Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 11
I Leikstjórinn Sigrún Valbergs- dóttir. Nafna hennar, Sigrún Ólafsdóttir, einn leikenda og höfunda verksins, sagði leikritið samið með tilliti til leikhópsins. Höfundamir hefðu viljað að flestir gætu tekið þátt í sýning- unni og það væri skýringin á fjölda leikenda. Hún sagði leikritið ekki Íhafa tekið miklum breytingum á æfíngatímanum en æfíngar hófust í janúar. „Það hefur verið mjög gaman að setja þessa sýningu upp. Það er svo góður andi í þessum hóp og hér er ekkert úrtölufólk eins og stundum er. Hópurinn er eins og stór ijöl- skylda sem stækkar sífellt og verður nánari," sagði Sigrún Valbergsdóttir. Um 40 manns standa að sýning- unni en alls eru félagar ( Hugleik um 100. „Þetta hefur undið ótrúlega upp á sig. Okkur óraði ekki fyrir þessu þegar við stofnuðum félagið fyrir 5 árum. Stofnmeðlimir voru 12 og við sýndum eina sýningu á rúm- lega aldargömlu leikriti; „Bónorðs- förinni" fyrir lokuðu húsi,“ sagði Sigrún Óskarsdóttir en hún er einnig einn stofnenda Hugleiks. „Okkur fannst vanta leikhús í Reykjavík þar sem áhugafólk gæti farið upp á svið og leikið, eins og svo víða úti í landi." Er sýningum lýkur hér í Reykjavík hefur félagið hug á því að sýna verk- ið í Biskupstungum þar sem nýlega var sett upp síðasta verk Hugleiks, „Ó þú...ástarsaga pilts og stúlku". MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 MAJORKA Lukkuhjólið í fyrstu Majorkaferð sumarsins bjóðum við „Lukkuhjól Úrvals“ á ótrúlegu verði. Lukkuhjólsfarþegar búa ýmist á Sa Coma svœðinu eða í nágrenni Pölmu. í „Lukkuhjólinu" velur þú þér ekki gististað heldur fœrðu að vita um hann nokkrum dögum fyrir brottför. En í staðinn borgarþú aðeins 29.900 kr* fyrir 23 daga ferð. Athugið barnaafsláttinn. Brottför 6. maí. *Staðgreiðsluverð miðað við 2 í herbergi. SUMAR í DANMÖRKU Aldrei ódýrara Flogið er beint til Billund á Jótlandi og dvalið í alveg nýjum, afar vönduðum sumarhúsum á fögrum stað við Ebeltoft. Verð frá 25.300 kr. Innifalið í verði: Flug, sumarhús í tvœr vikur, flutningur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. FLUCOGBÍLL UM LUXEMBOURG Enn lœkkar verðið. Mjög hagstœðir samningar okkar um bílaleigubíla í Luxembourg gera okkur kleift að gera enn betur við þá sem velja flug og bíl um Luxembourg. Verð á mann frá 12.350 kr.** **Miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, ferðist saman. ínnifalið: Flug og bíll í viku, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og söluskattur. TAKMARKAÐUR SÆTAFJÖLDI! FERDASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósth ússtrœti 13.Sími 26900 11

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.