Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fógefarald notað gegii verkaniSnn' msi I EoIraiigat'fknráeilMniiL \ VerkffiiEieiim og s|ómeim á Isafirði métmæls Simskeyli til Alpýðublaðsinis. ísafirði á laugardaginn: Á fimtudaginn var kveðinn upp fógeta-úrskurður um að afhenda skyldi poka með vélahiutum í hendur Högna Gunnríssyni [útg,- manui í Bolungavík, siem af- gTciöslubann Alþýðu sambands is- landis er á. Bófeiirm var í sfeipa- afgreiðislu á ísafirði. Oddur GMa- son sýsluma'ður kvað upp úr- skurðinn]. Pokinn var merktur Björgvini Bjarnasyni. Verkamenn og sjómenn á ísafirði héldu fund samdægurs og mótmæltu af- skiftum lögregluvaldsins af verk- lýðsmólum. Skoruðu þeir á bæj- arfógetann að beita ekki valdi sínu í vinnudeilum framvegis. — Fundurinn ákYa'ð að flytja bæjar- Svona er Sveinn. Hann svíkur lygapvætt- ing inn á dtstjóra Vísis. Viðtal við skólastjjóraira á Hól- um i Hjaltadal. Blaðið „Vísir“, dilkUr. Morgun- blaðsins", segir frá því á laugar- daginin mjög kampakátt, að 500 einitöfe af „Mgbl.“ með róggrein Sveins, Benediktsisoinar urn Guð- mund Sk-arphéðinission hafi verið send til Siglufjarðar, og fari nú fylgi Guðmundar þverrandi þar, en því valdii Sveins-greimin. Alþýðublaðið átiti í gær tiai við tvo verkamenn á Siglufirði, og 'kváðu þeir að grein Sveins hef'ði verið lesin þar, og inuni hún gera hvoTttveggja í senn, að efla fylgi Guðmundar SfeaTphéðdns- sonar og styrkja verkamienn í deilunni. Ljúki allir upp einum munni um þa'ð, hvaða pólitískum flokki sem þeix tilheyra, að greinin sé sprottim af persónu- legm hatri, uppista'ðan í henni sé vísvitanidi ósainnindii og tilgang- urinn mieð henni stráksliegt per- sónulegt níð. „Víisir", dilkur „Morgunhl.“, hirtir einnig pá fregn og mjög gleiðgosalega, að 150 eintökum af „Mgbl.“ m-eð Sveins-greiindnni hafi verið dreift út rneðal há- tíðagesta á Hólum í lijattadal, en þar var Guðim. Skarphé'ðdns- son á föstudag og laugardag, og þykist blaðið þar hafa taliað við merkan skagfirskan bónda, sem hafi sagt, að Skagfirðingar hafii eitt sinn veitt Krók-Álfi móla- gjöld á Hegraniesþimgi og myndi Guðm. Skarphéðinsson kenna þesá i dag“, þ. e. laugardag, að .indiun í Skagfirðiimguim værii hinn1 sami og til fornia. Alþýðublaðið talaði við Steim- grírn Steinj órsson. skólastjóra að fógeta ályktun þessa, en þá var bæjarfógeti sagðiur vera háttað- ur, og að hanm óskaði erindinu frestað til næsta dags. Mamnfjöld- inn, prúður en alvarlegur, dreifði sér að ósk fundarstjóra. Á föstu- daginn kl. 1 söfnuðust að minsta kosti 300 verkamenn og sjómienn saman við hús bæjarfógeta, með- an hionium var tilkynt fundiarsam- þyktin. Verkalýður ísafjarðar og sjómenn hafa þannig lýst ein- dregniu fylgi við málstað verka- irnanna í Bolungavik. Á fundinum á Hmtudaginin var kosin 9 manna nefnd, og er nú stór sveit til taks, livort heldur er á nóttu eða degi, á verði gegn hvers konar árásum á verkbannið. Hölum, á laugiardagskvöild. Kvað skólastjórinn mikinn hátíðabrag hafa verið á þessum fomfræga stað undanfarna daga, menn hafi flykkst heim að Hólum, allir hafi verið í ágætu skapi og ekk- ert spilt hátiðagleðinni, Ekki kvað Hann „Morgunhlaðið“ hafa komið þangað síðustu dagana og því al- rangt að því hafi verið útbýtt þax, enda kvaðst hann engan hafa heyrt minnast á grein Sveins. Greinin í „Vísi“, dilk „Mgbl.“, hefir því samkvæmt þessu verið lygi frá rótum, og „skagfirski bóndinn" er enginn annar en Sveinn Benediktsson, þvi auðvit- að er það hann, sem hefir blekt ritstjóra „Vísis“ til að taka ó- sannindaþvættinginn. Svona er Sveinn. Það vita raun- ar allir, sem þekkja hanrn, strák- inn. Sœtt f knattsnymndeilaini Þar sem fuilkomin sætt hefir feQmiist á milli 1. S. I. og K. R. í deilumáli þeirra á aðalfundi í. S. 1. í dag, þá lýsum vér því hér með yfir, að allar frekari umræður um það skulu niður falla nú þegar. Reykjavík, 26. júní 1932. f. h. stjörnar Iþróttasambands ís- lands: Ben. G. Waage, forseti. f. h. stjórnar Knattspymufélags Reykjavíkur. Erlendm Pétimsson, formaður. Nœiwiœkm" er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12. simi 105. ÍBnles blaðamenska Steindór Hjaltalín hefir, að því er sagt er, ákveðið að leigja Goos-verksmiðjuna á Siglufirði til þess að bræða síld í surnar. 