Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bréí til Sveins Benediktssðiar, stéítahatflrspostula ihaldsins. Mar var sagt í síma, aö þú hefðir ráðist á mig með brigzlum og svívirðimgum íMorg- ^unblaðinu í dag. Þó að lég' hafi því rhiikrr ekki fengið tækMæri til að heyra nema ofuTlítiÖ ur sfcrifuan þínum, þá fimst mér rétt a<3 senda þér þessar línur, ekki sízt af því, a'ð lygasaga þín er svo Tótarleg og ódrengileg, þó að ég skilji hins vegar, að hún á að vera hvort tveggja í senn, nokkurs komar herbragð þitt gagnvurt mér og eigi það að gera mig tortryggilegan í augum verkamanwa á Sigrufirði, í bar- áttu míhni gegm kaupsviftingar- braski þínu, og hins vegar íæ- visleg tilraun til a'ð rægja mág vi'ð Þormóð Eyj'ólfssom, ef ske fcynni, að þér tæfcist með því áð fá hahn til að veita þér mieira fylgi en hann hefir til'þessa feng- ist til að gera í aðal-„hugsjón" þinni, kaupkúgun og arðiráni á verkalýðmum, sem vminur við Síldarbxæðsluverksmiðjuna, og sem þú vilt a'ð svelti í saima mund, sem gróðinin í vasa um- bjóðenda þinina, útgerðarmann- anna, vex. Umrmæli þau, er mér voru tjáð í síroanum, úr Mgbl.-greim þínmi i dag, voru á þá leið, að ég ihef'ði í viðtali við þig Reykja-" vík lofa'ð að taka sætí í stjóm verksmiðjunniax me'ð því einu skil- yrði,.,að ég yrði formaður stjórn- arinnar. Sömulei'ðis átti ég að hafa lofa'ð því, aö 'beita mér fyrir kauplækkun við verfcsmiðjuma, ef ég tæki sæti í stjórniminL Þa'ð er auðséð af þessuim um- mæium þínum, að þú heldur að þú 'getir lógið hverj'u seim er að Reykvikingum^ um mig og þau mál, sem nú eT deilt um, En þama skjátlast þér, og þú hlýtur a'Ó komiast að raun Um þa'ð, að þó þú skrökvir slíkum og þvílíkum sökum á mig í Reykjavík, þá er það víst, að þeir, sem þekkja okkur báða jafn-mikið og kynmast þessa máli frá bá'ðum hli'ðum, munu ekki vera í vafa umi, hvor okkar segir sannara. í urmgetnum umstnælum þínum er þaö eiti satt, að við átituto tal saiman um þessi mál ög þáð algerleþa cf pímim völdum, og vænti ég, að með því sé tölu- vert sagt úm tílgang þinn, er þú komist á minnifund. Meðan fuihdur S. í. S. stóð yfir,. var þa'ð einn dag, að maður kota til mín og ba'ð mig að koma í skrif stofu Tóbakseinkasölu ís- lands., því þar biði ma'ður, sem óska'ði eftir að fá a'ð tala við mig. Finst mér nú þessi íelu- framkoma þin skiljanlegri en mér var hún þá, því ónieitanlega var hún iaumuleg, enda var þa'ð von, eftir erindinu. Þegar ég svo kottn niður í skrifstofuna varst þú þar fyrir ásamt öðrum manni.sem fór þeg- ar út, er ég var komiinn inn. Þú byrjaðir þegar að segja mér frá því, að það gengi mjög illa að mynda verksmiðjustjóiinina. Ég tek því engu, en segi: „Á hverju strandar nú?" Þú svarar, því og segir: „Ja," ymsu; en óg er nú feominín til að vita, hvort þú vilt ekki verða i stjórninni." Ég greip þegar fram -í og spyr: „Er þaö í stað Þormóðs?" Þú svarar því ékki ákve'ðið, en ferð að tala um, að þú getir ráðið því, hverjir verða í stjórn- inni. Ég svara þessum skiljanlegu hálfyrörum þinum með því, að því fari ákaflega fjarri, að ég taki þá stöðu, sem Þormióður verði rægður úr, og muni ég álls ekki taka sæti í stiórnánmi nema Þormóður verði þar