Alþýðublaðið - 27.06.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Side 1
m&m *f *f Alnýte 1932. Mánudaginn 27. júní. 152. tölublað. Íslandsglíman verður háð ,í kvðld kl. 8.30 á íþróttavellinum. Aðgöngmniðar kosta kr. 1,50 sæti, kr. 1,00 pallstæði, kr. 0,50 barna. IS^EnIáfi Bíéf Brennimerhtar. Lögreglusjönleikur í 8 páttum, samkvæmt (leikriti Willard Mach. Aðalhlutverk leika: Clara Bow og Regis Toomey. Börn fá ekki aðgang. í síðasta sinn í kvöld. Munið Að trúlofunarhringar eru happsælastir og beztir frá SigUFpöíi Jónssyni, Austurstræti 3 Reykjavík Imia Borg ®g Poiifi Reumert. Uppiestur f Gamla Bfó þriðjndaginn 2S. fúní kl. 7,20. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 (stúkusæti) fást í Hljóðfæra verzlun Katrínu Viðar, sími 1815, og i Bókaverzlun Sigfúsar Eym undssonar, sími 135. Til Búðardals, Hvammstanga og Blðnduóss þriðjudaga og föstudaga, Til Aknreyrar teí bm tm»jud„ 28. þ m. Sæti ians. Bifreiðastððin HEKLA, simi 970 Lækjargötu 4 — sími 970. N$ia bió mm HjartaMöfurinö. Amerisk tál- og söngva-kvik- mynd í 9 þáttum, tekin af Fox- félaginu. Aðalhlutverkin leika: Jeanette MeDonald, fegursta leikkona Ameríku og skopleikarinn Regfnald Denný. Aukamynd: Frá Tyrol. Hljóm- og söngva-kvikmynd i 1 einum pætti. 6 myndir 25 kr. Tiltoiinar eftir 7 iuíbi. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Calé Hafnapstræti 8. Sími 1932. Hefi opnað veitingastofur, og verður par seldur matur við lægra verði en áður hefir pekst hér í borginní, T.d. hei.tir réttir fyrir 75 aura. 4 stk. brauð með áskurði á eiua kr. og kaffi og 2 vinar- brauð á 80 aura o. s. frv. Veitingastofurnar verða opnar frá kl. 6—23,30. Virðingarfyllst. — Reykjavík, 26. júni 1932. Cafié „Hðfin“. Friðgeir SIiMfðsson. Til Blðnduóss og Skagafjarðar faia bifreiðar 2. júlí næstkomandi. Pantið sæti í tima hjá. BifreiðsBstBðinnl Hrln^nsina, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767, 888 krónnr kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn, Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. EVU -EFNAVÖRUR Gerduft, Eggjaduft, Sódaduft, (í lausri vigt og og í pökkum). Kanel, heili og steyttur, Karde- mommur, heilar og steyttar, Pipar, hvítur og svartur, Alirahanda, Múskat, Négull, Engifer, Karryduft, Kúmen, Hjartasalt, Siírönudropar, Vanilledropar, Möndludropar, Kardemommu- dropar, Ávaxtalitur, Eggjaiitur. Vínberjaedik, Edikssýra, Kjöt- og Fisks-soyur, Kirsububerja- saft, Salatolía, Salmíakspíritus, Fægiiögur á blikkbrúsirm: 50, 100, 250, 500 og 1000 gr, og flöskum, Fieiri vörur verða framleiddar innan skamms. í Evu-efnavörur eru eingöngu notuð beztu fáanleg efni og tilbúning var- anna annast íslenzkir kunnáttumenn. Mun pví öhætt að fuilyrða, að Evu-efnavörur eru pær beztu i sinni grein, sem framleiddar eru hér á landi, enda hafa pær hlotið einróma lof neytenda fyrir vörugæði. ísiendingar efia bezt hag þjóðarinnar og sinn eigin með pvi að, nota innlenda framleiðslu. Kaupið pví ávalt ofantaldar vörutegundir frá Efnagerð Mðriks Magnússonae & Co., Grundarstíg 11, Reykjavík. Simi 144 (eitt gross). Símnefni: „Wholesale'. EVU- merkið tpyggip gæði. Bðsgapaverzl. vil Dómkirkjuna. með isienskuin skipum! 31

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.