Alþýðublaðið - 27.06.1932, Side 2

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Side 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bréf til Sveifls Benediktssoiar, stéítahatnrspostnla íhaldsins. Mar var sagt í sínxa, að þú hefðiir rá'ðist á mig með brigzium og svívirðingum í Morg- unblaðinu í dag. Þó að ég hafi því miður ekki fengi'ð tækifær'i til að hey.ra nema ofurlítið ur skrifum þínum, þá finst mér rétt að senda þér þessar línur, ekki sízt af því, að lygasaga þín er svo rótarleg og ódrengileg, þó að ég skilji hins vegar, að hún á að vera hvort tveggja í senn, nokkurs konar herbragð þitt gagnvart mér og eigi það að gera mig tortryggilegan í augum verkamanna á Siglufirði, í bar- áttu niinni gegn kauþsviftingar- braski þínu, og hins vegar íæ- vísleg tilraun til aö rægja m:ig við Þormóð Eyjólfsson, ef ske kynni, að þér tækist með því að fá hann til að veita þér meira fylgi en hann hefir til þessa feng- ist til að gera í aðal-„hugsjón“ þinni, kauþkúgun og aröráni á verkalýðnum, sem vinnur við Síldarbræðsluverksmiðjuna, og sem þú vilt a'ð svelti í sama mund, sem gróðinn í vasa um- bjóðenda þiona, útgerðarmann- anna, vex. Ummæli þau, er mér voru tjáð í símanum, úr Mgbl.-grein þinni í dag, voru á þá leið, að ég Ihefði í viðtali viið þig Reykja- vík lofað að taka sæti í stjórn verksmiðjunnar meö því eieia skil- yrði, að ég yrði formaður stjórn- arinnar. Sömuleiðis átti ég að hafa lofað því, aö beita mér fyrir kauplækkun við verksmiðjuna, ef ég tæki sæti í stjórninni. Það er auðséð af þessum um- mælum þínum, að þú heldur að þú getir lbgið hverju sem er aó Reykvíkingum um mig og þau mál, sem nú er deilt um. En þarna skjátlast þér, og þú hlýtur að komiast að raun um það, að þó þú skrökvir slíkum og þvílíkum sökum á miig í Reykjavík, þá er það víst, að þeir, sem þekkja okkur báða jafn-mikið og kynnast þessu máli frá báðum hliöum, munu ekkii vera í vafa um-, hvor okkar segir sannara. I umgetnum ummælum þínum er þa’ð eitt saft, a'ð við áttum tal saman um þessi mál og það (ilgerlega af pinum völdmn, og væntii ég, að meö því sé tölu- vert íagt um tilgang þinn, er þú komst á minn- fund. Me'ðan fundur S. I. S. stóð yfir,_ var Jta'ð einn dag, að maður kom til mín og bað mig a'ð koma í skrifstofu Tóbakseinkasölu ís- lands, því þar biði maður, sem óskaði eftir að fá að tala við mig. Finst mér nú þessi felu- framkoma þín skiljanlegri en mér var hún þá, því óneitanlega var hún laumuleg, enda var það von, eftir erindinu. j Þeg.ar ég svo kom niður í i skrifstofuna varst þú þar fyrir ásamt öðrum manni, sem fór þeg- ar út, er ég var kominn inn. Þú byrjaðir þegar aö segja mér fr,á því, að þa'ð gengi mjög illa að mynda verk smiðjustjórnina. Ég tek því engu, en segi: „Á hverju stnandar nú?“ Þú svarar, því og segir: „Ja, ým'siu; en ég er nú komimn til að vita, hvort þú vilt ekki verða • í stjórniinni." Ég greiþ þegar fram -í og spyr: „Er það í stað Þormóðs?