Morgunblaðið - 16.04.1988, Side 8

Morgunblaðið - 16.04.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 í DAG er laugardagur 16. apríl. Sumarmál. 107. dagur ársins 1988. 26. vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.07 og síðadegisflóð kl. 18.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.52 og sólar- lag kl. 21.05. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 13.26. Nýtt tungl. Sumar- tungl. (Almanak Háskóla íslands.) Sá bikar blessunarinnar, sem vér blessum, er hann ekki samfélag um blóð Krists? (1. Kor. 10, 16.) 1 2 3 4 m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 L r 16 ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 tréstubbum, 5 hest, 6 þrengjast, 9 krot, 10 fæddi, 11 saur, 12 kraftur, 13 sár, 15 t6k, 17 vitleysan. LÓÐRÉTT: - 1 glaðbeitt, 2 öl, 3 rit, 4 skynsemi, 7 viðurkenna, 8 snædrif, 12 flanar, 14 dvelja, 16 skóli. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 síki, 5 aðal, 6 oma, 7 tá, 8 reikna, 11 um, 12 æða, 14 sjór, 16 tapaði. LÓÐRÉTT: — 1 snotrust, 2 kanna, 3 iða, 4 fdjá, 7 tað, 9 emja, 10 kæra, 13 ati, 15 óp. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 17. apríl, er áttræður Indríði Indriðason, rithöfundur, Stórholti 17 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í Templarahöllinni (kjallara) milli kl. 15.30 og 18 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var ekki kaldast á landinu inni á hálendinu heldur vestur á Gufuskálum á Snæfellsnesi. Var þar 9 stiga frost. Á Hveravöllum voru 8 stig og hér i bænum eins stigs frost og úrkomulaust að kalla. Mest hafði sett niður af snjó á Akureyri og Dala- tanga, . og mældist eftir nóttina vera þar 18 mm úrkoma. Það var ekki að heyra á Veðurstofunni að draga ætti úr frostinu, heldur öfugt. „Heldur er að kólna í veðri,“ var sagt í spárínngangi veðurfrétt- anna. Snemma í gærmorg- un var 7 stiga frost vestur í Frobisher Bay, 3 stiga frost í Nuuk. Hiti var 0 stig í Þrándheimi og Sundsvall, en frost 2 stig austur i Vaasa. SÉRFRÆÐINGAR í Lög- birtingablaðinu. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Ingibjörgu Georgsdóttur lækni, hafi verið veitt leyfí til að starfa hérlendis sem sérfræðingur í barnalækning- um. Þá hefur Aron Björns- son læknir hlotið starfsleyfi sem sérfræðingur 5 heila- og taugaskurðlækningum og Björn Þór Sigurbjömsson læknir, sérfræðingur í al- mennum skurðlækningum. DANSK-íslenska félagið heldur kvöldvöku í Geirsbúð (við hliðina á Nausti) nk. mánudagskvöld 18. þ.m. kl. 20.30. Danska skáldkonan Hanne Maríe Svendsen les úr verkum sínum og rabbar við gesti. Nefnendur dönsku- deildar Háskóla íslands lesa úr verkum skáldkonunnar. FÉLAG áhugamanna um stjömulíffræði heldur fund á Njálsgötu 40 hér í bænum kl. 14 á morgun, sunnudag. KAFFIVEITINGAR verða á kynningardegi Stýri- mannaskólans í dag, laugar- dag, milli kl. 14 og 18. Það eru konur í Kvenfélagipu Hrönn, sem hafa veg og vanda af þeim. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund á mánudagskvöldið kemur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Gestur fundarins verður Samúel Ólafsson sem ætlar að segja frá starfi sínu í Afríku og sýnir myndir það- an. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Togaramir Ottó N. Þorláks- son og Freyja, svo og Húna- röst héldu til veiða. Nótaskip- ið Hákon fór í fyrradag. Þá lagði Skógarfoss af stað til útlanda og Hekla fór í strand- ferð. Kyndill kom af strönd- inni og fór hann í ferð aftur á strönd í gær. En þá fór Ljósafoss á strönd og Arnar- fell var væntanlegt að utan. Danska eftirlitsskipið Be- skytteren kom. HAFN ARFJ ARÐARHÖFN: í gærmorgun fór Selfoss á ströndina og Ljósafoss kom og hélt samdægurs áfram ferð sinni á ströndina. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM SNJÓFLÓÐ féll <t fyrir nokkrum dögum í Öxnad- al. Var það skammt frá bænum Varmavatnshól- um og færði það á bólak- af þrjú sambyggð fjár- hús. I þeim voru alls um 90 fjár. Tókst að bjarga 20 kindum eftir að tekist hafði að grafa í gegnum flóðið en þar var snjó- þykktin hvorki meiri né minni en 10 m. Mikið barst af grjóti og aur með flóðinu inn á túnið. F orsætisráðherra: Úttekt á byggðamáhim lésflli? I ' Ii-'L | j iii : ’ GrtutiD Þú getur sparað þér sporin, Þorsteinn minn. Við Tanni erum að hóa þeim síðustu inn ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15.—21. apríl, að bóöum dögum meö- töldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlœknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Netapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er ópiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Kynningarfundir í Síöum- úla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölatööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. '13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndaretöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknÍ8héraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - 8júkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. % SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjaeafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima&afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einare Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sígurössonar ( Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjaaafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpa8afniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hofnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.