Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 49 Minning: Páll G. Jónsson frá Ljótsstöðum Fæddur 12. október 1917 Dáinn 26. marz 1988 Það mun hafa verið á árunum 1932-1936 að Qölskyldur tóku sig upp til búferla úr Skagafirði og fluttust til sildarbæjarins fræga, Siglufjarðar. Má með sanni segja að silfri hafsins hafi verið mokað þar upp í þrær og síldarplön í bók- staflegri merkinu. Ég minnist fólks af þrem samliggjandi bæjum á Höfðaströnd sem fluttu með stuttu millibili. Þessar jarðir voru Þrastar- staðir, Hólakot og Ljótsstaðir. Þess- ar jarðir voru ekki stórar en hlunn- indalausar og eftirtekjan í samræmi við það. Það var eftirsjá í þessu góða fólki fyrir ekki stærri byggða- kjama en Hofshreppur var þrátt fýrir að kauptúnið Hofsós var þá í sama hreppi. Þetta var músík- og söngfólk og þarna flutti eini lærði trésmiðurinn á stóru svæði dugleg- ur og vandvirkur fagmaður Jón Bjömsson á Ljótsstöðum ásamt konu sinni Pálínu Pálsdóttur og fímm bömum. Elstur bræðranna er Páll Gísli vinur minn sem ég kveð hér með fáum orðum. Páll fetaði í fótspor föður síns í starfs- vali og gerðist byggingarmeistari. Nam hann iðn sína í hinum nýja heimabæ sínum og síðar í Dan- mörku. Hann stundaði sjálfstæðan atvinnurekstur á Siglufirði fyrst framan af starfsferli sínum. En allt frá árinu 1952 var hann bygginga- meistari hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Ég hef þetta í fleirtölu þar að umdæmi Páls spannaði um Norð- urland og Austfírði. Ekki er að efa það að hér var á ferðinni harðdug- legur fagmaður með mikla ábyrgð- artilfinningu. Mér var sagt af þeim sem til þekktu að þau verkefni sem hann tók að sér hafi verið í góðum höndum. Hann var einn sinna systk- ina sem bjó allan sinn aldur á Ljóts- stöðum fyrst sem ungur drengur á búi foreldra sinna síðar í sínu húsi Hvanneyrarbraut 6 á Siglufírði, sem gekk jafnan undir nafninu Ljótsstaðir. Þegar Páll var við nám í Dan- mörku leit hann í kring um sig eins og ungir og ólofaðir menn gera. Þar hitti hann konuefni sitt Eivor Jónsson, sænskættaða myndar- konu. Þar var alltaf notalegt að koma á heimili þeirra hjóna, þar sem gestrisni og myndarskapur sat í fyrirrúmi. Þeim Eivor og Páli varð Hugað að grá- sleppuvertíð í Stykkishólmi Stykkishólmi. FÆREYSKT flutningaskip lagð- ist að hafnarbryggjunni hér í Stykkishólmi 5. aprU og hafði meðferðis salt og um 1.000 tunn- ur undir grásleppuhrogn. Um grásleppuvertíðina veit eng- inn eins og svo oft áður. Þar eru blikur á lofti bæði með sölu og verð- lag. Þó eru menn í óða önn að bú- ast til veiða bæði með því að draga að sér tunnur og salt og eins að koma sér upp netum, því ekki má þau vanta. Grásleppuveiðin hefur verið stór liður í atvinnulífí Stykkis- hólmsbúa undanfarin ár, eins og skelin og væri því erfítt að kyngja mikilli minnkun á þeirri góðu afurð. Fréttaritari ræddi við nokkra aðila sem að þessari véiði stóðu í fyrra, en það var hreint metár, bæði í afla og þátttöku, og voru þeir sammála um að þótt nú gæfí á bátinn væri langt frá því að þeir væru að hugsa um að leggja árar í bát, og svo svart væri útlitið ekki heldur. — Ámi sex bama auðið, þau eru: Víóla, gift á Siglufirði Kristni Rögnvalds- syni, byggingarmeistara, Majbritt, gift Jóhannesi Blöndal, rafvirkja- meistara, búsett í Reykjavík, Jón Pálmi, bæjarritari á Akranesi, gift- ur Katrínu Leifsdóttur, Karl kenn- ari, giftur Jóhönnu Sveinsdóttur, búsettur á Siglufirði, Erik ókvæntur í heimahúsum. Þá átti Páll eina dóttur fyrir, sem búsett er í Stykkis- hólmi, gift Kristjáni Lárentínusi skipstjóra. Páll bar afar hlýjan hug til fæð- ingarsveitar sinnar. Enda fór vel á því að vera kvaddur í Sigluijarðar- kirkju, laugardag fyrir páska, með þessum ljóðlínum: „Blessuð sértu svejtin mín ...