Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 4
ALÍÍÝÐUBLíAÐíÐ StióFnarbyltino i Síam. Bankok, Siam, 24. júní UP.-FB. StjórnarbyMng var hafin hér í gær vegna óbærilegra skattaá- lagninga og atvinnuleysis. Til blóðsúthellinga hefir ekki koimið. — Konungiwum hefir verið boð- ið að vera áfrani við völd, að því tirskildu, að stjórnarsikrár- bundinni stjórn verði koaniið á í landiniu. Áskorun til póstmeistara. Enginn bréfaútburðiur er í Skildinganesi, heldur er allur póst- lur þangað látinin í eina búð þar. En hún er nokkuð úr vegi, en þó hún væri í miðju þorpi, þá vita raenn ekki hvenær menn eiga von íl bréfum, og verðiur þetta iil þesis, að bréf Mggja þarna viku, hálfan mánuð og jafnvel þrjár vikur. Má nærri geta hvemig þetta kemiur sér fyrir fólk, og hefir sá, er þetta ritar, orðið ó- þægilega fyrir þessu, þar eð til- kynning frá bankanum um víxil lá í buðinni þar til < viku eftiir að víxillinn var fallinn. Vil eg nú skora á póstmieistara að koma ^essu í lag með því að láta bera út póst einu sinni á dag. MattMas. Um dagtnn og.veglnn J^íuSDIR^®TI^^IWCAa STÖRSTÚKUFULLTROAR, asm vantar verustaði í Veslímaininia- , eyjuní, eru bsðnir aö tilkynina þa'ð í skrifstofu stórstúkuniriar í Edinborg (uppi) sem allra fyrst.' Viovíkjandi fer'ðinmi' ti) Vesítanannaeyja eru menn beðn- ir að snúa sér.til fararstjóranis, • Felix Gu'ðxnund&sonar, sími 1235 e'ða 639. VÍKINGS-fundur í kvöld. Stór- stúkuniál rædd. Kaffi o. fl. Krossanesverksmiðjan. Holdö rríún nú haía ákveðið a'ð reka verksmiftjuna í Krassa- nesi eiéts og venjulega, og, er byrjað'ur þar venjulsgur umdi'r- búninignr und j rsksturinn. En jafníraimt þessu hefir Holdp far- íð fram, á þaö við Verklýðsfélag Glerárþorps, a'ð það lækki kaupið vi'ð verksimiðjunia um 23«v. Nánar um þstta á morgun. 250 2>ús. kr. átti síldarbTiæðlsla ríkisins víst að fá að íáni í Landisbankanum tíl rekstursinis, a'ð því er Gu'ðm. . Skarphéðinsson hefir upplýst, og var þetta skiljanlega hvorki buind- io skilyrðuim um hámarksver'ð á síld eða lækkuðu kaupi verka- manina. Út af ummælum Ólafs Thors í Mgbl. í gær kemur á morgun 'hér í blaðíinu viðtal við Jón Baid- vinsson. Aðalfundur f. S. t ¦ var í gær og stóö íram á nótt. Mættlir voru á annað hundrað fulltrúar f rá íþróttafélögunium. Þéir, sem gengu úr stjórn f. S. t, voru endurkosmir: Ben. G. Waage formaður, Kjartan Þorvar'ðisson og Magnús Stefánsison. íslandsglíman verður í kvöld kl. 8V2 á í- 'þróttavelíínium. Knattspyrnan á laugardagskvöldið fór þannig, að Knattspyrniufélag Akuireyrar ságra&ii „Fram" með 2:0. Skýrsla atvinnuleysisnefndar Dagsbrúnar kemur Í blabinu á moirgun. Sjómannafélagsstiórnin fór á laugardaginn á fund stjórnar Otvegsbiankans til þess að ræða um rekistur Sólbakka- verksmli'ðjunnar og útgerð togara þeirra á síldveiðar, er banikinn hefiir ráð á. BókmentBfélag jafnaðarmanna. Á aðalfundi þess í gær voru talin atkvæ'ði til stiórnarkoisriiing- ar frá félagsmönnum ví'ðs vegar af landinu. Voru endurkosnir þeir stjórnarmienn, er úr gengu: Ingi- mar Jónsson skólastjóri, formað- ur, og Hallbjöro HaMdórsson prentsmiðjustjóri, og í varais.