Alþýðublaðið - 16.10.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBJLAÐIÐ Kolaverkfallið haflð? Tilboði námaeigenda hafnað með 635,098 atkv. gegn 181,428. Khöfn, Símað er frá London, að lands- kjörnir fulltrúar námumannanna hafi samþykt, að láta verkfalls- frest'nn falla úr gildi af sjálfu sér þann 16. [í dag], þar eð árang- nrinn af atkvæðagreiðslu um land alt hafi orðið sá, að 181,428 at- 15. okt. kYæði hafi Yerið með tilboði námueigenda, en 635,098 at- kYæði á móti þYÍ. Brezka stjórnin reynir ekki að gera fleiri tilraunir til að komast hjá verkfallinn, en býzt til varnar með hnúum og hnefum. Bm dagiirn 09 veginn. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 53/4 í kvöld. Bíóin. Nýja bíó sýnir: „Dóttir guðanna". Gamla bíó sýnir: „Inn- sigiuð fyrirskipun". Bottugeneralinn, þ. e. maður- inn sem á að standa fyrir stríðinu sem bæjarstjórnin ætlar í við rott- urnar, er á leiðinn á es. Botniu. Myndin, sem nú er sýnd á Nýja Bio, er mjög íburðarmikil og skrautleg og víða einkarfögur. Efn- ið er að nokkru úr „Þúsund og einni nótt“ og æfintýrablær mik- iil yfir allri myndinni. Hinar íslenzbu efnasmiðjur, heitir fyrirtæki sem fyrir nokkru er tekið til starfa hér í bæ. Má af auglýsingum frá smiðjunum hér í blaðinu nokkuð sjá, hvaða vörur þær framleiða. • Möllers aðferðin. Hinn valin- kunni sómamaður Jalcob Mölier, ritstjóri Íslandsbanka-Vísis, hefir eins og kunnugt er reynt að teija lesendum sínum trú um, að Alþbl. hafi verið á móti verðlagsnefnd, en þegar hann sér að það stoðar ekki iengur, þá segir hann að nú hafi Alþbl. snúist! og sé nú með verðlagsnefnd. Ójál Hf. Carl Höepfner og rúg- mélið. Ritstj, Alþbl. átti ekki kost á því í gær, að ná í heimildar- manninn fyrir þvf, að hf. Carl Höepfner hefði selt rúgmjöl á 70 kr. pr. xoo kg., og birti því um- mælin frá þessu verzlunarhúsi í blaðinu í gær, þar sem sagt var, að rúgmjöl hefði aldrei verið selt dýrara hjá því en 65 kr. En vitna þarf nú ekki frekar við, því í dag hefir forstjóri þessarar heildsölu tilkynt blaðinu að það sé alveg rétt sem í því stód, að hf. Carl Höepfner hafi selt rúgmjölið á tfmabili á 70 kr. pr. 100 kg. Yeðrið í morgun. Stöö Loftvog Vindur Loft Hitastig m. m. Átt Magn Vm. 7665 A S 2 4.i Rv. 7656 ASA 5 4 3.4 Isf. 7647 logn 0 4 5.5 Ak. 7656 Iogn 0 3 2,0 Gst. Sf. 7673 logn 0 3 o,9 Þ.F 7666 N 3 4 4.1 Strn 7645 A 2 4 5.2 Rh. 7665 ANA 1 2 1,0 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: iogn, andvari, kul, goia, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölura frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. h- þýðir frost. Loftvægi hátt mílli Færeyja og Íslands, loftvog fallandi, einkum á Suðvesturlandi, austlæg átt á Suð- urlandi, stilt annarsstaðar. Utlít tyrir suðlæga átt á Norðurlandi, austlæga á Suðurlandi. , Faust. Fyrri hluti hans er nú kominn í prentsmiðjuna til prent- unar. blaðsins er í Alþýðuhúsinu við íngólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi kl. 10 árdegis, þann dag, sera þær eiga að koma f blaðið, Áskriftargjald ein lir. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skií til afgreiðslunnar, að minsta kostt ársfjórðungslega. titlenðar jréllir. Sybursparnaður. 1. þ. m. gengu þau lög í gildí í Noregi, að ékki má nota sykur í chokolade, konfekt, brjóstsykur, sætabrauð o. s. frv. Þó má þenna mánuð nota vissan skamt, sem á- kveðinn er með lögunum. Hér á landi er fult af allskonar sætind- um, og sykur er fluttur inn fyrir því nær eins mikið verð og út, er flutt af landbúnaðarafurðum. Væri ekki ráð að draga úr innflutningc á þeim varningi öllumf s EnYer Fasha. Svo sem kunnugt er héldu aust- rænu þjóðirnar (Asíuþjóðirnar) alls- herjarfund í Kaukasus fyrir skömmu síðan. Var á fundi þeim Iesið upp bréf frá Enver Pasha, tyrknesku frelsishetjunni, og segir hann í þvf að Tyrkland berjist nú um líf og dauða við alheimsauð og hervald- ið, og í þeim bardaga kveður hann Sovjet-Rússland vera þá einu er rétti Tyrkjum hjálpandi hönd. Örfar hann landa sína ti! að þiggja þá drengilegu hjálp og fyikja sér um fána hinnar miklu frelsisbylt- ingar. Andstæðingur bolsÍYiba hYetnr til Gyðingaofsóbna. Höfuðmálgagn Wrangels flytur um mánaðamótin svofelda áskor- un frá Machno, helzta stuðnings" manni Wrangels í Ukraine: „Rússar! Bjargið Rússlandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.