Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 ÚTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- 18.26 ► Háska- 19.00 ► fráttir. slóðir (Danger Poppkorn. 18.00 ► Bangsi Bay). Endursýndur besta skinn. (The 18.50 ► Frótta- þátturfrá 6. Adventures of ágripogtákn- april sl. Teddy Ruxpin). málsfróttir. a a STOÐ2 <38(16.20 ► Klikustríð(CrazyTimes). Harðsvíraðar ungl- ingaklíkur eiga í útistöðum sem magnast upp í blóöugt strið. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Divid Caruso og Michael Paré. Leikstjóri: Lee Philips. <9(17.65 ► Denni dsemalausi. Teiknimynd. <9(18.15 ► Panorama. Fréttaskýnngaþátturfrá BBC. 19.19 ►19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Öldin kennd við 21.30 ► Matarlyst. og veður. Amerfku. 3. þáttur. Vatnalíf f 19.50 ► 20.30 ► Auglýs- vanda. Þáttur Landið þitt — ingaron danskrá. frá norska fsland. sjónvarpinu. 22.00 ► Heimsveldi hf (Empire, Inc). Fyrsti þáttur — Glópagjald. Nýr, kanadiskur myndaflokkur i sex þáttum. 22.50 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. <9(20.30 ► AfturtilGulleyjar (Return toTreasure Island). Framhaldsmynd í 10 hlutum. Aðalhlutverk: Brian Blessed og ChristopherGuard. Leikstjóri: Piers Haggard. <9(21.25 ► fþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. <9(22.25 ► Hunter. Leynilögreglumaðurinn Hunter og samstarfs- kona hans Dee Dee Mac- Call lenda i slæmum málum. <9(23.10 ► Saga á síðkvöldi (Armchair Thrill- ers). Innilokunarkennd. Framhaldsmynd í fjórum hlutum. 2. hluti. <38(23.35 ► Blóðug sólarupprás (Red Dawn). Spennumynd. 01.30 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus, Lilja, ég og þú“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Höfundur les (7). 9.30 Ðagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Framhaldsskólar. Steinunn Helga Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði, Pétur Pét- ursson les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Ásþór Ragnarsson. Fréttir Og þá eru það fréttimar — vin- sælasta efni ljósvakamiðl- anna. Þó verður ekki að sinni JQall- að um átök fréttastjóra ríkissjón- varpsins við meinta óvini og undir- róðursmenn í stofnuninni. Dómbær- ir sérfræðingar Qalla um það mál. Annars em fréttir og fréttaflutning- ur ljósvakamiðlanna stundum með þeim hætti að það er ekki á færi nema sálfræðinga eða stjómmálas- érfræðinga að kanna til hlýtar for- sendur orðavalsins er segir svo mik- ið um viðhorf og vinnulag frétta- mannanna. Verða hér nefnd tvö dæmi um sérkennilegt orðaval ljós- vakafréttamanna en fyrra dæmið er máski fróðlegt rannsóknarverk- efni fyrir stjórmálafræðingana en hið sfðara hentar sennilega betur sálfræðingunum. Verkefni1 Það er einkennilegt með risaveld- in, Bandaríkin og Sovétríkin, það 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. „Dardanus", svita fyrir hljómsveit eftir Jean-Philippe Rameau. Hljómsveit átj- ándu aldarinnar leikur; Franz Bruggen leikur. b. Danstónlist frá endurreisnartima. Ulsa- mer Collegium-hópurinn flytur; Konrad Ragossnig stjórnar og leikur einleik á lútu. c. Hirðsöngvar frá seinni hluta fimmtándu aldar. Kórinn „Gotnesku raddirnar" syng- ur; Christopher Page stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennaraháskóla islands um islenskt mál og bókmenntir. Þriðji þáttur af sjö: islenskur framburður. Umsjón: Indriðl Gíslason. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir snillingsins" eftir Ólöfu frá Hlöðum. Guðrún Þ. Steph- ensen les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. er engu líkara en að ráðamenn þess- ara rílq'a líti á íbúa smáríkjanna sem peð. Bandaríkjamenn skildu Víet- nama eftir nánast á vonarvöl þegar þeir luku þar hemaði sínum og hið sama virðist nú upp á teningnum í Afghanistan. Fimm milljónir manna hafa flúið landið og þar eru akrar og engi þakin eiturefnum og hundr- uð þorpa og bæja í rúst. Heilu fjöl- skyldumar hafa verið myrtar með köldu blóði af liðsmönnum Rauða hersins og í Kabúl ríkir umsáturs- ástand. Síðan þegar þrengir að út- sendurum stórveldanna og þeir finna styrk