Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 Efnaverksmiðja Til sölu lítil og hentug fjölhæfi-efnaverksmiðja, sér- hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Hún nýtist m.a. á eftir- farandi sviðum: Matvæla-, drykkjarvörum, hátækni- og snyrtivöruiðnaði, einnig olíu- og málningavörum. Upplýsingar á skrifstofu. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARSSON LOGM. JOH. ÞORÐARSON HRL. Til sýnis og sölu auk annarra eigna í Laugarásnum austanverðum Steinhús við Hjallaveg. Hæð, ris og kj. Grunnfl. 81 fm. Nú 3 litlar íb. Selst í einu lagi. Bílskréttur. Trjágarður. Laus strax. Tilboð óskast. Á Melabraut - Seltjnesi Stór og góð 3ja herb. íb. 93,9 fm nettó. Sérhiti. Útsýni. Stór og góður bílsk. Langtímalán. Tilboð óskast. Úrvalseign á góðu verði Velbyggt og vel með farið raðhús í Fosssvogi. Á pöllum 194,1 fm nettó. Sólsvalir. I svefnálmu 4 góö svefnherb. með sólverönd. Glæsil. með trjám. Góöur bílsk. Vinsæll staður. Skammt frá Landspítalanum Endurbyggð sérhæð. Nánar tiltekiö 4ra herb. ib á 1. hæö um 105 fm. í reisulegu steinhúsi. Sórinng. Sórhiti. í kj. fylgja tvö góð herb. með snyrtingu. Góður bíisk. 22,5 fm. Laus 1. júni nk. 4ra herb. íb. með bílsk. með sórinng. á 1. hæð viö Ásbraut í Kópavogi 92,7 fm nettó í enda. Geymsla í kj. Ágæt endurnýjuö sameign. Stór og góður bílsk. Laus strax. Fjöldi fjársterkra kaupenda að íbúðum, sérhæöum, raöhúsum og einbhúsum. Margskonar eigna- skipti mögul. Sérstaklega óskast góðar eignir miösvæöis í borginni og eignir i smíðum. Opið í dag kl. 11-16. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Leikhópurinn Hugleikur frumsýnir á Galdraloftinu: Eins og 100 manna fjöl- skylda sem stækkar sí- felit og verður nánari Áhugamannaleikfélagið Hug- leikur frumsýnir í kvöld, laugar- dagskvöld, sjónleikinn „Um hið átakanlega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriða og Sigríðar, daginn eftir brúðkaupið og leitina að þeim“. Sigrún Val- bergsdóttir leikstýrir sýningunni, höfundar eru þær Hjördís Hjart- ardóttir, IngibjÖrg Hjartardóttir, Sigrún Óskarsdóttir og Unnur Gutttormsdóttir og tónlistin er eftir Árna Hjartarson. Morgun- blaðsfólk leit inn á æfingu á Galdraloftinu þar sem sjónleikur- inn verður sýndur næstu vikur, þriðjudags-, fimmtudags,- og væntanlega sunnudagskvöld kl. 20.30. Að sögn aðstandendanna er hér. á ferðinni sakamálaleikrit með söngív- afi og fjailar það á gamansaman hátt um leitina að brúðhjónunum Indriða og Sigríði sem hverfa daginn eftir brúðkaup sitt. Inn í hið illleysan- lega sakamál blandast ástir og örlög §ölda persóna en leikendur eru 17 auk hundsins Tínu Tumer Eggerts- dóttur. Pylgst er níeð stórkaup- manninum Jónda og opnun Klein- unnar, hinnar nýju verslunarmið- stöðvar staðarins, nemendum á hús- mæðrakennaraskóla, miðlinum Jónu, dönskum prestshjónum og unga bóndanum á Svartagili, sem er á höttunum eftir ráðskonu, svo ein- hveijir séu nefndir. Allar fyrirmyndir höfunda að per- sónum verksins eru að þeirra sögn teknar beint úr ísköldum raunveru- leikanum. Ef grannt er skoðað má einnig sjá sögufrægar fyrirmyndir á borð við James Bond og aðalsögu- hetjur „Pilts og stúlku". Hugleikur, sem er elsta áhuga- mannaleikfélagið í Reykjavík, hefur nú starfað í fimm ár og er sjónleikur- inn hinn fjórði sem er saminn og Morgunblaðið/Sverrir Rúnar Lund sem hrafnræktandinn Flóki og Marta Eiriksdóttir í hlutverki sýslumannsins unga taka tal saman við vígslu Kleinunnar. Fynr aftan þau sést í eiginkonu Kleinueigandans Guðrúnu Gyðu Sveinsdóttur. settur upp af félögum Hugleiks. Hinn fyrri eru „Skugga-Björg", „Sálir Jón- anna“ og „Ó, þú...