Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 Hugleiðing um myndsköpun bama eftir Kristínu Hildi Ólafsdóttur Undanfarin ár hefur það færst töluvert í vöxt að fjallað hafi verið um böm og unglinga og þá ekki síst í tengslum við skóla og dag- heimili. Er það vissulega gleðiefni, en betur má ef duga skal. A tímum vísindahyggju, fjöldaframleiddra hluta og mikillar vinnu fólks er sú hætta alltaf fyrir hendi að böm, sem á margan hátt er hægt að líkja við valdalausan minnihlutahóp, gleym- ist. Það sem mig langar að gera að umfjöllunarefni f þessari grein er sá þáttur uppeldisstarfs sem oft vill verða útundan eða er eingöngu tekinn fyrir á tyllidögum, en það er skapandi starf og þá í tengslum við myndsköpun. Viðhorf manna til þessa þáttar uppeldisstarfsins eru mjög misjöfn og kemur það glöggt fram í því menningarefni sem við bjóðum bömum upp á almennt. Þegar kemur að myndlist, leik- húsum og kvikmyndum svo eitthvað sé nefnt er úrvalið því miður ekki upp á marga fiska fyrir böm, þó margt hafí e.t.v. breyst til batnaðar á síðari ámm. En við sem foreldrar eða uppalendur gerum okkur oft ekki næga grein fyrir þeim tíma sem fer til spillis í lífí bama og á það sérstaklega við um fyrstu æviár þeirra. Jafnvel þó að okkur ætti að vera ljóst að þessi ár hafa úrslita- áhrif hvað varðar þróun seinni ára, því að á þessum árum mótast við- horf, hegðan og persónuleiki ein- staklingsins hvað mest. Barnateikningar/ myndsköpun Lítum aðeins á teikningar bama, við höfum nú flest fengið í hendur eða séð teikningu eftir bam sem hefur mikinn áhuga á að deila verki sínu með okkur. Teikning bamsins einkennist af fíjálsum óhefluðum hugmyndum sem oft má sjá í bein- um tengslum wið þroska þeirra jafnt andlegan sem líkamlegan. Teikningin endurspeglar líkamlega fæmi sem þróast með æfingu og auknum þroska. Frá því að vera krot og þar til myndin hefur tekið á sig þekkjanlegt form er bamið að kljáúst við sjálft sig og sitt um- hverfí. Teikningin endurspeglar bamið hveiju sinni og hugarheim þess, sem er þó oft erfítt að átta sig á án þess að skýring bamsins fylgi með. Oft á tíðum hefur það viljað brenna við að fyrstu teikningar bamsins séu ekki metnar sem skyldi af fullorðnum og þá sérstaklega vegna þess hve óhlutstæðar þær eru. En við verðum að gera okkur grein fyrir því að þessi teikning hefur mikla þýðingu fyrir bamið og er því mikilvægt að við nýtum okkur þetta tækifæri til þess að ræða um mynd bamsins, og reynum á þann hátt að læra svolítið um hugarheim bamsins og hugðarefni þess. Bamið notar teikninguna til þess að ná tengslum við umhverfí sitt Kristín Hildur Ólafsdóttir „Til þess að myndsköp- un geti orðið þroska- vænleg leið til upp- götvunar á sjálfum sér og umhverfinu verður að taka teikningum barnsins með áhuga, sýna stuðning og hvelja til áframhaldandi til- rauna.“ og fínnst með þessu sjáanlega formi sem það hafí áorkað einhveiju og að það geti haft stjóm og áhrif á umhverfí sitt. Teikningin verður hluti af baminu og öðlast gildi í augum þess sem tiltekið tjáningar- form þar sem innri hugarheimur kemur fram, skynjanir, hugmynda- flug, hugsanir og reynsla. Teikning- in gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn þar sem bamið gerir til- raunir með tilveruna og hagræðir hlutunum eftir eigin höfði. Bamið velur og hafnar, fínnur nýjar leiðir, fer áður óþekktar slóðir og sér hlut- ina frá hinum ýmsu sjónarhomum. Bamið lærir að gera upp hug sinn hvað varðar tilfínningar og hugsun og veitir það andlega vellíðan. Bam- ið lærir að nota skynfæri sín, sjón, heym, snertingu, bragð og lykt og nýta sér þá reynslu í myndsköpun sinni. En til að þessir þroskamöguleikar nái fram að ganga þarf örvandi og hvetjandi umhverfí sem sýnir bam- inu áhuga og gerir því kleift að sinna skapandi starfí. Skapandi umhverfi En er reynsla bama aimennt af myndsköpun eins lærdómsrík og skapandi og hún gæti verið? Því miður er þessu ábótavant og enn er langt í land að viðhorfum fólks verði breytt í þessum efhum, þ.e. að við lítum á myndsköpun (og aðrar listgreinar) sem mikilvægan þroskaþátt í uppeldi og námi bama. TOPPTÍU listinn* 1. Hvað heldurðu? 61% TT 2. Á tali hjá 3. Fréttir Hemma Gunn 53% 60% 0 4. Fyrírmyndarfaðir 44% 0 5. Derrick 37% # 6.-8. Lottó 36% 0 6.-8. Matlock 36% § 6.-8.19:19 36% # 9. í skuggsjá 35% ^ 10. Landið þitt ísland 33% * Könnun Félagsvísindastofnunar á sjónvarpshorfun dagana 3.-5. mars, gerð fyrir báðar stöðvarnar. Sjónvarpið lét kanna fyrir sig sérstaklcga dagana 6.-9. mars, einnar viku horfun íallt. Könnunin náði til alls landsins, fólks á aldrinum 15 til 70 ára. TOPP-lið fréttastofu Sjónvarpsins. Alltaf í viðbragðsstöðu. Frcmsta röð, f.v.: Regína Óskarsdóttir, safnvörður; Gunnþóra Halldórsdóttir, klippari; Vilhjálmur Þór Guðmundsson, kvikmyndatökumaður; Friðþjófur Hclgason, kvikmyndatökumaður; Birna Ósk Björnsdóttir, dagskrárgcrðarmaður. Miðröð f.v.: Ómar Ragnarsson, frcttamaöur; Halldór Bragason, hljóðmaður; Helgi E. Hclgason, fréltamaður; Brynhildur l’orgeirsdóttir, aðst.dagskrárgerðarmaður; Margrét Einarsdóttir, aðst.dagskrárgerðarmaður. Aftasta röð f.v.: Arnþrúður Karlsdóttir, frcttumaöur; Árni Snævarr, fréttamaður; Ingvi Hrafn Jónsson, fréttastjóri; Árni Þórður Jónsson, fréttamaður; Helgi H. Jónsson, varafréttastjóri; Jón Stefánsson, tæknistjóri. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.