“ Ég minnist Páls frá Ljótsstöðum sem eins af bestu og tryggustu vin- um sem ég hef átt. Blessuð veri minning hans. Höskuldur Skagfjörð K Fnemstirmeö fax acohf SKIPHOLTI17 105 REYKJAVlK SÍMI: 91 -2 73 33 Tryggðu sparifé þínu háa vexti á einfaldan og öruggan hátt með spariskírteinum ríkis- sjóðs og ríkisvíxlum Verðtryggð spariskírteini Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs bjóðast nú í þremur flokkum og eru vextir á þeim allt að 8,5%. Söfnunarskírteini bera 8,5% vexti í 2 ár eða 3 ár og hefðbundin spariskírteini með 6 ára binditíma og allt að 10 ára lánstíma bera 7,2% vexti. Að binditíma liðnum eru hefðbundnu spariskírteinin innleysanleg af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heim- ilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírt- einunum upp bera þau áfram7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs tll sölu núna: um innlausnardag hvenær sem er næstu 6 mánuði eftir gjalddaga. Endurgreiðslan er miðuð við gengi þess dags. Gengistryggö spariskírtelni rikissjóðs til sölu núna: Elokkur Lánstimi Ávöxtun Gjalddagi 1—SDR 3 ár 8,3% 11.jan. — 10. júlí 91 1-ECU 3 ár 8,3% 11. jan. — 10. júlí ’91 Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi i. n. o 2 ár 8,5% l.feb '90 l.fl. D 3 ár 8,5% t.feb. '91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% l.feb '94-98 Iú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkis- víxlum til fyrirtækja og einstaklinga. Helsti kostur ríkisvíxla er sá, að á sama tíma og skammtímafjármunir eru varð- veittir á öruggan hátt bera þeir nú 29,0% forvexti á ári. Það jafngildir 35,1% eftirá greiddum vöxtum á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Ríkisvíxlar: Gengistryggð spariskírteini Iý gengistryggð spariskírteini ríkis- sjóðs eru bundin traustum erlendum gjaldmiðlum, sem verja fé þitt fyrir geng- issveiflum. Gengistryggð spariskírteini ríkissjóðs eru annars vegar bundin SDR (sérstökum dráttarréttindum) og hins vegar ECU (evrópskum reikningseiningum), sem eru samsett úr algengustu gjaldmiðlunum í alþjóðaviðskiptum. Binditíminn er 3 ár og í lok hans færðu greiddan höfuðstól miðað við gengi á innlausnardegi auk vaxtanna, sem eru 8,3%. Hægt er að velja Lánstimi dagar Forvextir Samsvarandi cftlrá greiddir vextir Kaupverð 500.000 kr. víxils 45 29,0% 34,4% 481.875 kr. . 60 29,0% 34,6% 475.833 kr. 75 29,0% 34,9% 469.792 kr. 90 29,0% 35,1% 463750 kr. Ríkisvíxlar bjóðast nú í 45 til 90 daga. Þú getur valið um gjalddaga innan þeirra marka. Lágmarks nafnverð þeirra er 500.000 kr., en getur verið hvaða fjárhæð sem er umfram það. (Kaupverð 500.000 kr. víxils miðað við 90 daga lánstíma er kr. 463.750.) Samsetning SDR (Hlutföll (% ) tn.v. gcngi 30/3 '88). Dollarar Samsctning ECU (Hlutföll (% ) m.v. gengi 30/3 '88). Mörk Annaö ^34,7 4,9 Belg. frk. 8,6 Gyllini 45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. Ríkisvíxlar fást í Seðla- banka íslands. Einnig er hægt að panta þá þar, svo og spariskírteinin, í síma 91- frk. 699863, greiða með C-gíróseðli og fá 18,6 víxlana og spariskírteinin síðan send í Pund i3,i ábyrgðarpósti. RlKISSJÓÐUR tSlANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.