“ Þú svarar því ekki ákve'ðið, en ferð að tala um, að þú getir ráðið því, hverjir verða í stjórn- inni. Ég svara þessuim skiljanlegu hálfyr’örum þínum með þvi, að því fari ákaflega fjarri, að ég taki þá stöðu, sem Þormóður verði rægður úr, og muni ég alls ekki taka sæti í stjórnimni nema Þormóður verði þar lika. Þú ferð þá að tala tun, hvort ég myndi ekki fáanlegur til að vera me'ð ykkur Hlíðdal, ef ég verði formaður stjórnarinnar. En ég neita því aftur. Þá segir þ’ú: „Þormóður hefir leyft sér að gera ýmislegt sem forauaður, sem hann hafði enga heimiid til, og það hefir hann gert me’ð þinni hjálp.“ Ég kvaðst skyldi játa, að ein- staka tilfelli hefði ég fylgt Þor- móði að málum lengra en mér hef’ði vérið iullkomlega ljúft, en það hefði að einis komi’ð tiil af því, hve óaflátanlega þú hefðir ofsótt hanin og rægt f vetur. Þú svaraðir því engu, en fórst að tala um, hvernig ég myndi taka kaupLækkun hjá verkamönn- unum, sém vinna við verksmiðj- una. Spurðir þú um álit mitt, án þess a’ð láta uppi tillögur ykkar Hlíðdals í því rnáli, sem þið vir'ðist þá hafa verið búnir að kioma ykkur saman um. Ég svaraði því einu, að þýð- ingarlaust væri með' öllu að ætla sér að lækka laun verka- fólksins, og mýndi ég standa fast með krqfum verkamanna sieim íormaður Verkaiuannaféiagisins, en verið gæti, að verkaimenn myndu sjálfviljugir vilja stytta sunnudagavinnuna, því þeir væru margir óánæg’ðir með þanin taxta. Me'ð þessu endaði þietta samtáí okkar, sem ekki hafði staöið nema í örfáar mínútur, og þegar við kvöddumist sá ég á þér, að þú hafðir orðið fyrir oonbrigxmm. Enda sag’ðir þú um lei’ð og þú sleptir hendi rninnii: „Þu segir enguim frá þessu sam- tali okkar, en ég tala vi'ð þig ifyrir klukkan 2 í dag.“ Ég svaraði þessu játandi og brosti við. Ég ætia’ði mér ekki a’ð svíkja þetta loforð. — Þú veizt, að þú befir aidrei sí’ðian miinst á þetta við mig. En úr því að þú álpast út á þessa hálu braut, að ljúga vísvitandi upp á mig svíviirði- leguim sögum, þegar ég er hvergi nærstaddur til a’ð bera hönd fyrir höfu’ð mér, í því skyni einu að rægja mig við þá mehn, sem þú þykiist þurfa a'ð nota á þessu augnabliki til a’ð koima þíinium slæmu áformum fraim, þá neyð- ist ég til að skýra fyrir almenn- ingi ástæöuna fyrir hinni iaumu- legu för þinni til min. Á fundi á Siglufirðii síðást lið- irin laugardag hefði verið sæmra af þér að segja lygasögurnar, sem þú segir nú Reykvíkinguim urn mig, og efást ég ekki Um vilja þinn til þess, hefðir þú búist viiö nokkrum árangri af þeim heima Síðan í vetur hefir þú komið þannig fram við Þormóð Eyjólfs- ison, húshónda þinn í stjórninni, að furðu sætir. Þér hefir ekki nægt að ræða ágreiningsefni stjómarinniar á funduim hennar, heldur hefir þú hlaupið mieð suant af því, sem þar hefir borið á milli, mann frá manni, eirns og óvanda'ður strákur eða systir þín, Leitis-Gróa. Þao hefir þú eklcii birt opinberlega. Til þess skorti þig bœdi hug og drénglyndi. Þessi framkoma þín sikildi m. a. leiðir okkar ininan stjórn- arinnar. Ég tortrggdi þig mn alt. Ég treysti þér ekki til neins. Ég trúöi þér aldrei. Ég lœriöi að pekkja þig. Enda hefi ég lært að þekkja þig rétt. Þú veizt, að síðan í vetur hefit þú verið að reyna mieð látlaus- um rógi a'ð grafa gröf fyrir Þor- móð Eyjólfsson og reynt að koma honrnn úr verksmiðjustjórn- inni. Og rétt fyrir stjórnarskiftin tiLkynnir þú hátíðlega í bréfi til ráðuneytisins, að þú yiljiir alls ekki vinna með honum framar, og