1 samhandi við deilu um kaup- gjald við Síldarverksmiðju rík- isins hefir verið reynt að gera fyrirætlanir Steindórs hlægilegar og tortryggilegar. Jafnframt hefi ég verið bendlaður við það mál, alveg að tilefnislausu. Blaðið „Vísir“ hefir miest hald- ið þesisiari sögu á liofti, og sendi ég ritstjóranum því leiðréttingu þá, er hér fer á eftir, en hann neitaði að birta: , ,Sigl afjarctarde ihm. Herra ritstjóri! Vegna ummæla í „Síðiuistu fregnumi" í {blaði yðaír í gær, verð ég áð lýsa yfir því, að það er alveg tilhæfulausit, að ég hafi gert nokkra tilraun til að fá sjómemn á ísafirði til að leggja inn sílid í Goo s-verk smi 'ð juna, hvorki með þeim kjörum, er þér nefnið>, né. nokkrum öðrum. Félag það, er ég veiti foistöðu, hefir alt af skift við ríkisverksmáiðjima og hefir sótt um að leggja þar inn jsíld í sumar. Ég hefi ástæðu til að leiðrétta þetta vegnia þess, hvernig það er sett fra'm í blaði yðar, en alls ekki til þess að kasta nieinni rýrð á Steindór Hjaltalín. Samþyktir sjómanna á Isafirði eru þessar: Áskorun tii ríkisstjómarinnar uim að reka TÍlíishræðsluna og grei'ða 3 kr. minist fyrix málið. Samþykt um að fara ekki ~á bræðislusíldarveiði fyrir minna en 3 kr. málið. Áskorun um að lækka laun hinna hæstlaunuðu starfslmanna rikdsins með hráðabirgðalögum, áður en farið er að lækka laun þeirra ,sem minst hafa. 25./6. 1932. Finnur Jónmon.“ Má þetta heita aumleg blaða- mienska hjá ritstjóra „Vísis“, að flytja loigniar fréttir og neita að leiðrétta þær. F. J. Stjórnarskifli i Portúgal. Lissabion, 25. júní. UP—FB. Ríkisstjómin í Portúgal hefir beðist lausnar og forseti ríkisiins tekið lausniarheiðnina til greina. Hefir hann falið ríkisstjórninni að gegna stjóraarstörfum, unz lok- i'ð er afgreiðsfu fjárlagafrum- varpsins. Millifercmskipin. Dettifoiss feom hingað á laugardagskvöldið. Al- exandrínia dnottning fór til út- landa á laugardaginn. Lyra er væntanleg í d;ag.. —1 í gær kom hingað þýzkur togari bilaður. Hatnfirzbir siðmenn krefjast þess, að sildar- verksmiðjan verði rekin og lýsa samúð sinni með siglfirzkam verkalýð. Á föstudagskvöldið var haldinn fundur í Sjómiannafélagi Hafn- arfjarðar. Þar gerðist meðal ann- axs: Sendimaður til ríkisstjórmariinn- ar skýr'ði frá svörum stjómar- innar vi'ð áskorunum frá félaginu, sem á'ður hafa verið birtar hér í blaðinu. Báru svör stjórnarinnar vott um ráðaleysi á öllum sviðum og bendir þa'ð ótvírætt á það, að samsteypustjórninni er á engan hátt treystandi til að fara með vandiamál þjóðaHninar. Talsvert var rætt um ríkis- síldarverksmiðjuna á Siglufieerði og virtust sjómienn skilja vel áf- stöðu sína til hins siglfiirska verk- lýðs, enda var samþykt með öllum greidduan atkvæÖum fundaraianna eftirfarandi tillaga: , ,S jómannafélag H afnarfjar öar lýsir megnustu andistyggð sinni á því tiltæki ríkisistjómari'nnar, að ætla sér að' nota fyrirtæki ríkis- sjóðs til að þrýsta ni'ður kaupi verkalýðsins, og þegar santnan- legt er, að kauplækkun sú, er framkvæma á í sambandi við síldarverksmiðju ríkisins á Siiglu- firði, er gerð í þeim tilgangi að koma á allsherjar-kauplækkun í landinu, enn fremiur til að æsa sjómenn upp gegn landverfealýð, þá skorar félagið eindregið á íik- isstjörnina, aÖ láta nú þegar af slíkum ráðstöfunum og Irrefst þess, að þegar í stað verði á- kveðið alveg refjalaust og án undandráttar að verksmiðjan taki til starfa eigi sí&ar en um næstu mánaðamót." Menn sjá alment, þrátt fyrir moidviðri íhaldsbliaðanna, sem nú er þyrlað upp um gervalt landið, að tilraun þessi hjá ríkisstjóraBinmi og Sveini Beniediktssyni, að stöðva verksmiðjuna vegna lítil- fjörlegrar kaupdeilu á Siglufirði, er óverjandi og stefnir að því . að svelta landslý||nn. Enda lægi næist að verkalýðurinn á sjó og landi tæki nú til siánna ,ráða í þessu efni, ef verfcsimi'ðjan verður eigi rekin. ■FimdarrnaJk.tr. ■ Iftalska flngvélin. fór héðan í gær kl. IU/2 ár- degis og kom til Irlands fel. 7 í gærkveldi eftir íslenzkum tíma. Símað er þaðan: Cagna kvað flugferðina frá Reykjavík hafa gengið að öllu lieyti að öisfeum. Enn fremur lýsti, hann því yfir, að han,n áliti fluglieiðli'na London- derry— Reyk javík að öllu leyti mjög ákjóisanlega. Skufiill.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.