Morgunblaðið - 10.04.1988, Side 5

Morgunblaðið - 10.04.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988 :1B 5 allir að njósna um alla, jafnvel börnin um foreldrana. éskar skoðanir. Voru þeir umsvifa- laust handteknir og líklega skotnir. Segir í helgisögunni, að hópur kúlakka, þar á meðal frændi hans einn, hafí drepið hann, en þeir síðan fallið í hendur NKVD. Voru önnur böm hvött til að fara að dæmi hans og segja til foreldra sinna. Amlínskíj segir, að á tímum Stalíns hafí „mannleg samviska verið örkumluð og alin á grimmd". Sígild mannúðarsjónarmið, ofar öll- um stéttum, hafí verið úthrópuð sem útlent fyrirbrigði, skaðlegt og smáborgaralegt. „Það var ekkert, sem hét gott eða vont. Aðeins gott eða vont fyr- ir öreigastéttina," segir Amlínsksíj. „Og því var hægt að hagræða að vild.“ - REUTER lega sinnað, þykir vænt um land sitt og þjóð og vill reyna að skilja fortí- ðina og grafast fyrir um rætur hem- aðarhyggjunnar, sem áður ríkti. Jap- anir, sem voru í hemámsliðinu á þessum tíma, koma hingað fullir ið- runar,“ sagði Han Xiao, forstöðu- maður safnsins. Xiao hélt áfram og sagði, að til væm þeir Japanir, sem ekki kæmu í safnið — núverandi leiðtogar Jap- ans og fyrrverandi yfírmenn fanga- búðanna. „Þeir gerðu tilraunir á lif- andi fólki, 31 ólíka tilraun," sagði leiðsögumaðurinn. Af föngunum 3.000 eða svo voru flestir kínverskir, mongólskir, kór- eskir og rússneskir. Hugsanlega var einn Hollendingur þeirra á meðal og nokkrir Bretar, Bandaríkjamenn og Ástralir. „Við vitum ekki hvað þeir hétu, Japönunum fannst ekki taka því að skrá nöfnin," sagði forstöðu- maðurinn. Uppi á veggnum er mynd af Ishii Shiro, fangabúðastjóranum fyrrver- andi og yfírmanni hinnar alræmdu 731. deildar. Hann lést í Japan árið 1959 en Kínverjar telja, að Kitano Masaii, eftirmaður hans í búðunum á ámnum 1942-45, ogýmsir vísinda- menn, sem störfuðu þar, séu enn á lífi. Kínverskir sagnfræðingar og margir kollegar þeirra á Vestur- löndum halda því fram, að banda- rísku hemámsyfírvöldin í Japan eftir 1945 hafí látið japönsku stríðsglæpamennina sleppa gegn því að fá í hendumar upplýsingar um rannsóknir þeirra á sýklahemaði. Tilraunir Japananna vom meðal annars þær að skipta alveg um blóð í mönnum og setja hrossablóð í stað- inn og með öðmm var fylgst þegar þeir fmsu í hel í fimbulkulda vetrar- ins í Norður-Kína. „Þeir veinuðu og veinuðu en við litum ekki á þessa trédmmba sem mannlegar vemr. Þeir vom bara kjötstykki á höggfjölinni.“ Japönsku rithöfundamir Seiichi Yoimura og Masaki Shimozato, sem hafa skrifað bók um fangabúðimar og glæpa- verkin, sem þar vom unnin, hafa þetta eftir einum úr deild 731. Oaldar- lýðurínn færirút ríkisitt Glæpaflokkarnir í Los Angeles hafa að undanfömu verið að færa út kvíarnar og stunda nú ekki aðeins eiturlyfjasöluna og ' manndrápin, sem henni fylgja, í fátækrahverfum miðborgarinnar, heldur einnig í fínu úthverfunum og jafnvel í öðmm borgum. Lögregluyfirvöld og félagsmála- fólk segjast vera að glíma við óvið- ráðanlegt neyðarástand. Kristallað kókaín, „krakk", sem er hitað og andað að sér, glæpamenn, sem