Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í dag ætla ég að halda áfram með námskeið í stjömuspeki og fjalla um plánetuna Mars. Mars Lykilorð fyrir Mars eru starfs- og framkvæmdaorka, persónu- legar þrár og langanir, kyn- orka (ásamt Venusi), keppnis- skap, baráttuvilji og sjálfs- bjargarhvöt. íþróttamenn, sjálfstæðir atvinnurekendur og aðrir drifandi framkvæmda- menn hafa Mars yfirleitt sterk- an í korti sínu. NeikvceÖur Mars Neikvæð lykilorð fyrir Mars eru reiði, strið, ofbeldi, árásar- gimi, fljótfæmi og þröngsýni sem byggir á einstrengings- hætti. Sjálfsbjargarh vöt Mannlegt samfélag byggir á samvinnu einstaklinga sem leggja sitt af mörkum til heild- arinnar. Samfara þvi að vinna með öðmm og taka tillit til stærri hagsmuna en hins per- sónulega þarf hver einstakl- ingur einnig að veija sinn per- sónulega rétt. í stjömukortinu er það Venus sem táknar hæfi- leika okkar til að vinna með öðmm en Mars er táknrænn fyrir sjálfsbjargarhvöt okkar og það að veija persónulegan rétt okkar. Veikur Mars Ef Mars er ótengdur eða á á annan hátt undir högg að sækja getur það skapað ein- stakling sem á i erfiðleikum með að standa á sínu og beij- ast fyrir rétti sínum. Hann lætur t.d. aðra troða á sér. Ofsterkur Mars Ef Mars er á hinn bóginn of sterkur en Venus er veikur getum við fengið einstakling sem leggur of mikla áherslu á eigin hagsmuni en litla á sam- vinnu og veður yfir umhverfíð eða misnotar aðra í eigin hagn- aðarskyni. Jafnvœgi Það sem Marsfólk þarf að læra (stundum Hrútar og Sporð- drekar, en Mars stjómar þess- um merkjum) er að fínna mörkin á milli sinna eigin lang- ana og þarfa og þarfa þjóð- félagsins og umhverfisins. GóÖ tök Maður sem hefur góð tök á Mars veit hvenær hann á að beita sér að ná sínu fram en veit jafnframt hvenær hann á að stoppa og biða átekta. Slœm tök Maður sem hefur slæm tök á orku Mare er ekki viss um það hvenær hann á að framkvæma til að ná sínu fram og hvenær hann á að bíða eða vinna fyrir aðra. Slæm tök á Mare geta einnig leitt til þess að við beit- um of lítilli eða of mikilli orku til að fullnægja þörfum okkar. Stjómleysi hvað varðar kyn- ferðislegar langanir og þrár fellur einnig undir ómeðvitaða Marsorku. Ljótur en kraft- mikill Sennilega getur Mars átt til að vera með ljótari plánetum ef illa er að málum staðið. Hún gerur skapað uppivöðslusaman og grófan pereónuleika sem fyret og fremst hugsar um það að fullnægja eigin þörfum án tillits til umhverfisins. Á hinn bóginn hefur Mars á sér fal- legri hlið, er hann skapar hinn duglega og kraftmikla fram- kvæmdamann sem stendur í fararbroddi fyrir framforum og nýrri uppbyggingu. GARPUR FERj GOLLDÓR ■' É6 V/ufS þETTA HETvÍ? A'ÆSTU/H BÚ/N />£> GLEyMA VERJD BVO FE/ZP AVNNI77L HAL LfiR- H&jFAND/--. /NNA/Z.' MBF F/NNST EG HAF/ vbfjð knap/ An hests... ENN EK ÉG STUNG/NN AF.' HVAB> GEK£>/ ÉG fZANGT ? GULluÓE 'EH EKKJ Sj4 E/N/ SEAt DEEGCJE AP SÉF. ATHYGU DULAR.Fl/LL/Z/t 0ESTA 'A 7DEG/NCJ... ____ rfpp GRETTIR ( ÚG EK. Hf2iCPPOE VIP AE> ) -> L'ATA HUQANN KEIRA O ( ÉC5 ER SVO HRÆDDUR UM11 l