Morgunblaðið - 09.04.1988, Page 23

Morgunblaðið - 09.04.1988, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 23 Njarðvíkurkirkja: Ahafnar Knarramess- ins minnst í DAG, laugardag, klukkan tvö verður minningarathöfn í Njarðvíkurkirkju um mennina, sem fórust með Knarraraesi KE 399, sem sökk við Garðskaga 12. mars siðastliðinn. Sóknarprestar Njarðvíkur og Keflavíkur, þeir sr. Þorvaldur Karl Helgason og sr. Ólafur Oddur Jóns- son, munu sjá um athöfnina. Kirkju- kórar Njarðvíkur- og Keflavíkur- kirkna syngja. Háskólabíó: Sönglistahátíð Pólýfónkórsins sonar í Nor- ræna húsinu LJÓÐ Einars Benediktssonar verða lesin í sérstakri dagskrá í Norræna húsinu á morgun, sunnudaginn 10. apríl, kl. 16. Það eru leikararnir Arnar Jónsson, Hallmar Sigurðsson, María Sig- urðardóttir og Kristján Franklín Magnús sem lesa ljóðin. Allir eru velkomnir að hlýða á þennan lestur ljóða Einars Ben. Aðgangseyrir er 500 krónur. Kaffístofan er opin fyrir og eftir ljóðalesturinn. (Fréttatilkynning) Landsveit: Tálknveiki herjar á eldisfisk Selfossi. TÁLKNVEIKIN sem heijað hefur á seiðin í fiskeldisstöð Búfisks I Landsveit að undanförnu er held- ur í rénum en ekki hefur tekist að ráða niðurlögum hennar. Svo virðist sem veikin muni ganga yfir i öllum keijum stöðvarinnar og taka sinn toll. Aðalbjöm Kjartansson framkvæmdastjóri sagði að þetta yrði að ganga yfir. Veiki þessi er ekki smitsjúkdómur og Aðalbjöm sagði að margar stöðvar lentu í erfiðleikum með þessa veiki þó mismikið væri. Aðalbjöm sagði tjónið gífurlegt og sérlega tilfínnanlegt á fyrsta ári stöðvarinnar. Hann sagði að þeir hjá Búfiski hygðust gera tilraunir með matfiskeldi á silungi og fara út { það ef vel tækist til. A þann hátt nýttu þeir húsin og gætu bætt sér tjónið vegna tálknveikinnar. Sig. Jóns. allt frá Monteverdi til Carls Orff. Flytjendur eru Pólýfónkórinn, Sin- fóníuhljómsveit íslands og ein- söngvarar, samtals um 220 manns, undir stjóm Ingólfs Guðbrandsson- ar. Af þessu tilefni hefur Sinfóníu- hljómsveitinni bæst liðauki ungs hljómlistarfólks, sem er ýmist að ljúka námi við þekkta tónlistar- skóla erlendis, eða eru starfandi hljómlistarmenn á erlendri grund. Sem fyrr sagði verður Sönglista- hátíðin í dag, laugardag, kl. 14.30 og verður hún endurtekin á morg- un á sama tíma. Miðasala í Há- skólabíói hefst kl. 13 báða dagana. Verð miða er frá kr. 800-1200, eftir sætum. tioriijoladritinn Iskyldubíll a vioiáðanlegu verði Nissan Sunny 4WD er rétti bíllinn við allar að stœður án þess að nokkru séfórnað í þœgindum eða sparneytni. • 5 dyra. • 5 gíra beinskipting með fjórhjóladrifs- hnappi. Aflstýri. • 3ja ára ábyrgð. • Greiðslukjör við allra hæfi. — 25% útb. eftirstöðvar á 2 1/2 ári. Verð frá kr. 626 þús. Ingvar Helgason Hff. Sýningarsalurinn, Rauðageröi Simi: 91 -3 3560 Einar Benediktsson Ljóð Einars Benedikts- Sönglistahátíð Pólýfónkórs- ins nnverður haldin í Há- skólabíói i dag og á morgun. Hátiðin hefst kl. 14.30 báða dag- ana. Á hátíðinni verður flutt efni sem spannar 400 ár i tónlistarsögunni,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.