Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 Efnaverksmiðja Til sölu lítil og hentug fjölhæfi-efnaverksmiðja, sér- hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Hún nýtist m.a. á eftir- farandi sviðum: Matvæla-, drykkjarvörum, hátækni- og snyrtivöruiðnaði, einnig olíu- og málningavörum. Upplýsingar á skrifstofu. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARSSON LOGM. JOH. ÞORÐARSON HRL. Til sýnis og sölu auk annarra eigna í Laugarásnum austanverðum Steinhús við Hjallaveg. Hæð, ris og kj. Grunnfl. 81 fm. Nú 3 litlar íb. Selst í einu lagi. Bílskréttur. Trjágarður. Laus strax. Tilboð óskast. Á Melabraut - Seltjnesi Stór og góð 3ja herb. íb. 93,9 fm nettó. Sérhiti. Útsýni. Stór og góður bílsk. Langtímalán. Tilboð óskast. Úrvalseign á góðu verði Velbyggt og vel með farið raðhús í Fosssvogi. Á pöllum 194,1 fm nettó. Sólsvalir. I svefnálmu 4 góö svefnherb. með sólverönd. Glæsil. með trjám. Góöur bílsk. Vinsæll staður. Skammt frá Landspítalanum Endurbyggð sérhæð. Nánar tiltekiö 4ra herb. ib á 1. hæö um 105 fm. í reisulegu steinhúsi. Sórinng. Sórhiti. í kj. fylgja tvö góð herb. með snyrtingu. Góður bíisk. 22,5 fm. Laus 1. júni nk. 4ra herb. íb. með bílsk. með sórinng. á 1. hæð viö Ásbraut í Kópavogi 92,7 fm nettó í enda. Geymsla í kj. Ágæt endurnýjuö sameign. Stór og góður bílsk. Laus strax. Fjöldi fjársterkra kaupenda að íbúðum, sérhæöum, raöhúsum og einbhúsum. Margskonar eigna- skipti mögul. Sérstaklega óskast góðar eignir miösvæöis í borginni og eignir i smíðum. Opið í dag kl. 11-16. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Leikhópurinn Hugleikur frumsýnir á Galdraloftinu: Eins og 100 manna fjöl- skylda sem stækkar sí- felit og verður nánari Áhugamannaleikfélagið Hug- leikur frumsýnir í kvöld, laugar- dagskvöld, sjónleikinn „Um hið átakanlega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriða og Sigríðar, daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim“. Sigrún Val- bergsdóttir leikstýrir sýningunni, höfundar eru þær Hjördís Hjart- ardóttir, IngibjÖrg Hjartardóttir, Sigrún Óskarsdóttir og Unnur Gutttormsdóttir og tónlistin er eftir Árna Hjartarson. Morgun- blaðsfólk leit inn á æfingu á Galdraloftinu þar sem sjónleikur- inn verður sýndur næstu vikur, þriðjudags-, fimmtudags,- og væntanlega sunnudagskvöld kl. 20.30. Að sögn aðstandendanna er hér. á ferðinni sakamálaleikrit með söngív- afi og fjailar það á gamansaman hátt um leitina að brúðhjónunum Indriða og Sigríði sem hverfa daginn eftir brúðkaup sitt. Inn í hið illleysan- lega sakamál blandast ástir og örlög §ölda persóna en leikendur eru 17 auk hundsins Tínu Tumer Eggerts- dóttur. Pylgst er níeð stórkaup- manninum Jónda og opnun Klein- unnar, hinnar nýju verslunarmið- stöðvar staðarins, nemendum á hús- mæðrakennaraskóla, miðlinum Jónu, dönskum prestshjónum og unga bóndanum á Svartagili, sem er á höttunum eftir ráðskonu, svo ein- hveijir séu nefndir. Allar fyrirmyndir höfunda að per- sónum verksins eru að þeirra sögn teknar beint úr ísköldum raunveru- leikanum. Ef grannt er skoðað má einnig sjá sögufrægar fyrirmyndir á borð við James Bond og aðalsögu- hetjur „Pilts og stúlku". Hugleikur, sem er elsta áhuga- mannaleikfélagið í Reykjavík, hefur nú starfað í fimm ár og er sjónleikur- inn hinn fjórði sem er saminn og Morgunblaðið/Sverrir Rúnar Lund sem hrafnræktandinn Flóki og Marta Eiriksdóttir í hlutverki sýslumannsins unga taka tal saman við vígslu Kleinunnar. Fynr aftan þau sést í eiginkonu Kleinueigandans Guðrúnu Gyðu Sveinsdóttur. settur upp af félögum Hugleiks. Hinn fyrri eru „Skugga-Björg", „Sálir Jón- anna“ og „Ó, þú...