íjórw Jakob Jóh. Smárd, varaformaður, o"g Jón Guöjónsson. A'ðrar í stjórn félagsiinis eru: Eggeit P. Briem bóksali, dr. Guðibrand\!r Jówsaon og Þórbergur Þórðarson. Skip rekst á stein. Borgarnesi, FB. 27. júní. Vöru- flutndngaskipið „Balder" koim hingað á fimitudagskvöld í vik- unni sem leið mieð tirnbur og matvörur. Þegar skipi'ð var að fara héðan á laugardagskvöld, rakst þa'ð á stein og kom gat á það. Kom nokkur s;jór í afturliest skipsins. Magni kom Mniga'ð í gær me'ð kafara, qg var þegar hafist handa um viðigerð. Tókst að bteypa í gatið og dæla sjónuim úr lestinni. Var unni'ð að þessu í gærkveldi og nótt og mun verk- inu nærri loki'ð. — Skiipiið íer hé'ðan í fyrra máiið. ©*^^« Kaffibætir ei búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alislenzkt með íslenzkt verka- fólk. Vegna alls er þvi Stjémarforsetan falin Magaúsl GnðmDUdssyni. Nú er það hátíðlega tilkynt i Löigbirtinigablaðiínu, að á inieoati Ásgeir Ásgeirsson er erlendis hafi hann í kóngsins nafni sett Magnús Gu&imiundsson til að veita forstöðu' þeím málum, sem heyra undir forsætisráðherra, þ. Kaftibætirinn sjálfsagöastur. laopfélag Alþýðn selnrs Súkkulaði innl. og útl. margar tegundir. Sultu, ísl. og útl. í kiukkum og lausri vigt. Alt semt heim, Sími 507. verkafólk! Verzlið við ykkar eigin búð! Tilboð óskast í að hreinsa grjót í Bnst&ðabletti 6. Uppíýs- Bjjjgar á staðnnm. Mrs@t|ám Siggeirssoss. Timarit gyrlr alpýðw: KYNDIJLL Utgefaradi S. ö. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinir um stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik urn menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.11 veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsíns, simi 988. Neiið REINS- Eæsti- dnft. Þao er jafngott bezta erlenda en ádýrara. e. falið honum stjórnarforsetuna þangað til Ásgeir kemur aftur. Nú er M. G. þannig settur for- sætisráðherra „Frámsóknar"- stjórnarinnar. Höfum sérstaklega fjölbreytí urval af veggmyndum með sann- gíörnu verði. Sporöskjurammar, Jlestar stærðir; lækkað. verð. •— Mynda- & ramma-verzlun. Siiml 2105, Freyjugötu 11. Spariðpeninga Fotðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Kaupakona óskast að Hruna. — Upplýsingar á Baldursgötu 32. Vinriiif öt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29. Sími 24 Ódýrt. Herra-vasaúr á 10,00. Dömutöskur frá 5,00. Ferðatöskur frá 4,50. Diskar, djúpir, 0,50. Diskar, dezert, 0,35. Diskar, ávaxta, 0,35. Bollapör frá 0,35. Vatnsglös 0,50. s Matskeiðar, 2 turna, 1,75. Gaffiar, 2 turna, 1,75, Teskeiðar, 2 ^0,50. Borðhnífar, ryðfríir, .0,90. Pottar með Ioki 1,45, Áletruð bollapör o. m. fl. ódýrt hjá LEinafsson&Biðrússon. Bankastræti 11. „Dettifoss" fer anriað kv;öld í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar og Húsavíkur. Farseðlar óskast sóttii fyrir hádegi á morgun. Skipið fer héðan 6. júlí tU Huli og Hamborgar. 66 66 fer á fostudag 1. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. Ritstjóri og áb^rgðarmaðai-1 Ólafur FriðrikssoQ. AlþýðupjeEtsmiðlaií.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.