Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 1
pýðn oefoi m «t &s$£&vmmamm 1932. Laugardaginn 25. júní. 150. tölublað. Svar stjórnar í. S. í. til K. R. Þar éð K. R. birtir 'árásargrein sína á stjóm í. S. í. og Knatt- spyrnuráð Reykjavíkur (K. R. R.) á sí'ðiustu stundu fyrir aðalfuind í. Sv 1., er urn lítið rúm i AlþbiL að xæða tií andsvaxa fyxir aðalfund- inn, sem haldirin verður m. k. , sunjniudag, en á þeim fundi yerð- ur tekið til me,ðferðar gerbir vor- ar pg framkoma K. R. í þeasu máli. fíér ver'ður því að eins stiklað á stærstu rangfærslum og ósamm- iriduim K. R. í árásargreim fé- lagsins, sem biist hefir umdam- Ifarna daga í Alþbl. 1. öll tíldrög til árásar K. R. ástjórn I. S: í., erui þau, að K. R. áfrýjar dómiv K. R. R. til stjórn- ar í. S. í., en hún staðfestir dóm Ráðsims. Skulu nú athuguð rök K. R. R. og stjóxnar í. S. 1. fyrir dómum þeirra, og mvort ástæ'ða var fyrir K. R. að vera óánægt með þá og hefja svívirðilegax árásirá K. R. R. og stjórn f. S. I. þeirra vegina. i Fyrir syo að segja hvert knatt- spyrniumót er fleiri eða færri keppenidum, sem ¦ tilkyntir hafa verið til þátttöku, meinað að keppa í mótinu af þeim ástæð- umi, ¦-að þeir eru ekki tilkyratir Ráðinu innan Iögákveðims tíma. Tveirn dögum fyrir s. 1. haust- mót 2. áídursfl., er einum kepp- enda K. R., Magnúsi Jónassyni, imeinu'ð fjátttíaka í mótinu af sömu ástæðum, Þó leyfix K. R. sér að senda nefmdan M. J. til Ieiks, en silíkt hafa hin félögin aldrei leyft séx' umdir sams konar kringumr stæðlumi, K. R. hafbi því skýlaust bipti'ð 3. gr. Almu reglna I. S. I. :uttra knattspyrnumót, og kærir „Víkingur" 1. kappleik iraótsims á þeittn gjnundvelli fyrir. K. R. R. Eftin káþpleikinm biiður fulltrúi K. . R. í K. R. R., Erl. Pét, um widasnpágw fyrir M. J., því að ritari K. R., Erl. Pét, hafi sem formaður K. R. R. (og fulltrúi K. R. í Ráðdnu!) tekið, 1 mánuði fyrir mótið, við tilkynningu frá stjórh K. R. uan M. J. sem nyjan meðlim í K. R. (f Alþbl. segir saítrit K. R,, að M. J. hafi verið 3: ár í félaginlu!) 27. gr. Aimt reglna 1. S. 1, um knattspyrnuanót fjallar um iinn- töku nýxra meðlima og er svohlj.: „Hvprju knattspyTnufélagi er skylt að tilkynna viðkoimiandi knattspyrniu- eða íþrótta-ráði inn- töku nýrra meðlírna, ásamt aldri (fæ'ðinigarár og dag), svo og ef menn segja sig úr félaginu. Með- liimir eru menn taldir frá þeiah degi, sem viðkomandi knatt- spyrnu- eða íþrótta-ráði er til- kynt inntaka þeirra. Or félaginu eru menn taldir frá þeim degi, sem ráðinu er tilkynt úrsögn þeirra." Ákvæ'ði þessanar greinar eru vitanlega einigöngu samin í því augnamiði að ráðin getí haft fult eftirltt me'ð hvemær menn gerast Ime'ðlimir í knattspyínufélögunum. K. R. hefir forðast að minnast a hið mjög þýðingarmikla atriiði, að K. R. R. er 'fulltrúará^, og tilnefnir hvert knattspyrnufélag í Rvík þann mann, er það óskar og trúir bezt til a'ð sitja í Rlá!