Alþýðublaðið - 25.06.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1932, Síða 1
Alpýðnblaðið 150. tölublað. Svar stjórnar í Par eð K. R. birtir árásargrein sína á stjórn í. S. 1. og Krnatt- spymuráö Reykjavíkur (K. R. R.) á sí'ðustu stundu fyrir aðalfund 1. S; 1., er u,m lítið rúm i Alþbl. að ræða til andsvara fyrir aðalfund- inn, sem haldinn verður n. k. sunnudag, en á þeim fundi verð- ur tekið til me.ðferðar gerðir vor- ar og framkoma K. R. í jressu máli. Hér ver'ður því að eins stiklað á stærstu rangfærsium og ósann- indum K. R. í árásargrein fé- iagsins, siem birst hefir undan- Ifarna daga í Alþbl. 1. Öll tildrög til árásar K. R. á stjórn í. S. í. eru þau, að K. R. áfrýjar dórni K. R. R. ti) stjórn- ar í. S. i., en hún staðfestir dómi Ráðsins. Skulu nú athuguð rök K. R. R. og stjórnar í. S. 1. fyrir dómum þeirra, og hvort ástæ'ðia var fyrir K. R. að vera óánægt með þá og hefja svívirðilegar árásir á K. R. R. og stjórn í. S. 1. þeirra vegma. Fyrir svo að segja hvert knatt- spyrnumót er fieiri eða færri keppendum, sem ■ tilkyntir hafa verið til þátttöku, meiniað a*ð keppa í mótinu af þeim ástæð- um, að þeir em ekki tilkyntir Ráðinu innan lögákveðins tíma. Tveim dögum fyrir s. 1. haust- mót 2. aldursfl., er einum kepp- enda K. R., Magnúsi Jónassym, meinuð fjátttíakia í mótinu af sömu ástæðum. Þó leyfir K. R. sér a:ð senda nefndan M. J. til leiks, en silíkt hafa hin félögin aldnei leyft sér undir sams konar kringum- stæðum. K. R. hafði því skýlaust broti'ð 3. gr. Alm. reglna I. S. í. Um knattspyrnumót, Oíg kærir „Víkingur" 1. kappleik miótsiius á þeim grundvelli fyrji; K. R. R. Efiir kappleikinn biiður fulltná K. . R. í K. R. R., Erl. Pét., um undanpágu fyrir M. J., því að ritaxi K. R., Erl. Pét., hafi sem formaður K. R. R. (og fulltrúi K. R. í Ráðinu!) tekið, 1 m/ánuði fyrir mótið, við tilkynniingU frá stjórh K. R. um M. J. sem nýjan meðiim í; K. R. (I Alþbl. segir satoit K. R., að M. J. hafi verið 3 ár í féiaginU!) 27. gr. Almi. reglna í. S. I. um knaltspyrnumót fjallar um inn- töku nýrra meðlima og er svohlj.: „Ilverju, knattspyrnufélagi er skylt að tilkynna viðkomiandi kriáttspyrnu- eða íþrótta-ráði inn- töku nýrra meðlíma, ásamt aldri (fæðiniga'rár og dag), svo og ef rnenn segja sig úr félaginu. Með- . S. í. til K. R. limir eru menn taldir frá þehh degi, sem viðkomandi knatt- spyrnu- eða íþrótta-ráði er til- kynt inntaka þeirra. tJr félaginu eru menn taldir frá þeim degi, sem ráðinu er tilkynt úrsögn þeirra.“ Ákvæði þessarar greinar eru vitanlega eingöngu samin í því augnamiði a'ð ráðin geti haft fult eftirlii mie'ð hvenær menn gerast ime'ðlimir í línattspyrnufélögunium. K. R. hefir forðast a'ð minnast á hið mjög þýðinigarmikla atriði, a'ð K. R. R. er fuiltrúarád-, og tiinefnir hvert knattspyrnufélag í Rvík þann mann, er það óskar og trúir bezt til a'ð sitja í RáÓinu fyrir hönd félagsins. Taki einhver fulltrúinm í Ráð- inu við tilkynningu um nýja með- iimi frá sínu félagi og dragi að tiikynna það þeim, er