gerast æ yngri, og morð, sem. em framin án nokkurrar ástæðu; allt hefur þetta stuðlað að eins konar styijaldarástandi í borginni. Þungir fangelsisdómar virðast ekki megna að draga neitt úr „spennumorðunum" og raunar er litið á tilviljunarkennd og ástæðu- laus manndráp sem viðeigandi vígslu eða innsetningu í glæpa- flokkana. Þungur dómur er bara talinn til marks um hvað glæpa- maðurinn er harður af sér. Á síðasta ári vom framin í Los Angeles 387 morð, sem rakin em til glæpaflokkanna, en almenning- ur eða þeir, sem ekki búa í fá- tækrahverfunum, hefur löngum látið sig það litlu skipta. Það var ekki fyrr en morðingjalýðurinn fór að láta til sín taka í úthverfunum að breyting varð á. Þegar 27 ára gömul svartlistarkona var skotin til bana í Westwood-hverfi í Los Angeles vom umsvifalaust settir 25.000 dollarar til höfuðs morð- ingjunum. Konan varð fyrir skoti þegar tveimur glæpaflokkum hafði lostið saman en ofbeldið og manndrápin, sem fylgja slíkum átökum, ganga næst þeirri morðaðferð glæpa- mannanna að aka upp að fórnar- lambinu og skjóta það. „Fyrir að- eins fáum ámm var það vinsælast að vera á mótorhjóli og með „Sat- urday Night Special" (ódýra, stutt- hleypta marghleypu)," segir Mic- hael Genelin, saksóknari í Los Angeles, „en nú nota þeir hríðskotabyssur eins og Uzi eða AK47-D-árásarriffla til að skjóta út um bílgluggana." Vegna þess hve auðvelt er að verða sér úti um þessi vopn má það heita daglegt brauð, að sak- laust fólk láti lífið fyrir hendi glæpamannanna. Talið er, að 50-70.000 manns séu í glæpaflokkunum í Los Ange- les eða miklu fleiri en lögregluþjón- ar eru í borginni. Það er eiturlyfja- gróðinn, sem kyndir undir þeim, en salan á „krakkinu" er að mestu í höndum tveggja svartra flokka, „The Crips“, sem eru með bláan höfuðklút, og „The Bloods“, sem eru með rauðan. - CHRIS REED Ný kynslóð StliuiirflamiDMD- Iitið í gluggana um helgina Hvíldarstóll m/skammel, verð aðeins kr. 25.600,- kr. 23.000 stgr. Litir: svart eða brúnt. Ath.i Við bjóðum eitt besta úrval landsins af hvíldarstólum. AFRÍKA Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Ath.: Nýjar sendingar af leðursófasettum og homsófum. Ármúla 8, símar 82275 og 685375. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 82275 og 685375. Lotus opnar aftureftir gagngerar breytingar með nýjum vor- og sumarvörum TÍSKUVERSLUN ÁLFTAMÝRI 7. SÍMl. 31462. „The Great Safari“ »IKR 133.790,-16 vikur. London - Nairobi í gegnum Sahara Öll Afríka ’IKR 194.560,-20 vikur. London - Nairobi - Kairó - London Afríka „Coast to Coast“ • IKR 104.S20,-12 vikur. Dakar - Mombassa „Mountain Gorilla Safari" ♦IKR 80.830,-34 dagar. Tanzanía og Rwanda „East African Safari“ •IKR 54.700,-20 dagar. Tanzanía • ÍKR. 17.080,- 7 dagar. Viðbót við ofangr. ferðir aland 1*30.-15dagar. • Frá Kairó „Sahara Safari'* • IKR 33.250,- 4 vikur. Túnis og Aisír *1KR 24.040.-15 dagar. Frá Malaga Matur og gisting er innifalið í verði. • M.v. gengl 20. feb. ’88. FERÐA SKRIFSTOFA STÚDENTA Hríngbraut, síml 16850 - tyrír altt ungt fólk!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.