Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.04.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. APRÍL 1988 43 Tryggvi Sigjónsson Höfn - Afmæliskveðj a Tryggvi Sigjónsson, Ránarslóð 8, Höfn, Homafírði, fæddist 10. aprfl 1918 og verður því sjötugur nú á sunnudaginn. Hann fæddist í Vestmannaeyjum og foreldrar hans voru Sigjón Hall- dórsson og Sigrún Runólfsdóttir, sem lifír enn á 99. aldursári og dvelur í sjúkrahúsinu í Vestmanna- eyjum. Tryggva var á öðru aldursári komið í fóstur að Hólmi í Mýra- hreppi í Homafírði til hjónanna Halldórs Eyjólfssonar og Guðlaugar Gísladóttur. Uppeldissystur átti Tryggvi þijár á Hólmi, þær Svöfu, Sigurlaugu og Sigríði en þær höfðu Hólmshjónin einnig tekið í fóstur. Tryggvi var fimmti í röð tólf systkina, en þau vom: Sigjón sem dó ungur, Þórunn Aðalheiður, Bragi sem er látinn, Garðar, Tryggvi, Þórhallur, Friðrik sem drukknaði við Reykjanes, Halldór sem dó 8 ára, Guðríður sem er látin, Krist- björg, Gústaf og Guðmundur. Árið 1944 kvæntist Tryggvi Herdísi Rögnu Clausen, dóttur hjónanna Ingolfs Clausen og Herdísar Jónatansdóttur sem búsett vora á Eskifírði. Tryggvi og Herdís hafa allan sinn búskap verið búsett á Höfn og lengst af með eigin útgerð. Þau HITACHK HUOMTÆKI HITACHI FERDATÆKI röséw teiii£is|af9iuv‘TÁ’2'^ /M* RÖNNING •//"/ heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI 91-685868 Landslagið í aðal- hlutverki í nýju mynd Alfredsons Stokkhólmi. Frá Pjetri Hafstein Lárussyni, fréttaritara Morgunbladsins. fordóma Svía á okkar tímum. Hvað honum hefur lánast að fá menn til að hugsa skal ósagt látið, hafa þær vangaveltur a.m.k. ekki brotist fram í fjölmiðlum. FRUMSÝND var I Stokkhólmi fimmtudaginn 31. mars kvik- mynd Hans Alfredsons, Vargens tid. Gunnar Eyjólfsson fer með eitt af helstu hlutverkum mynd- arinnar sem fjallar um fjölda- morð á sígaunum í Svíþjóð á sex- tándu öld. íslenskum kvikmynda- húsagestum mun veitast tæki- færi til að sjá mynd þessa á næst- unni. Það er af móttökum sænskra gagnrýnenda á kvikmynd þessari að segja að þau era heldur vand- ræðaleg. Hans Alfredson er einn vinsælasti listamaður Svfa en fyrst og fremst sem húmoristi. Hann er greinilega illa í stakk búinn til að fjalla um jafn háalvarlegt efni og um er að ræða í Vargens tid. Leik- aramir fá því yfírleitt ekki notið sín í myndinni og er það miður, jafn hæfir leikarar og þama koma fram. Myndatakan er hins vegar með miklum ágætum enda segir t.d. gagnrýnandi Svenska dagbladets réttilega, að landslagið leiki aðal- hlutverkið. Eyðir hann síðan löngu máli í að afsaka þessa fullyrðingu sína, því eins og fram hefur komið: Hans Alfredson er nú einu sinni einn af vinsælustu listamönnum Svía. Hans Alfredson mun með þessari kvikmynd sinni hafa ætlað að vekja menn til umhugsunar um kynþátta- Ritex smokkar eignuðust 8 böm og era 7 þeirra á lífí, en þau era: Inga Guðlaug, gift Friðfínni Pálssyni, búsett á Akur- eyri, Linda Helena, gift Gunnlaugi Þ. Höskuldssyni, búsett á Höfn, Ellen Maja, gift Gunnari Sigurðs- sjmi, búsett á Kjalamesi, Bjarki Elmar, kvæntur Helgu Haralds- dóttur búsett á Sauðárkróki, Herdís Tryggvína, gift Stephen Johnson, búsett á Höfn, Halldór Ægir, unn- usta Lena Nyberg, búsett á Þing- eyri og Tryggvi Olafur, kvæntur Helgu Steinarsdóttur, búsett á Sauðárkróki. Bamaböm Tiyggva og Herdísar era nú orðin 17, það elsta 26 ára og það yngsta á öðra ári. Bama- bamaböm era tvö. Böm og tengdaböm AADUM AUTQOPHUG APS TLF. (07) 37 61 66 • AADUM • 6880 TARM Ein stærsta bílapartasala í Danmörku AADUM AUT00PHUG APS hefur fengið íslenskan sölumann til að annast viðskipti til íslands. Bjóðum notaða og nýja varahluti beint af iager í flestar gerðir bíla. Sendum gegn póstkröfu. Pöntunarsími í Danmörku hjá íslenska sölumanninum (Jósef): 9045/7341998 eftir kl. 16 og um helgar. Pöntunarsími bílapartasölunnar AADUM AUT00PHUG APS: 9045/7376166 daglega. Aðstoðarmaður á íslandi (Guðni) í síma 99-4608. Athugið! Það sem þeir ekki eiga í notuðum varahlutum geta þeir útvegað nýtt. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA SETTU ÖRYGGIÐ A ODDINN - ALLTAF ! VELDU ÁVALT VIÐURKENNDA VÖRU FÆST í APÓTEKINU A Rómíshf Heildverslun-Póstverslun. Póstbox 7094. Simi 21054. Fullur salur af fallegum bílum. - Veriö velkomin í sýningarsal okkar aö Rauðageröi. Alltaf heitt á könnunni. Einnig sýnum við, um helgar á sama tíma, í nýja sýningarsalnum hjá BSV. að Óseyri 5, Akureyri. Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 35 60

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.