Morgunblaðið - 16.04.1988, Page 22

Morgunblaðið - 16.04.1988, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 á alls konar húsgögnum AUTAD 50% AFSLÁTTUR! ■ Eldhúsborð og stólar ■ Kaffistofuhúsgögn ■ Skrifstofustólar ■ Borðplötur og borðfætur ■ Vínil- og tauáklæði o.m.fl. Mynd 1: Hvernig vinnur kj arnor ku ver ? Raunvísindi Egill Egilsson Margir spyrja sem svo eftir slys- ið mikla í Tsjemobyl: Hvemig starf- ar kjamorkuver? Hvað fór úrskeiðis þar? Hvað getur farið úrskeiðis? Geta kjamorkuver sprungið? Svarið er að þau eru margvíslegr- ar gerðar, þó að í meginatriðum séu þau mismunandi. Hvað getur farið úrskeiðis fer eftir búnaðinum, og. eins og í svo mörgu öðru í tækni- legu tilliti, þá er ömgga leiðin ætíð dýrari. Sá sem byggir kjamorkuver á um sama að velja og þú sjálfur, þegar þú kaupir þér bíl: Ödýr bíll ver þig illa gegn hættum umferðar- innar, en dýr bíll ver þig vel. Rússar og aðrir guldu þess að þeir völdu ódýra lausn í Tsjemobyl. Segja má að öll kjamorkuver innihaldi í megindráttum eftirfar- andi hluta: 1) Eldsneyti, 2) nift- eindahemil), 3) stýristengur, 4) geislahlíf, 5) kæliefni, 6) gufu- hverfla og rafala. 1. Eldsneyti er samskonar og í kjamorku- sprengjunni, nefnilega úran eða plútóníum, sem er unnið úr náttúru- legu úrani með kjamfræðilegum aðferðum. Munurinn er sá að í Nýi tónlistarskólinn: Afmælistónleikar í Bústaðakirkju NÝI tónlistarskólinn heldur upp á 10 ára afmæli sitt með opinberum tónleikum þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Bústaðakirlgu. Á tónleikunum koma fram eftir- taldir nemendur úr framhaldsdeild- um skólans og flytja þessi verk: Ásdís Jónsdóttir (flauta), Guðrún Áma- dóttir (fiðla), Móeiður Anna Sigurð- ardóttir (lágfiðla) og Ólöf Breiðfjörð (selló) flytja kvartett eftir Mozart, Olafur E. Þorvaldsson leikur á gítar Dans no. 5 eftir Granados, Helga Björg Ágústsdóttir leikur á selló Til- brigði eftir Beethoven, píanóleikari er Bjami Jónatansson. ólafur Elías- son leikur á píanó Scherzo í h-moll nr. 1 eftir Chopin. Pálína Ámadóttir leikur á fiðlu Scene de Ballet op. 100 eftir Deberiot. Jóhanna Linnet syngur þijú lög eftir Áma Harðarson og Arinbjöm Ámason leikur á píanó Ondine úr Gaspard de la Nuit eftir Ravel. Ólöf Breiðfjörð leikur á selló ásamt strok- hljómsveit skólans Konsert í e-moll eftir Vivaldi undir stjóm Áma Arin- bjamarsonar. Að lokum flytur sin- fóníuhljómsveit nemenda, ásamt kennurum skólans, Sinfóníu í A-dúr no. 29 k-201 eftir Mozart undir stjóm Ragnars Bjömssonar. I tilefni afmælisins fer skólinn í tónleikaferð norður í land 21. apríl nk. og heldur tónleika m.a. á Hvammstanga, Húsavík og á Akur- eyri. Efnisskrá tónleikanna í Bú- staðakirkju er hluti þeirrar efnisskrár sem verður á tónleikunum á Norður- landi. Tónleikamir í Bústaðakirkju eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis. (Fréttatílkynning) „HEIMSINS BF.STI BÍI.IJ!" Nú 5. árið í röð kusu lesendur hins virta þýska bílatímarits „AUTO MOTOR UND SPORT“ MAZDA 626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í milli- stærðarflokki innfluttra bíla. Hinn nýi MAZDA 626 hefur fengið fá- dæma góðar viðtökur um víða veröld og eru þessi verðlaun aðeins ein í röð fjölmargra viðurkenninga, sem hann hefur hlotið. Betri meðmæli fást því varlal! MAZDA626 kostarnúfráaðeins698 þúsund krónum. Opið laugardaga frá kl. 1 — 5 mazoa BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1, S 68 12 99.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.