ð5lnu fyrir hönd félagsins. Taki einhver fulltrúinn í Ráð^ inu við tálkynnimgu um nýja með- limi frá sínu félagi og dragi að tilkynna það þeim, er á að skrá- setja hina nýju me51imi iinn J fé- lagaskrá Ráðsins., er ekki um það feftirlit af hálfu Ráðölns að ræða, sem greinin segir fyriir um, fyr en a. m. k. fulltrúi einhvers annars félags hefir séð tilkynnáhguna. I rúmlega 12 ár, þ\ e. öll árin, sem K. R. R. hefir starfaði hefir Ráðið dæmt eftir og skilið 27. gr. Alm. r. i. S. 1. um kn.mót: á einn og saima veg (sbr. funda- gerðiT K. R. R. frá byrjun), sem sé að meðlimir eru menn taldir frá þieim degi, sem þeir eru til- kyntir Ráðinu í heild, eða þeim mönnum, sem Raðið hefir sérstak- lega til þess kjörið að hafa eftir- lit með og taka við meðli(matal- 'kynninguim félagarina og skrásetja þær (þ. e. viðkomandi skxáritaraT) og hefir engin undantekning veriið gerð með formann Ráðsins, enda ómögulegt þegar swo stendur á sem hér, að formaðurinn er full- trúi eins félags % Ráðinu. Er þetta og ví&nrkent af fulltrúa K. R. í Ráðinu, Erl. Pét^ enda hað hann um undanpága fyrir nefndmk M. J., tU að, leyfa hanum páttöku í mótirm., Fullirúi K. R, í, RáSinu hafdi\ pví vidiurkent med undan- págubeíbnami ummœddan M. J. sem ólöglegan tU pátítöhu í nefndu móti. Þótt K. R. R. hefði haft fullan vilja til að veita und- anþáguna, var Ráðinu það ó- mögulegt, þar eð fulltrúi K. R. biður umi undanþaguna eftir að K. R. haf'ði geist brotlegt vib Alm. reglur I. S. I. um kn,mót 'óg sent til kappleiks mann, er K. R. R. hafði úrskurðað ólöglegan. Vegna þess úrskurðar K. R. R. nefndan kappleik milli K. R. og Víkings ógildan og dæmir K. R. í 10 króna sekt. 'Þennan dóm sætitir K. R. sig ekki við, en biöur um úrskurð stjórnar í. S. 1. . Dómur í. S. í. er fyr&t og fremst um, á hvern veg skilja 'beri fmm- anbirta 27. gr. Alm* raglna 'í. S. í. um knattspymumót,. og pví. nœst um, hvort nefndm M. J. hafi eftir peim skilningi verid ^liðgengur sem K.-R.-meolimm á nefnt knattépymumót. Grein þessi er til orðin ein- göngu mieð það fyrir augum, að knattspyrnuráðin geti haft full- komi'ð eftirlit með, hverjir eru löglegir meðlimir > knattispyrniufé- laganna og hvenær þeir gerast me'ðlimir þeirra, svo að ráðin geti fylgst mieð því, a'ð félögin semdi ekki aðra menn til kappleiíkja en þá, sem verið hafa lögákveðinn 'tíma i félögunum (þ. e. a. m, k. 1 mánuð). Til þess að greiniin náii tjilgangi sínuim, þ. e. að um íullfeomið eftirlit sé að ræða af ráðanna hálfu, þurfa raðin sjálf (þ. e. ailir jfulltrúar í ráðunum eða ráðsfuMd- ir) að bafa fult eftirlit með hve- nær inmtökutilkynmingaraar berast Tá'ðunum í hendur til skrásetn- ingar, eða að ráðin í heild á annan hátt hafi tryggimgu fyrir að geta fylgst með hvenær ímm- töku-tilkynnimgar frá hinum ýmisu félö;gumi berast þeim í > hénduT. Það getur á engan hátt talist a'ð samrymiast tilgangi greimar- inmar, áð fuiltrúar, í ráðunum- taki fyrir ráðanma hönd sjálfir við og hafi eftirlit með meðlimatilkynn- ingum frá félögum peirra sjáifm þegar hvert félag tilniefnir sinn fulltrúa í Táðin; það væri líkt bg. að fela félagsstjórnunum sjálfum eftirlit mé'ð