðaust- ur-s. Suður úr dalnum liggur leið- in urn Ólafsiskarð, og mun lim 40 mietra vera að koma-st upp í það upp úr daluum, en þ-egar þangað er komið er ekki n-ema fáa mietra niður að fara, þegar komið er á tiltölulega slétt upp- gróið hellulvraun, og, er vegar- stæði þaðan niður í ölf-us til- töluliega slétt. Fjallið er að norðanverðu við dalbotninu, tiltöilulega m-jög mjótt, þó það sé hátt, og er það hugmynd Kristins að grafa göng þ-ar í gegn. Gæti þá vegurinn legið til suðurs meira en er eft- ir að komið er upp fyrir Lög- berg, og legið inn f dalverpi, er liggur þarna til suðurs og stenst nokkurn veginn á við botn Jós- efsdals, en vegurinn síðan eftir Jósefsdal í leinum skásneiðingi itipp í Ólafs-skarð og síöan suður yfir hið gróna helluhraun niður I Ibygð í Ölfusi. ÝmisiT hafa komið með þann annmiaxka við þesisa uppástungu Kfistins, að Jósefsdalur íægi svo mikið hærra, að göngím mundu verða of hrött, hvað sem öðru liði. En reyndist þetta rétt, þá -er önnur leið, sem virðist öl-lu betri en sú, sem nef-nd hefir ver- ið, til þesis að kornast að fjall- inu, en það er að farið væri út af veginum, sem nú er, rétt aust- an við Rauðhóla o-g stefnt íil fjallanna vestan við Sei'fjalíl, en i síðan farið til austurs bak við það og Sandfell og að þeim stað, s-em áður er nefndur að göngin ættu að ganga gegn um fjallið,. og er þá komdð í nákvæmtega sömn hæð og botn Jósefsdalsiins er í. Mál þetta þarf ítarlega rann- sókn, og þurfa mælingar hér að fara fram, svo hægt sé að vita hið rétta, því uppdráttur herfor- ingjaráðsins er hér m-jög óná- kvæmur og sumis staðar mjög villandi, eins og fyr var nefnt !um- háftið í mynni Jósefsdalsins. Göngin gegn um fjallið mundu verð-a hlutfaUisIega ódýr, þar eð fjallið er alt úr m-óhergi. Aðal- atriðið er að fá ábyggilegan út- reikning um hve mikið göng þessi mættu kosta, og vegurinu þó verða ódýrari au-stur vegna þiess, hve m-ikið haxrn styttist, og s-é þá tekið tillit tH hvað sparast á hinni styttri teið, bæ'ði hvað stofnkostnaði viðvitói og hvað s-par-aðist á hinni styttri lel-ð við hina d-aglegu umferð. Þessi upp- á-stunga Kristins er svo óvenju- 1-eg og frnmleg, að það er sjálf- s-agt að gefa Ixen-ni hinn fylsta gaum og láta rækiíega rannsóku 'skera úr, hva'ð hér muni bezt. (Jm daginn og veglnn Stúkan SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld. Bróðir Hanines Guð- mun-dss-on talar. þinigsalnum-. Sendimaðurinn til rítóisstj-órnarinnar skýrir frá er- in-disl-okmn. Rætt verður um 'síldarútvegsmálin o. fl. Eimskipalélag Islands. Aðalfundur þess hefst kí. 1 á m-orgun í Kaupþingss-alnum. Bókmentafélag jafnaðarmanna. Aðalfundur félagsin-s verður á -sunnudagin-n kl. 2 e. hád. í al- þýðuhúsinu Iðnó uppi. Knattspyrnumótið. í gærkveldi vann „Valur“ Ak- ureyringana með 1 :0. Leikurinn var mjög jafn og skemtitegur. Sjómannafélag Hafnarfjarðar 1 Fundur í kvöld kl. 8 ! hæjax- Vélstjórafélag íslands. heldur fund á m-orgun kl. 3; e. h. í Varðarhúsánu uppi. Á aðalfundi Gyldendalsforiagsins norska 22 þ. m-. var sam-þykt að s-tofna sjóð, að upphæð 100 þús-. kr., til eflingar norskum bók- mentum. — Grieg forstj-óri h-efir tilkynt blöðunum, að s-jóðsféð sé teki'ð af verzlunarágóða f-orlags- ins, en tilgangurinn með sjóð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.