Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fógetarald notað gegn verkannSisn- nm i Eolranga^íkrardealranni. s Verk&menii og sjómenn á ísafirði méímæla. Símskeyti til Alþýðuhlaðsimis. ísafirði á Laugardaginm: Á fLmtudaginn var kveðimn upp fógeta-úrskurður uan a'ð afhemda skyldi poka með véLahfctuim í hendur Högma Gunmrsisyná [útg.- manni í Bolungavík, stem af- greiðsLubann Alþýðusambands Is- lands er á. Pokiran var í skipa- afgreiðislu á ísafirði. Oddur Gisla- som sýsluma'ður kvað , upp úr- skuTÖinn]. Pokinn var merktur Björgvini Bjarnasymi. Verkamenn og sjómenn á ísafirði héldu fund samdægurs og mótmæltu af- skiftum lögregluvaldsins af verk- lýðsmálum. Skoruðu þeir á bæj- arfógetanm, a'ð beita ekki valdi sínu í vimnudeilum framvegis, — Fundurimn áky^a'ð að flytja bæjar- iógeta áiyktum þessa, en þá var bæjarfógeti sagður vera háttað- ur, og að hann óskaði erindinu fresfað til næsta dags. Mannfjöld- inn, prúðuT en alvarlegur, dreifði sér að ósk fundarstjóra. Á föstu- daginn kl. 1 söfnuðust að minsta kosti 300 verkamenn og sjómenn saman við hús bæjarfógeta, með* an honium var tilkynt fundarsam- þyktin. VerkaiýÖ'ur isafijar'ðar og sjómeran hafa þannig lýst eira- dregnu fylgi við málstað verka- (naannaj í Bolumgavík. Á fundinum á fimtudaginin var kosin 9 mararaa nefnd, og er nú stór sveit til taks, hvort heldur er á nóttu eða degi, á verði gegn hvers komar árásum á verkbannið. SkMull. Svona er Sveinn. Hann svíkur lygaþvætt- ing inn á ritstjóra Vísis. Viðtal við skólastjóranná Hól- um i Hjaltadal. BLaðið „Vísir", dilkur Morgun- blaðsins", segir frá því á laugar- daginn mjög kampakátt, a'ð 500 eiratöfc af „Mgbl." iraeð róggreim Sveiras 5 Benediktsisionar uim Guð- miund Skarphéðiinission hafi verið' send til Siglufjarðar, og fari nú fylgi Guðmundar þverramdi þar, en því valdi Sveinisi-greinin. Alþyðublaði'ð átti í gær tal við tvo verkamenn á Siglufirði, og 'kvá'ðu þeir að grein Sveins hef'ði verið lesin þar, og muni húra gera hvor'ttveggja í senn, að.efia fylgi Guðmundar Skarphéðins- . sonar og styrkja verkamenn í deilunni. Ljúki allir u'pp Neinuni munni um það, hvaða pólitískum flokki aem þeir tilheyra, að greinin sé sprottim af persónu- legu hatri, uppista'ðan í henni sé vísvitandi ósannindi bg tHgang- urinn með henni strákslegt per- sónulegt níð. ' „Vísir", dilkur „Morgunbl.", birtir einnig þá fregn og mijög gleiðgosalega, að 150 eintökum af „Mgbl." með Sveinsi-greininni hafi verið dreift út meðal há- tíðagesta á Hólum í Hjaltadal, en þar var Guðm. Skarphéðdws- son á föstudag iog laugardagi og þykist blaðið þar hafa talað við merkan skagfeskan bónda, sem hafi sagt, að Skagfirðingar hafi eitt . sinn veitt Krók-Álfi mála- gjöld á Hegraniesþingi og myndi Guðm-. Skarphéðanisson kenna þeasi i dag", þ. e. laugandag, að índinn í Skagfirðimguim væni riinn' sami og til forna. Alþýðublaðáð talaði við Stein- grhn Steinþérission, skólastjóra að Hólum, á Laugardagskvöild. Kvað skólastjórinn mikinn hátíðabrag hafa verið á þessum fornfræga stað undanfarna daga, menm hafi flykkst heim að Hólum, 'allir hafi verið í ágætu sfcapi ög ekl<- ert spilt hátíðagleðinni, Ekki> kvað ^iann „Morgunblaðið" hafa komið þangað síðustu dagana og þvi al- rangt að því hafi verið útbýtt þar, enda kvaðst hamm engan hafa heyrt minnast á grein Sveins. Greihin í „Vísi", dilk „Mgbl.", hefir því samkvæmt þessu verið lygi frá rótum, og „skagfirski bóndinn" er engimn annar en Sveimn Benediktsson, þvi auðvit- að er það hann, sem hefir blekt ritstjóra „Vísis" til að taka ó- sanmindaþvættinginn. Svona er Sveinn. Það vita raun- ar allir, sem pekkja hanm, strák- -imn. Sœtt íknattspyrnndeilonni Þar sem fuUkomin sætt hefir komiist á milli. I. S. 1. og K. R. í dieilumáli þeirra á aðalfundi 't S. í. í dag, þá Lýsum vér því hér með yfir, að allar frekari nimræður um það skulu niður falla nú þegar. Reykjavík, 26. júní 1932. f. h. stjórnar Iþróttasambandls Is- la'nds: Ben. G. Wacage, foBseti. f. h. stjárnar Knattspyrniufélags Reykjavíkur.! Erlendw Pétumson, formaður. Ncéimiœkmr er i mótt Hannes G'uðmundsson, Hverfisgötu 12. simi 105. Anmleg blaðemenska Steindór Hjaltalím hefir, að því er sagt er, ákve'ðið að Leigja Goosi-verksrniðiuna á Sigiufiirðií til þess að bræða síld í sumar. 