lika. Þú ferð þá að tala tum, hvort ég myndi ekki fáanlegur tíl að vera með ykkur Hlíðdal, ef ég verði fiormaður stjórnarimmar. En ég neita því aftur. Þá segir þ'ú: „Þormóður liefir leyft sér að gera ýmislegt sem formaður, sem harrn hafði enga heimiid til, og það hefiir hamin gert með þinni hiálp." iÉg kvaðst skyldi játa, að ein- staka tílfelli hef'ði ég fyigt Þor- mó'ði að málum lengra en mér hef'ði ve'rið fullkomliega ljúft, em það hefði að eins komið tiil af því, hve óaflátamlega þú hefðir ofsótt hann og rægt i vetur. Þú svaraðir því engu, em íórst að tala um, hvemig ég myndi taka kauplækkun Yi]á verkamönm- unumi, sém vinma við verksmiði- una. Spurðir þú um álit mitt, án þess a'ð láta uppi tillögur ykkar Hlíðdals í því máli, sem þi'ð virðiist þá hafa veriið búnir að koma ykkur saman um. Ég svaraði því einu, að þýð- ángarlaust væri með öllu að ætla sér a'ð lækka laun verka- fóíksins, og myndi ég standa fast með krQÍum verkamanma sem íorma'ður Verkamannafélagsins, en verið gæti, að verkamemn myndu siálfviljugir vilja stytta suminudagavimnuma, því þeir væru margir óánæg'ðir með þanin taxta. Me'ð þessu endaði þetta samtai okkar, sem ekki haf'ði staðíð nema í örfáár mínútur, og þegar við kvöddumst sá ég á þér, að þú- hafðir orðið fyrir vombrig&wri. Enda sagðir þú um leið Og þú sleptír hendi minni: „Þú segir emguim feá þessu gam- tali okkar, en ég tala vib þíg íyrir klukkan 2 í dag." x Ég svaraði þessu játandi og brostí vi'ð. Ég ætla'ði, mér ekki að svíkja þetta loíorð. — Þú veizt, að þú befir aldxei síðan mimst á þetta við mig. En úr því að þú álpast út á þessa hálu braut, að ljúga vísvitandi upp. á mig svíviirðá- legum sögum, þegar ég er hvergi mærstadduT tíl a'ð bera hönd fyrir höfuð mér, í því skyni eimu að rægja mig við þá menmi, sem þú þykist þurfa að nota á þessu augnabliki til að koma þkium slæmu áformum fram, þá neyð- istt ég til að skýra íyrir almenm- ifiigi ástæ'ðuna fyrir hiinni laumu- legu för þinni til mím. . Á fundi á Siglufirði síðast lið- inm laugardag hefði verið sænrra af þér a'ð segia lygasögurnar, sem þú segir nú Reykvíkingum, um mig, og efást ég ekki um vilja þinn til þess, hef'ðir þú búiist viö raokkrurn áramgri af þeim heima. Síðan í vetur hefir þú fcoimið þannig fram við Þörmóð Eyjólfs- son^ húsbónda þinn í stiórninni, að furðu sætir. Þér hefir ekki mægt að ræða ágBeiningsefni stjórnarinniar á fumduim hemnar, heldur hefír þú hlaupið með sumt af því, sem þar hefir borið á milli, mann frá manni, eims og óvanidaður striákur eða systir þím, Leitis-Gróa. Pað hefir þú ekki birt opinberlega. Til þess skorti þig bœdi hug og drenglyndi. Þessi framkoma þín sikildi m;. a. leiðir ofckar innan stiórn- arinmar. Ég torirygcti þig um alt. Ég treysti þér ekki til neiixs. Ég trúöí þér aldrei. Ég lœrM að fiekkjq þigx Enda hefi ég lært að þekkja , þig rétt. Þú veizt, a'ð síðan í vetur hefilr þú verið að reyna með látlaus- um rógi að grafa gröf íyrir Þor- móð Eyjólfsson og reynt að koma honmn úr verksmiðiustjóiin- inni. Og rétt íyxlr stjórnarskiftin tólikynnir þú hátíðiega í hréfi til riáðUneytisins, "ab þú yiljir alls efcki vinna með honum framar, og haföir þú þá undirbúið að