ástarsaga pilts og stúlku". Hinn síðastnefndi var settur upp í Jfyrra af sama leikstjóra og var eftir þijá af flórum höfundum verks- ins nú. „Hugmyndin að leikritinu nú er sú, að þau sem léku aðalhlutverk- in í fyrra; Indriða og Sigríði, fluttu til Kanada. Áður var búið að ákveða að semja framhald og létu höfund- amir hvarf aðalpersónanna ekkert á sig fá, heldur sömdu leikrit um hvarf- ið. Svo hefur söguþráðurinn smáf- léttast í kringum þetta," sagði Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri. Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag- Reykjavikur Nú er barómeterkeppnin tæplega hálfnuð — lokið 21 umferð af 43. Símon Símonarson og Stefán Guðjohnsen skoruðu mikið síðasta kvöldið og lyftu sér í fyrsta sætið. Staðan: Símon Símonarson — Símon Símonarson — Stefán Guðjohnsen 191 Jón Steinar Gunnlaugsson — Bjöm Theodórsson 137 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 117 Næst verður spilað á miðviku- daginn kemur í BSÍ-húsinu kl. 19.30. Lokið er samanburði milli para í sveitakeppninni og urðu úrslit þessi: A-riðiU: Stefán Guðjohnsen 322 Jón Baldursson — Ragnar Magnússon — Valur Sigurðsson Aðalsteinn Jörgensen 307 (11 hálfleikir) 17,95% Sigurður Sverrisson — Jón Þorvarðarson — Bjöm Halldórsson 274 Guðni Sigurbjamarson Sigurður Siguijónsson — (14 hálfleikir) 17,40% Júlíus Snorrason 226 Jón Ásbjömsson — Jacqui McGreal — Ásmundur Pálsson ÞorlákurJónsson 224 (8 leikir) 17,15% Sævar Þorbjömsson — B-riðill: Karl Sigurhjartarson 195 Guðmundur Páll Amarson — Matthías Þorvaldsson — Símon Símonarson Ragnar Magnússon 192 (14 leikir) 18,83% Valur Sigurðsson — Stefán Pálsson — Hrólfur Hjaltason 185 Rúnar Magnússon Guðlaugur R. Jóhannsson — (8 leikir) 17,09% Öm Amþórsson 182 Páll Valdimarsson — Anton Gunnarsson — Hermann Lámsson Jörundur Þórðarson 136 (8 leikir) 17,08% Þorlákur Jónsson — Jacqui McGreal (12 hálfleikir) 18,88% Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson (9 hálfleikir) , 18,56% Ragnar Bjömsson — Armann J. Lárusson (10 hálfleikir) 17,62% Bridsfélag Kópavogs Að tveimur umferðum loknum í 3 kvölda Mitchel-tvímenningi er staðan þessi: Þorbergur Ólafsson — MuratSerder 731 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 712 Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 710 Gunnar Sigurbjömsson — Þorsteinn Gunnarsson 708 Ármann Lárusson — HelgiViborg 705 Guðmundur Thorsteinsson — Ragnar Ragnarsson 693 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 688 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 685 Hæsta skor síðasta spilakvöld: C-riðill: MSf 't 1 íbúð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu stór og björt 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, á góðum og rólegum stað við Álfaskeið. Falleg og stór lóð í hlýlegu umhverfi. Sérhiti og sér- inng. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Einkasala. . Árni Gunnlaugsson, hrl., 1 12 00-1 001-3 Austurgötu 10, sími: 50764. FACIT RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.