1 sambandi við deilu um kaup- gjald vi'ð Síldarverksmiðju rik- isims hefir verið reynt að gera fyrirætlanir Steindórs hlægitegai; og tortryggilegar. Jafnframt hefi ég verið bendlaður við það mál, aiveg að. tiLefnisiausu. Blaðið- „Vísir" hefir mest hald- ið þesisari sögu á loftí, og sendi' ég ritstjóramuim því leiðréttingtl þá, er hér fer á eftir, en hann neitaði að birta: „Siglufjarpwdeilím. Herra ritstjóri! Vegna ummæla í „Síðustui fregn'uimi" í {blaði yðaír í &ær, verð ég áð lýsa yfir því, að það er alveg tilhæfuliaust, að ég hafi gert nokkra tilraun til að fá sjómenn á Isafirði til að Leggja inm sád í Gioos-verksmiðjuna, hvoirki með þeim kjörum, er þér mefnið-, né. nokkrium öðrum. Félag það, er ég veiti foistöðu, hefir alt af skift við ríkisverksmaiðijuma og hefir sótt um að ieggja þar inn |síld í sumar. Ég hefi ástæðu til að lei'ðrétta þetta vegma þess, hvernig þáð er sett fram í blaði yðar, en alls ekki til þess að kasta meimmi rýrð á Steindór Hjaltalín. Samþyktir sjómanna á isafirði eru þessar: Áskorun til ríkisstjórnarimnar uim að reka ríkisbræðsluna' og grei'ða 3 kr. minst fyrir málið. Samþykt um að fara ekki ~á bræðslusíldarveiði fyrir minna en 3 kr. málið. Áskorun um að Lækka Laun binma hæstlaunuðu starfsttnanna ríkisins með bráðabirgðaLögum, áður 'en farið er að lækka Laun þeirra ,sem, mimst hafa. 25./6. 1932. Finnur Jón&son." Má þetta heita aumleg blaða- menska hjá ritstjóra „Vísis", að flytja lognar fréttir og neita að lieiðrétta þær. F. J. Stjéraarskifti i Portúgai. Lissabon, 25. júní. UP.—FB. Ríkisstjómin í Portúgai hefir beðist lausnar og forseti ríkisins tekið lausnarbeiðmima til greina. . Hefir hann falið ríkiisstjörninni' að gegna stjórnarstörfumi, unz lok- ið er afgreiðslu fjárlagafrum- varpsins. flafnfirzkir slómenn Milliferðaskipín. Déttifioss kom hingað á laugiardagskvöldið. Al- exan.dríma drotitning fór til út- la'nda á Laugardagttmn. Lyra er væntanleg í dag. — í gær kom hingað þýzkuT togari bilaður. krefjast þess, að sildar- verksmiðjan verði rekin og lýsa samúð sinni með siglfirzkam verkaiýð. Á föstudagskvöldið var haldinn fiundur í SjórruanmaféLagi, Hafn- arfjarðar. Þar gerðist meðal ann- ars: Sendimaður til rikisstíórmarinn- ar skýrði frá svörum stjórnar- innaT við ásfcorunum frá féiaginu, siöm áður hafa- verið birtar hér í bla'ðinu. _ Báru svör stjórnarinmaT vott um ráðaleysi á öllum sviðum og bemdir þa'ð ótvírætt á það, að samsteypustjórninni er á engan^ hátt treystandi til að fara með vamdaimál þjóðarimmar. Talsvert var rætt um ríkis- síldarverksmiðjuna á Siglufieerði og virtust sjómenn skilja vel af- stöðu sína til hims siglfirska verk- lýðs1, enda var saimþykt með öllunt greidduim atfevæðum, fiundalitmaöna eftirfarandi tillaga: , ,S jómannafélag Hafnarfiarðar lýsir megnustu andstyggð sinni á því tiltæki ríkisstjórnarinmar, að ætla sér a'ð' nota fyrirtæki ríkis- sjó'ðs til að þrýsta ni'ður kaupi verkalýðsins, og þegar sanman- legt er, að kauplækkum sú, er framkvæma á í sambandi vió síldarverksmiðju ríkisins á SigLu- firði, er gerð í þeim tilgangi að koma á allsherjar-kauplækkun í landinu, enn fremiur til að æsa sjóiHíemm ttpp gegn landverkalýð, pá skorar félagið eindregið á.rík- isstjórnima, að láta nú þegar af slíkum ráðstöfunum off krefst þess, a'ð þegar í stað verði á- kve'ði'ð alveg refjalaust og án undandráttar a'ð verksmiðjam taki til starfa eigi síðar en um næstu mána'ðam'ót." Menn sjá alment, þrátt fyrir moldviðri íhaldsblaðanna, sem nú er þyrlað upp um gervalt landið, að tilraun þessi hjá ríikisstjórmiiimni og Sveini Bemediktssymi, * að stöðva verksmiðjuna vegna lítil- fjörlegrar kaupdeilu á SigLufirði, er óverjandi og siteínir að því . að svelta landslýðimm. Enda lægi næst að verkaLýðurinn á sjó og landi tæki mú til sflnma ,ráða í þessu efni, ef verksani'ðjah verður eigi rekin. Fundarmaður.. ftalska filra^véliiB. > fór héðan í gær kl. liy2 ar- degis og kom til Irlands W. 7 í gærkveldi eftir íslenzkulm tíma. Símað er þaðan: Cagna kvað flugferðina frá Reykjavík hafa gengið að öllu leyti' að ösikum. Enn fremur lýsti, hann þvi yfir, að hanm áliti flugíleiðiina London- derry—Reykjavík að öllu leyti mjög ákjósanlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.