smáþjóðarinnar þá taka að birtast myndir af leiðtogunum skælbrosandi á tali við leppana og snyrtilegir samningamenn setjast að samningaborði. Þannig má segja að myndimar er nú berast frá samninganefndunum í Genf séu næstum eins og myndimar frá und- irritun samninganna um brottför bandaríska hersins frá Víetnam (23. janúar 1973 á Hotel Majestic 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Knock eða sigur læknislistar- innar" eftir Jules Römains. Þýðandi Örn Ólafsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Rúrik Har- aldsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Árni Tryggvason, Pálmi Gestsson og fl. 24.15 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. 01.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FMSO.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna að loknu fréttayfirkti kl. 8.30. Fréttir af veðri, umferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miömorgunsypru póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. Fréttir kl. 12.00. 12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónustu kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. í París) en þar lék dr. Kissinger aðalhlutverkið. Hryllingsmyndimar frá Víetnam og Kambódíu er flæddu skömmu síðar yfír heimsbyggðina stungu í stúf við þessar huggulegu fréttamyndir og það verður fróðlegt að skoða ástandið í Afghanistan er risaveldinu þóknast að draga innr- ásarherinn frá landinu. Þær frá- sagnir, líkt og frásagnimar frá Víetnam og Kambódíu, má skoða sem prófstein á heiðarleik hinnar frjálsu pressu! Föstudaginn 8. apríl hljómaði eftirfarandi klausa í fréttatíma Ríkisútvarpsins . . . en þeir hafa séð uppreisnarsveitum skæruliða (í Afghanistan) fyrir vopnum. A Bylgjunni voru þessar sveitir rétti- lega kallaðar frelsissveitir, en ónefndir fréttamenn Ríkisútvarps- ins virðast hins vegar á sama máli og Sovétstjómin er heldur mjög fram þeirri skoðun að þeir hafi ver- ið neyddir til að senda Rauða herinn 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúla- son. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn þáttur- inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siðdegis. Fréttir kl. 18.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjaH. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarm Ol- afur Guðmundsson. til að bjarga Afghönum undan „uppreisnarsveitum". Það sæmir ekki fréttamönnum að taka þátt í þessum ljóta blekkingarleik. Verkefni 2 Síðastliðna helgi mætti hinn heimsfrægi söngvari og lagasmiður Boy George til landsins með fríðu föruneyti. Þessi popplistamaður hefír náð að klifra upp á tinda hins harðsótta heimsfrægðarsviðs. Fréttamaður á Stöð 2 taldi sig hins vegar þess umkominn að nefna Boy George í tvígang ... poppfígúru! P.S. Það var einkennileg tilfínn- ing að fylgjast á Stöð 2 með Öddu Steinu Birgisdóttur þar sem hún sagði fréttir beint frá Kýpur þar sem flugvallarránsharmleikurinn virðist aldrei ætla að taka enda. Harmleikurinn varð einhvem veg- inn nærtækari og átakanlegri. Ólafur M. Jóhannesson UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatimi dagsins kl. 18.00. 19.00 Klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur vinsældarlista frá Bretlandi. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Eiríkssaga rauða. 1. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.30 Búseti. E. 18.00 Námsmannaútvarp. Umsjón: SHÍ, SÍNE og BÍSN. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. Umsjón: Dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. 22.00 Eiríkssaga rauða. 2. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA *FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orðj lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar Konráðsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS■ FM 86,6 16.00 MR. 17.00 MR. 18.00 FÁ. 20.00 FG. 22.00 IR. 23.00 IR. 24.00 IR. 01.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurnar. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir i umsjá Daviös Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.