tilkynnimgum slnum. Að þessi skilningur stjórnar 1. S. t. á 27. gr. „Alom. reglna 1. S. I. um knjmót" sé í fullu sam- ræmi við upphaflegan tilgamg með grein þessari vottast af þeim, er sömdu hana í upphafi. Enm fremur staðfestiist þtessi skilnimg- ut á 27. greininni af þeim^ er emdurskoðað hafa reglugerðin/a, ,m. a, af Erl. Pét og Einari B. Guðm,,- siem er einm af þremur lögfræðingum K. R. í þessu máli. Ef þessir menn hefðu álitið orða- lag nefndrar greiinar kom(á; I þiága' við skilning þanm, sem K. R. R. hefir ætíð lagt í greinina, hefðu þeir að s.jálfsögðu bxeytt orða- lagi henmar. Af fundargerð K. R. R. 1. sept s. 1., sem birzt hefir hér I blað- inu, er upplýst, að nefnd'ur M. J. hefir ekki í tæka tíð verið til- kyntur öðrum en fulltrúa K. H. í Ráðinu. Samkvæmt þeim skilmimgi', er leggja ber í 27. gr. „Almi reglma 1. S. í. um knattsþyrmumót", get- ur umræddur M. J. því ekfci tal- ist löglegur þátttakandi í wefmdu kmattspyrnumióti, þar eð ekki fer hægt að skoða það sem^ mægilegt eftirlit eða að fyri»mælum greinr axinínar sé framfylgt með því, að fulltrúi einhvers félags —. þeisisu tiifelli K. R. — taki viið með^- limatilkynningum frá sínu félagii og geymi þær svo og svo: lengi hjá Siér án þess að koma þeim til skrásetnimgaT eða tryggja á annam hátt hinum ráðsfulllrúuni- um eftirlit ^ með hvenær homum berast tilkyniningaTmar í hendur. Fyrix þenman fumd Sam- banidsstjö'rniairinnar hiafði verið lagt bæði ' frumrit og , af- rit af meðlimatilkynmimgu þeiirri með mafmi M. J., er K. R. hafði senit K. R. R. og Erl. svo lengi 'borið í vasanum. FTumritið, sem var í vörzlu Ráðsims, bar enga dagsetmingu, en afritíð,, seim K. R. hafði, var dags. 13/7, og hefir stjórn K. R. enn ekki Upplýst hvernig á þeirri dags.. stenduf og hvers vegma hún sjáiist ekki a frumritimu. Það upplýstist og á fundinum, að K. R. R. hafði áður en mótið hófst tilkynt K. R. (þ. e. fulitrúa íþess S Ráðinw), að maxgumrædd- ur M. J. væri ekki löglegur þátt- takamdi í því knattspyrnumóti, þar eð hann hefði til þess verið of seint löglega tilkyntur K. R. R. Loks er vitað, að stjórn K. R. sendi — þrátt fyrir og þvert of- lan í tilkynningu Ráðisims —, um- getinn pilt tii leiks á fyrsta kapp- leik miótsins h., 30. ág. s. 1. Stjórm K. R. hefir því skýlaust brotið framiambirta 3. gr. „Alm. reglna 1. S. I. um knattspyrnumót" ög K. R. R. því með rétti, skv. sömu grein, dæmt K. R. í sekt, kf. 10,00. Einkeninilegt er, a'ð K. R. skuli hafa látið viðgangast, að fulltrúi fél. i K. R. R., núverandi form. K. R., hefir á undanförnum 12 áruim veri'ð me'ð { að dæma ömtur félög eftir hinum „illgirniilsilega" skilningi á 27. greiini'nmi, sem K. R. vill nú skyndilega ekki við- urkenma, er þáð sjálft veröuí fyr- ir honum. K. R. hefir haldið því fram, að hér sé um „vísvitamdi rangam dóm" að Tæ'ða, sprottinn af „ill- vilja í garð K. R."' Ef um Jli~ vilja" hjá K. R. R. væri að íæða, hlyti hanm að ná til allna hinmá .knattspyrnufélaganma líka, því

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.