AÐ HANN SNOl EKK' TIM o Wfcgkll © 1986 United Feature Syndlcate.lnc. DYRAGLENS ?ETXA B?. AIDEIUS FfZA - 3/í«X HZEIÞUR HJ'A PéR, > I fíAKALQúfZ.' nr~ ÉG HEF&ARA ALDREl . öéPSVOUA FAGLEGA V/INNU /vléR. FlNNSTAp ÉG SÚ ALG3ÖR FÚSKAR/ / UOSKA FERDINAND SMAFOLK MI,CHARLE5Í I JU5T GOT BACK..I CALLEP YOU 5EVERAL TIME5... Plt? YOU MI55 ME? Sœll, Karl! Ég var að koma heim. Ég hringdi nokkrum sinnum. Sakn- aðir þú mín? I JU5T POUREP MY5ELF 50ME COLPCEREAL..I PON't U/ANT ITT0 6ET 506GY. X Ég var rétt að fá mér kornflögnr ... ég kœri mig ekki um að þær klessist... r HOW CAN YOU EAT THAT 5066Y 5VLOOKIN6 5TUFF? Hvernig geturðu þetta klessta rusl? étið BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í gær sáum við hvemig Páll Valdimarsson í sveit Fatalands kom heim þunnri slemmu í bar- áttuleiknum við Polaris um ann- að sætið á íslandsmótinu. Fata- land græddi 13 stig á spilinu en það var eina slemmusveiflan í leiknum sem var sveitinni í hag. f fyrri hálfleik græddi Polaris annað eins þegar liðsstjórinn, Karl Sigurhjartarson, vann hæpna slemmu með hjálp vam- arinnar, og svo var lukkan Polar- is-megin að sleppa góðum sex spöðum, sem töpuðust vegna slæmrar legu. Ólafur Lárusson og Jakob Kristinsson mnnu I þá slemmu: Suður gefur, NS á hættu. Norður ♦ G102 V Á7654 ♦ ÁK3 ♦ 54 Vestur ♦ 3 ♦ K10932 ♦ 1092 ♦ KG83 Austur ♦ 9874 VDG8 ♦ G864 ♦ 92 Suður ♦ ÁKD65 V- ♦ D75 ♦ ÁD1076 Ólafur og Jakob vom í NS gegn Þorláki Jónssyni og Guðm. Páli Amarsyni í AV. Þeir spila Precision. Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 1 hjarta 1 grand Pass 2 spaðar Pass 3 hjörtu Dobl Redobl Pass 3 grönd Pas8 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Svar Jakobs á einu grandi lofaði jafnri skiptingu og 8—13 punktum. Ólaftir spurði um spaðann og kontról, fékk stuðn- ing og flögur eða fleiri kontról (ás=2, kóngur=l). Eftirþað svar héldu honum engin bönd. Út kom hjarta sem Ólafur drap á ás blinds og henti lauft heima. Hann svínaði næst lauf- drottningu. Vestur átti slaginn og spilaði tígultíu. ólafur drap í blindum, tók laufás og tromp- aði lauf með gosa. Trompaði síðan hjarta heim og stakk aftur lauf með tfunni. En austur átti flórlit f trompi og hlaut að fá þar slag í lokin. Það má vinna spilið á opnu borði með svokölluðu undan- bragði. Sú spilamennska byggist á því að taka þrisvar tígul og trompa tvö hjörtu með smá- spöðum heima. Austur verður þá að undirtrompa síðustu slag- ina. Þessi leið verður þó að telj- ast vafasöm, því vestur verður að fylgja þrisvar lit í tígli. Pennavinir Frá Belgíu skrifar 26 ára Malasíukona, sem er við nám þar í landi. Hefur áhuga á tónlist, bókalestri, ferðalögum, ljósmyndum og frfmerkjum: Norliza Bakhri, V. Decosterstr. 47, B-3000 Leuven, Belgium. Ellefu ára finnsk stúlka með íþróttaáhuga: Niina Jamsen, Ontinen, 44880 Muurasjarvi, Finland. Áströlsk stúlka, sem safnar frímerkjum vill komast í sam- bánd við frfmerkjasafnara: Mary C. Motloch, 20 Dalby Street, Maroochydore, Queensland, 4558, Australia. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.