Hafsteinn Bergþórssom yrði skip- aður með þér í stiórninia. Þó hafðjr þú um sama leyti látið það í ljós, að af. tvennu illu vildir þú heldur iniig í stiórnina en Þormó'ð Eyiólfsson. Af þessum ástæðum befði þér vetið sæmra að þegja um fþr^þína í Sam- bandshúsið til mín, þegar þú ætl- aðiir eins og afglapi að „veiða" mig með ykkur Hlíðdal í stjórn- ina og fá mig til að svífcja alt og alla, sem mér treystu, svo að þú þyrftir ekki eins og öartar- krakki að étia Ofan í þig hótanir þínar til ráðuneytisims, sem þil svo reyndist heldur ekki maður tíl að standa við, og sem ráður nieytið tók .ekfcert tillit til, eftiir að Þormióður var búinn að benda því á hættuma, sem lægi því, ef. tveir útgerðarmienn ættu að skamta sér útborgun af síld, sem færi til verksmiðjuninar. . » Heimska þín og ðsvífni í þessu máli er því einsdæmi. Emda snýst alt á móti þér, því þó að' ég hafi því miðUT ekki vitni að sam- tali okkar og þú sfcákir i því skj'óli með lygarnar, þá hefi ég þó bent þér og almenmiiingi á staðreyndiT, sem segja til um það, hvor okkar hafi réttara^ fyrir sér, því væri sú saga þín sönm, að ég hafi viljað taka sætii í stjórrríiinmi og lofað að berjast fyrir kaup- kúgun með þér, þá getur vist enginn efast um, að þú hefðir gleypt við því. En, sögur þínar eru lygasögur, og tílganigur þinn með þeim að falsa til þín mienn til óbóta-' yerka gegn fátækri alþýðu. — Þar með er alt sagt. Brimmesi, 24. júm 1932. Guðmundur SkarphéMnmon. Nýtt tilboð frá verka- mönnnm á Siglufirði, Eftirfarandi sírnskeyti barst AI- þýðublaðinu á laugardagskvöldið: Verkamönnum /ikisverksmiðj- unnar hefir borist eftirfarandi skeyt': Verkamenn ríkisverksmiðjunnar, c/o. Jóhann Guðmundsson, Siglu- fiiði: Hér með tilkynnist, að verk- smiðiustjórnin sér sér ekki fært að falla frá upphaflegri tillögu sinni, Verksmiðjustjórnin. — Ve/kamenn- irnir hafa aftur sent eftirfarándi skeyti: Ríkisverksaiiðjustjórnin ,S Reykjavík, Bj'óðum yður að vinna alla vinnu við rekstur ríkisverk- smiðjunnar yfir síldveiðatímann í sumar, úti sem ínni, fyrir 90 aura á hvert sildaimál, 135 kg;, gegn eftirfarandi skilyrðum: 1.) Allir fastir starfsmenn verksmiðjunnar vinni sín störf utan við tilboð þetta, 2.) að verksmiðjan hafi 30 til 40 síldveiðaskip samningsbundin með alla bræðslusíld. Verkamenn ríkis- verksmiðjunnar, — Grein Svejns í „Mogga" er komin hingað. Menn fyrirlíta lygina og standa verka- menn því fastar um foringja sinn. . Kristján Dýrfjörð. Sést nú vilji verksmiðjustjórnar- innar og ríkisstjórnarinnár á pví, hvernig hún svarar þessu nýja tilboði verkamanna. Vilja þeir aug- sýnilega gera alt sem í þeirra valdi stendur til að fá samkomu- lag. Ef ríkisstjórnin lætur verk- smiðjustiórnina svara þessu neit- andi, er pað bert, að ríkisstjórnin er stéttastjórnstóreigna- og hátekju- mannanna, er stefna að því éinu að auka stéttastríðið núna í vand- ræðunum og skerða alla lifsmögu- leika alþýðuheimilanna. Svar verksmiðjustjórnarinnar er væntanlegt í dag. Fmmkvœmdcmcfnd allsherjar- mótstns . biður þess getið ,að réikniiing- ar viðkomandi mótinu verði' / greiddir .í dag kl. 5—7 á Ijós— mymdasíofu Kaldals,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.