á að skrá- setja hina nýju meðlimi iun í fé- lagaskrá Ráðsins., er ekki um það eftirlit af hálfu Ráðslns að tæða, sem greinin segir fyritr um, fyr en a. m. k. fulltrúi einhvers aninars félags hefir séð tilkyranihiguna. í rúmlega 12 ár, þ. e. öll árin, sem K. R. R. hefir starfað, hefir Ráðið dæmt eftir og skilið 27. gi-. Alm. r. I. S. í. um kn.mót á einn og s.ama veg (sbr. fumda- gerðir K. R. R. frá byrjun), sem sé að meðlimir eru menn taldir frá þeim degi, sem þeir eru til- kyntir Ráðinu í heild, eða þeim mönnum, sem Ráðið hefir sérstak- lega til þess kjörið að hafa eftir- lit með o-g taka við meðlimatil- 'kynningum félaganna og skrásetja þær (þ. e. viðkomandi skráritarar) og hefir engin undantekning verið gerð með formann Ráðsinis, enda ómögulegt þegar svo stendur á sem hér, að formaðurinn er full- trúi eius félags S Ráeinu. Er þetta og vícmrkent af fulltrúa K. R. í Rácúiu, Erl. Pék, enda bav hann um undanpárj'U fyrir nefndan M. J. , m ao leyfa homxm páttöku í mótinm, Fulltrúi K. R. í Rúdhw hafdi1 pví vidurkent med undan- págubeidninni ummddan M. J. sem ólöglegan tii pátttöhu í nefndu móti. Þótt K. R. R. hefði haft fullan vilja til að veita und- anþáguna, var Ráðinu það ó- mögulegt, þar eð fulltrúi K. R. biður um undanþáguna eftir að K. R. haf'ði gerst brotlegt við Alm. reglur !. S. I. um kn.mót og sent til kappleiks mann, er K. R. R. hafðii úrskurðað ólögiegan. Vegna þess úrskurðar K. R. R. nefndan kappleik milli K. R. og Vikinigs ógildan og dæmir K. R. í 10 króna sekt. Þennian dóm sættir K. R. sig ekki við, en biður um úrskurð stjórnar í. S. í. Dómur 1. S. í. er fyrsí og fremst um, á hvern veg skilja ‘beri fram- anbirta 27. gr. Alm, reglna í. S. t. um knattspyrmunót,. og pvi nœst um, hvort nefndur M. J. hafi eftir peim skilnmgi verid iiógengur sem K.-R.-meWmur á nefnt knai tspyrn umót. Grein þessi er til orðin ein- göngu mie'ð það fyrir augum, að knattspyrnuráðin geti haft full- komi'ð eftirlit með, hverijir eru löglegir meðlimir knattspymufé- laganna og hvenær þeir gerast méðlimir þeirra, svo að ráð'in geti fylgst mieð því, a'ð félögin sendi ekki aðra menin til kappleiikjia en þá, sem verið hafa lögákve'ðirm 'tímia i félögunum (þ. e. a. m. k. 1 mánuð). Ti! þess að greinin nái riiigangi sínum, þ. e. að um fullfeomið eftirlit sé að ræða af ráðánna hálfu, þurfa ráoin sjálf (þ. e. allir ifulltrúar í ráðunum eða ráðisfund- ir) að hafa fult eftirlit með hve- nær inntökutilkymiirigarnar berast rá'ðunum í hendur til skrásetn- inigar, eða að ráðin í heild á annan hátt hafii trygginigu fyrir að geta fylgst m.eð hveniær Snn- töku-tilkynningar frá hinum ýmisu félöigum. berast þeim í * henidur. Það getur á engan hátt talist a'ð samrýmast tilgangi greinar- innar, að fidltrúar. í ráðunum taki fyrir ráðanna hönd sjálfir við ög hafi eftirlit með me'ðlimatiilkynn- ingum frá félögivm peirra sjálfra þegar hvert félag tilnefnir sinn fulltrúa í rá'ðiin; það væri líkt og að fela félagsstjórnunuim sjálfum eftirlit með tilkynnáingum