Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.04.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 12. apríl 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Aðalgötu 22, samkomuhús Súðavík, þinglesinni eign Súðavikur- hrepps og fleiri, eftir kröfu innheímtumanns rikissjóðs, annað og síðara. Aðalgötu 36, Suðureyri, þinglesinni eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfu Heklu hf., Iðnaðarbanka íslands hf., innheimtumanns rikis- sjóðs, JL-byggingavara hf., Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og Samvinnu- trygginga gt., annað og síðara. Fitjateigi 2, isafirði, talinni eign Svavars Péturssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfiröinga, bæjarsjóös ísafjarðar, Innheimtustofnunn- ar sveitarfélaga, innheimtumanns rikissjóðs og veðdeildar Lands- banka íslands, annað og sfðara. Fjarðargötu 5, Þingeyri, talinni eign Snorra Snorrasonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, annað og síðara. Heimabæ 2, Hnifsdal, þinglesinni eign Forms sf., eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík, annað og síðara. Hjallavegi 7, Suðureyri, þinglesinni eign Erlings Auðunssonar, eftir kröfu Sparisjóös Önundarfjaröar, annað og síðara. Mánagötu 2, norðurenda, ísafirði, þinglesinni eign Svavars Péturs- sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga og veðdeildar Lands- banka íslands, annað og síðara. Nesvegi 5, Súðavik, þinglesinni eign Auðuns Karlssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóös, annað og síðara. Sólgötu 3, Isafirði, talinni eign Jóns Benónýs Hermannssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, annað og síðara. Aðalgötu 10, neöri hæð, Suöureyri, talinni eign Ólafs B. Guðmunds- sonar, eftir kröfum Jóns Ól. Þóröarssonar hdl., veðdeildar Lands- banka (slands og D.N.G. hf. Uppboðið fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 13. apríl 1988 kl. 10.00, þriðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. kennsla TONLISMRSKOLI KÓPfNOGS Kópavogsbúar Innritun á vornámskeið fyrir 5, 6 og 7 ára börn er að hefjast. Upplýsingar á skrifstofu skólans, Hamraborg 11, sími 41066. Tónlistarskóli Kópavogs. Stefnir - Hafnfirðingar Fundurinn sem vera átti nk. laugardag i Sjálfstæöishúsinu v/$trand- götu er frestaö til laugardagsins 16/4 '88. Rangæingar Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Rangæinga og Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallarsýslu, verður haldinn mánudaginn 11. apríl í Hellubíói og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, og Eggert Haukdal, alþingis- maður, mæta á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnir félaganna. Akureyri Sjálfstæðiskvenna- félagið Vörn Hádegisverðarfundur verður haldinn laug- ardaginn 9. aprfl kl. 12.00 á Hótel KEA. Gestur fundarins: Gunnar Ragnars. Látið skrá ykkur í sima 96-21504 milli kl. 17.00 og 18.00 föstudaginn 8. apríl. Stjórnin. KÓPAVOGUR Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Fundur verður haldinn mánudaginn 11. apríl kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1, þriðju hæð. 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Snyrtifræðingur kynnir Margaret Astor snyrtivörur. 3. Veitingar. Konur fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. Þorlákshöfn Höfn Suðurlands Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suöur- landskjördæmi boðar til almenns fundar um höfnina í Þorlákshöfn, stöðu og fram- tíðarmöguleika, mánudaginn 11. apríl nk. kl. 20.30 í Grunnskólanum. Framsögumenn: Hermann Guðjónsson, hafnarmálastjóri. Magnús Jónsson, framkvstjóri Herjólfs. Einar Sigurðsson, skipstjóri. Að loknum framsöguræöum verða almenn- ar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Selfoss Atvinnubygging á Suðurlandi Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins á Suð- urlandi boðar til ráðstefnu um atvinnuupp- byggingu á Suðurlandi sunnudaginn 10. apríl nk. i Hótel Selfoss kl. 15.00. Framsögumenn: Oddur Már Gunnarsson, iðnráðgjafi. Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri. Brynleifur Steingrimsson, læknir. Fannar Jónasson, viðskiptafræðingur. Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri. Að loknum framsöguræðum verða almenn- ar umræður. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Vesturland Aðalfundur - afmælishátíð Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Eyrarsveitar, Grundarfirði, verður hald- inn laugardaginn 16. april 1988 kl. 14.00 á Borgarbraut 1, kaffistofu Fiskverkunnar SO. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um . stjörnmálayiðhorfin og svarar fyrirspurnum. Afmælishóf Að loknum aðalfundi verður haldið upp á 25 ára afmæli félagsins. Fagnaðurinn hefst kl. 17.00 á Borgarbraut 1. Ávörp flytja: Sigríður A. Þórðardóttir, odddviti. ' Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Friðjón Þórðarson, alþingismaður. Árni Emilsson, útibússtjóri.- Allir velunnarar Sjálfstæðisflokksins velkomnir. Vesturland Sjálfstæðisfélagið Skjöldur Stykkishólmi Almennur fundur um bæjarmál verður haldinn i Hótel Stykkishólmi sunnu- daginn 10. apríl nk. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun bæjarins. Sturla Böðvarsson bæjarstjóri. 2. Almennar um- ræður. Öllum bæjarfulltrúum hefur verið boðin þátttaka i þessum fundi. Fundarstjóri Eygló Bjarnadóttir. Stjórnin. Landgrunnslögin 40 ára Um þessar mundir eru 40 ár liöin frá setn- ingu landgrunnslaganna 1948, en á þeirri lagasetningu befur hvílt útfærsla landhelg- innar á undanförnum áratugum. Utanríkis- nefnd Sjálfstæöisflokksins minnist þessar- ar lagasetningar með hádegisverðarfundi nk. laugardag, 9. apríl, kl. 12.00 í Litlu- Brekku (við hliðina á LækjarbCekku i Banka- stræti). Á fundinum mun Daviö Ólafsson, fv. seðlabankastjóri, flytja erindi um land- grunnslögin og þýöingu þeirra. ____ Áhugamenn um utanrikismál eru hvattir til að fjölmenna. Utanríkisnefnd Sjáflstæðisflokksins. Heimaland Nýir atvinnumöguleikar Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins boðar til almenns fundar um nýja möguleika i uppbyggingu atvinnu í sveitum. Fundurinn verður á Heimalandi mánudaginn 11. apríl kl. 20.30. Framsögumenn: Halldór Gunnarsson. , Páll Richardsson frá Ferðaþjónustu bænda. Grétar Haraldsson, Miðey. Jón Óskarsson. Kristinn Guðbrandsson. § Að loknum framsöguræðum verða almennar umræöur Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Landsmálafélagið Vörður Stjórn landsmálafélagsins Varðar mun standa fyrir ráðstefnu um hringamyndun og samkeppnishömlur föstudaginn 15. april nk. milli kl. 15.00 og 18.30 i Valhöll. Efni ráðstefnunnar verður sem hér segir: 1. Inngangur: Dr. Jónas Bjarnason, formaður Varðar. 2, Lýsing á stöðu samkeppnismála hér á landi: Hreinn Loftsson, aðstoðarmaöur samgönguráðherra. 3- Löggjöf erlendis gegn hringamyndun og samkeppnishömlum: Jóhannes Sigurðarson, lögfræðingur. 4. Samkeppnishömlur og atvinnulifiö: Steingrimur Ari Arason, hagfræðingur. 5. Stefna Sjálfstæöisflokksins varðandi hringamyndun og sam- keppnishömlur: Friðrik Sophusson, iðnaðarráöherra. 6. Gildi frjálsrar samkeppni: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. 7. Hugmyndir, tillögur og samantekt: Dr. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verzlunarráðs íslands. Landsmálafélagið Vörður. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í sjálfstæðis- húsinu við Heiöar- gerði sunnudaginn 10. april nk. kl. 10.30. Bæjarfulltrú- ar Sjálfstæöis- flokksins mæta á fundinn. Kaffiveit- ingar. Sálfstæðisfélögin Akranesi. Egilsstaðir - Fljótsdalshérað Fundur með iðnaðarráðherra Friörik Sophusson, iðnaðarráðherra, verður á opnum fundi í Samkvæm- ispáfanum sunnu- daginn 10. apríl kl. 20.30. Einnig mæta á fundinn: Egill Jónsson, al- þingismaöur, Guö- rún Zoega aðstoð- arm. iðnaðarráð- herra, Kristinn Pétursson, varaþingmaður og Hrafnkell A. Jónsson, varaþingmaður og formaöur verkalýðsfélagsins Árvakurs. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. •p .óírgtt u\ U bifrffe <T> Bkidid sem þú xaknar vió! RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.