haf’ðir þú þá undirbúið að Hafsteinn Bergþórsson yrði skip- aður með þér í stjórnána. Þó hafðir þú uim sama leyti látið það í ljós, að af. tvennu illu vildir þú hieldur mig í stjórniná en Þormó’ð Eyjólfsson. Af þessum ástæ’ðum hefði þér verið sæmra að þegja um fþr þína í Sam- bandshúsið til mín, þegar þú ætl- aðir einis og afglapi að „veiða“ mig með ykkur Hlíðdal í stjórn- ina og fá mig til að svíkja alt og alla, sem mér treystu, svo að þú þyrftir ekki eins og Öartar- krakki að étia ofan x þig hótanir þínar til ráðuneytisiaxs, sem þú svo reyndist heldur ekki maðiur til að standa við, og sem ráðu- meytiö tók ekkert tillit til, eftir að Þormióður var búiinn að benda því á hættuna, sem lægi því, éf. tveir útger'ðamxenn ættu að skamta sér útborgun af síld, sem færi til verksmiðjunnar. " Heimska pín og osvífni í þessu máli er því eimsdæmi. Enda snýst alt á roóti þér, því þó að ég hafi því miður ekki vxtni að siam- tali okkar og þú skákir í því skjóli með lygarnar, þá hefi ég þó bent þér og almieniniingi á staðreyndir, sem segja til um það, hvor okkar hafi réttara- fyrir sér, því væri sú saga þín sönn, að ég hafi viljað taka sseti í stjórrníiinm og lofað að berjast fyrir kaup- kúgun með þér, þá getur víst emginn efast um, að þú hefðir gleypt við því. En sögur þínar eru lygasögur, og tilgangur þinn meö þeim að fafsa til þín menn ti:l óbóta- verka gegn fátækri alþýðu. —- Þar með er alt sagt. Brimnesi, 24. júní 1932. GuÖmandar Skarphéöinsson. Nýtt tilboð frá verka- mönnnm á Siglnfirði, ■Eftirfarandi símskeyti barst AI- þýðublaðinu á laugardagskvöldið: Verkamönnum íikisverksmiðj- unnar heíir borist eftirfarandi skeyth Verkamenn rikisverksmiðjunnar, c/o. Jóhann Guðmundsson, Siglu- firði: Hér með tilkynnist, að verk- smiðjustjórnin sér sér ekki fært að falla frá upphaflegri tillögu sinni, Verksmiðjustjórnin. —Verkamenn- irnir hafa aftur sent eftirfarandi skeyti: Ríkisverksmiðjustjómin ,í Reykjavík. Bjóðum yður að vinna alla vinnu við rekstur ríkisverk- smiðjunnar yfir síldveiðatímann í sumar, úti sem ínni, fyrir 90 aura á hvert sildarmál, 135 kg„ gegn eftirfarandi skilyrðum: 1.) Allir fastir starfsmenn verksmiðjunnar vinni sín störf utan við tilboð þetta, 2.) að verksmiðjan hafi 30 til 40 síidveiðaskip samningsbundin með alla bræðslusíld. Verkamenn ríkis- verksmiðjunnar, — Grein Sveins í „Mogga“ er komin hingað. Menn fyrirlíta lygina og standa verka- menn pví fastar um foringja sinn, Kristfán Dýrfjörð. Sést nú vilji verksmiðjustjórnar- innar og rikisstjórnarinnar á því, hvernig hún svarar þessu nýja tilboði verkamanna. Vilja þeir aug- sýniiega gera alt sem i þeirra valdi stenjlur til að fá samkomu- Iag, Ef ríkisstjörnin lætur verk- smiðjustjórnina svara þessu neit- andi, er það bert, að ríkisstjórnin er stéttastjörnstöreigna-og hátekju- mannanna, er stefna að því einu að auka stéttastríðið núna í vand- ræðunum og skerða alla lífsmögu- leika alþýðuheimilanna. Svar verksmiðjustjórnarinnar er væntanlegt í dag. Fmmkvœmdancfnd allsherjar- mótsins biður þesis getið ,a’ð reikniiiixg- ar viðk'oniandi mótiniu ver.ði j greiddir í dag kl. 5—7 á ljós- myndasíofu Kaldals.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.