sinum. Að þesi&i skilnánigur stjórnar I. S. 1. á 27. gr.. „Alm. reglna 1 S. í. um knjmót“ sé í ífullu sam- ræmá við upphafliegan tilgamg mieð grein þessari vottast af þeim, er sömdu hana í upphafi. Enn fremur staðfestist þessi skilning- ur á 27. greininni af þeim., er endurskoðað hafa reglugerðin/a, ,m. a. af Erl. Pét og Einari B. Guðim.,. sem er einn af þremur lögfræðingum K. R. í þesisu máli. Ef þessir mienn hefðu álitið orða- lag nefndrar greinar kom(á ! bágá við skilning þann, sem K. R. R. hefir ætíð lagt í greinána, hefðu þeir að sjálfsögðu hreytt orða- lagi henniar. Af fundangenð K. R. R. 1. sept. s. 1., sem birzt hefir hér { hlað- inu, er upplýst, að nefndur M. J. hefir ekki í tæka tíð verið til- kyntur öðrum en fulltrúa K. Tí. í Ráðinu. Samkvæmt þeim skilningi., er leggja ber í 27. gr. „Alnn. neglna í. S. I. um knattspymumót", get- ur umræddur M. J. því ekki tal- ist löglegur þátttakandi í nefndu knattspyrnumóti, þar eð ekki er hægt að skoða það sem nægilegt eftirlit eða að fyrinmælum grein- arinnar sé framfylgt með því, að fulltrúi einhvers félags —> þeslsiu tilfelli K. R. — taki viið með- limiatilkynningum frá sínu félagii og geyimi þær svo og svo Iengi hjá s.ér án þess a‘ð koma þeim til sfcrásetningar eða tryggja á annan hátt hinum ráðsfullt’rúun- um eftirlit með hvenær hoinum berast tilkynningarnar í hendur. Fyrir þennan fund Sam- bandsstjórnftijnnar hafði verið lagt bæði frumrit qg . af- rit af meðlimiatilkyniniingu þeirri •með nafni M. J., er K. R. haifði sent K. R. R. og Erl. svo lengi borið í vasauum. Frumritið, sem var í vörzlu Ráðsins, bar enga dagsetningu, en afritid, seim K. R. hafði, var dags.. 13/7, og hefir stjórn K. R. enn ekki upplýst hvernig á þeirri dags.. stendur og hvers vegna hún sjáist ekki á frumiritinu. Það upplýstist og á fundinum, að K. R. R. hafði áður en mótið hófst tilkynt K. R. (þ. e. fulltrúa (þess í Ráðinu), að margumxædd- ur M. J. væri ekki löglegur þátt- takandi í því knattispyrnumóti, þar eð hann hefði til þess verið of seint löglega tilkyntur K. R. R. Lofes er vitað, að stjórn K. R. sendi — þrátt fyrir og þvert of- (an í tilkynningu Ráðsins —, um- getinn pilt til leifes á fyrsta kapp- leik mótsinis h. 30. ág. s. 1. Stjórn K. R. hefir því skýlaust brotið franianbirta 3. gr. „Alm. reglna I. S. I. um knattspyrn;umót“ ög K. R. R. því meö rétti, skv. sömu grein, dæmt K. R. í sekt, kr. 10,00. Einkennilegt er, að K. R. skuli hafa látið viðgangast, að fulltrúi fél. I K. R. R., núverandi form. K. R., hefir á undanförnum 12 árum verið mie'ð í að 'dæma önnur félög eftir hinum „ill.giirni(silegá“ skilningi á 27. greiini'nini, sem K. R. vill nú skyndilega ekki við- urkenna, er þaö sjálft verður fyr- ir honurn. K. R. hefir haldið því fram, að hér sé um „vísvitandi rangau dóm“ að ræ'ða, sprottinn af „ill- vilja í garð K. R.“ Ef um „ill- vilja“ hjá K. R. R. væri a'ð raóöa, hlyti hann að ná til allra liinna knattspyrnufélaganna líka, því

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.