Morgunblaðið - 09.04.1988, Side 19

Morgunblaðið - 09.04.1988, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 19 Kópavogur: Véla- og tækjamark- aðurinn opnaður STOFNAÐ hefur verið fyrir- tækið Véla- og tækjamarkaður- Tónlistarskólinn í Reykjavík: Píanóleikari og strengjasveit á tónleikum TVENNIR tónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík um helgina. Fyrri tónleikamir eru burtfarar- prófstónleikar Jóns Sigurðssonar píanóleikara og verða þeir í sal skól- ans i Skipholti 33 f dag kl. 17. Jón flytur verk eftir J.S. Bach, Sjostako- vitsj, Beethoven og Sktjabín. Seinni tónleikamir verða í Bú- staðakirkju sunnudaginn 10. apríl kl. 20.30. Strengjasveit Tónlistar- skólans f Reylq'avík flytur verk eftir Sjostakovitsj og Tsjajkofskfj. Stjóm- andi er Mark Reedman. (Fróttatilkynning1) inn hf. á Kársnesbraut 102a I Kópavogi. Eigendur eru Jón Víkingur Hálfdanarson og Þröstur Víðir Þórisson. Fyrirtækið býður upp á nýjar og notaðar vélar og taeki ásamt öllum verkfærum fyrir jám-, tré- og blikkiðnað, sem og bíla og véla- verkstæði. Til húsa á sama stað er Fjölfang umboðs- og heildversl- un sem er einkaumboðsaðili fyrir Chesterton-vélaþéttingar og pakkningaefni fyrir öll hita- og þiýstistig. Einnig býður Fjölfang ýmsar viðhaldsvörur, smurefni, skurðar- og snittolíur og margt fleira. Véla- og tækjamarkaðurinn hf. leggur áherslu á þjónustu við landsbyggðina því sé vélin, efnið eða tækið ekki til, er reynt að útvega það. Véla- og tækjamarkaðurinn er opinn alla virka daga frá kl. 8.30 til 18 og á laugardögum frá kl. 11 til 16. (Fréttatilkynning) Eigendur Véla- og tækjamarkaðarins, þeir Jón Vfkingur Hálfdanarson og Þröstur Viðir Þórisson. KMGD Timamót í Ijósriiun acohf SKIPHOLT117 105 REYKJAVÍK SlMI: 91 -2 73 33 HITACHI HUÓMTÆKI HITACHI FERÐATÆKI r^sLjJ ^/•RONNING •Jy1V/ heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI 91-685868 r Vorlaukar, Éinfölcl skemmtileg ræktun Dalíur Begóníur Gloxiníur Animónur Amaryllis _ ___ Gladiólur cinnín rósir oq fræ, úrvalið er ótrúlegt. oafleirifallegartegundir.Bnnigros.rog _ landsbygqðafólk Gerið pantamr ur póstiistanumserirUyrs^ og flein vSEsssszsr Allar ungplöntur afeins ■ _Hr»rn if3!oro wída weröki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.