ástarsaga pilts og stúlku". Hinn síðastnefndi var settur upp í Jfyrra af sama leikstjóra og var eftir þijá af flórum höfundum verks- ins nú. „Hugmyndin að leikritinu nú er sú, að þau sem léku aðalhlutverk- in í fyrra; Indriða og Sigríði, fluttu til Kanada. Áður var búið að ákveða að semja framhald og létu höfund- amir hvarf aðalpersónanna ekkert á sig fá, heldur sömdu leikrit um hvarf- ið. Svo hefur söguþráðurinn smáf- léttast í kringum þetta," sagði Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri. Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag- Reykjavikur Nú er barómeterkeppnin tæplega hálfnuð — lokið 21 umferð af 43. Símon Símonarson og Stefán Guðjohnsen skoruðu mikið síðasta kvöldið og lyftu sér í fyrsta sætið. Staðan: Símon Símonarson — Símon Símonarson — Stefán Guðjohnsen 191 Jón Steinar Gunnlaugsson — Bjöm Theodórsson 137 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 117 Næst verður spilað á miðviku- daginn kemur í BSÍ-húsinu kl. 19.30. Lokið er samanburði milli para í sveitakeppninni og urðu úrslit þessi: A-riðiU: Stefán Guðjohnsen 322 Jón Baldursson — Ragnar Magnússon — Valur Sigurðsson Aðalsteinn Jörgensen 307 (11 hálfleikir) 17,95% Sigurður Sverrisson — Jón Þorvarðarson — Bjöm Halldórsson 274 Guðni Sigurbjamarson Sigurður Siguijónsson — (14 hálfleikir) 17,40% Júlíus Snorrason 226 Jón Ásbjömsson — Jacqui McGreal — Ásmundur Pálsson ÞorlákurJónsson 224 (8 leikir) 17,15% Sævar Þorbjömsson — B-riðill: Karl Sigurhjartarson 195 Guðmundur Páll Amarson — Matthías Þorvaldsson — Símon Símonarson Ragnar Magnússon 192 (14 leikir) 18,83% Valur Sigurðsson — Stefán Pálsson — Hrólfur Hjaltason 185 Rúnar Magnússon Guðlaugur R. Jóhannsson — (8 leikir) 17,09% Öm Amþórsson 182 Páll Valdimarsson — Anton Gunnarsson — Hermann Lámsson Jörundur Þórðarson 136 (8 leikir) 17,08% Þorlákur Jónsson — Jacqui McGreal (12 hálfleikir) 18,88% Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson (9 hálfleikir) , 18,56% Ragnar Bjömsson — Armann J. Lárusson (10 hálfleikir) 17,62% Bridsfélag Kópavogs Að tveimur umferðum loknum í 3 kvölda Mitchel-tvímenningi er staðan þessi: Þorbergur Ólafsson — MuratSerder 731 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 712 Ragnar Jónsson — Þröstur Ingimarsson 710 Gunnar Sigurbjömsson — Þorsteinn Gunnarsson 708 Ármann Lárusson — HelgiViborg 705 Guðmundur Thorsteinsson — Ragnar Ragnarsson 693 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 688 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 685 Hæsta skor síðasta spilakvöld: C-riðill: MSf 't 1 íbúð í Hafnarfirði Nýkomin til sölu stór og björt 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, á góðum og rólegum stað við Álfaskeið. Falleg og stór lóð í hlýlegu umhverfi. Sérhiti og sér- inng. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Einkasala. . Árni Gunnlaugsson, hrl., 1 12 00-1 001-3 Austurgötu 10, sími: 50764. FACIT RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.