Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 33

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 33 ■pp ■ NKMIRINN FRÁ ELDAVÉLINNI FYRIR utan líður Ölfusá köld og tær en niður- inn frá Sóló-eldavélinni er hlýr og þungur. Handaverkin kvikna af öryggi í hverju tilviki hversdagslífsins, útsaumurog eldhússtúss. Það þarf að viðra hundinnTrygg ítúnfætinum og njóta þess um leið að horfa yfir víðan völl og svo kemur kvöldið með Ijós í glugga undir fjallinu, tungl á himni og tilveran vagg- arvinum sínum í svefn. Áður snerist lífift um bústörf og tíminn kall- aftl á langan vlnnudag, en á œvikvöldinu hef- ur hsegt og tfmlnn malar í mestu makindum. Hreyflng er Iffsnauftsynleg og þaft skiptir öllu aft geta verið á rólinu, ganga úti eöa inni, taka veðrlft, hlusta á fréttirnar, og undir kvöld er rifift af dagatalinu og blómin vökvuð, en allt virftlst vaxa hjá Halldóru sem væri á suðrænum slóðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.