Morgunblaðið - 16.04.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.04.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 á alls konar húsgögnum AUTAD 50% AFSLÁTTUR! ■ Eldhúsborð og stólar ■ Kaffistofuhúsgögn ■ Skrifstofustólar ■ Borðplötur og borðfætur ■ Vínil- og tauáklæði o.m.fl. Mynd 1: Hvernig vinnur kj arnor ku ver ? Raunvísindi Egill Egilsson Margir spyrja sem svo eftir slys- ið mikla í Tsjemobyl: Hvemig starf- ar kjamorkuver? Hvað fór úrskeiðis þar? Hvað getur farið úrskeiðis? Geta kjamorkuver sprungið? Svarið er að þau eru margvíslegr- ar gerðar, þó að í meginatriðum séu þau mismunandi. Hvað getur farið úrskeiðis fer eftir búnaðinum, og. eins og í svo mörgu öðru í tækni- legu tilliti, þá er ömgga leiðin ætíð dýrari. Sá sem byggir kjamorkuver á um sama að velja og þú sjálfur, þegar þú kaupir þér bíl: Ödýr bíll ver þig illa gegn hættum umferðar- innar, en dýr bíll ver þig vel. Rússar og aðrir guldu þess að þeir völdu ódýra lausn í Tsjemobyl. Segja má að öll kjamorkuver innihaldi í megindráttum eftirfar- andi hluta: 1) Eldsneyti, 2) nift- eindahemil), 3) stýristengur, 4) geislahlíf, 5) kæliefni, 6) gufu- hverfla og rafala. 1. Eldsneyti er samskonar og í kjamorku- sprengjunni, nefnilega úran eða plútóníum, sem er unnið úr náttúru- legu úrani með kjamfræðilegum aðferðum. Munurinn er sá að í Nýi tónlistarskólinn: Afmælistónleikar í Bústaðakirkju NÝI tónlistarskólinn heldur upp á 10 ára afmæli sitt með opinberum tónleikum þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30 í Bústaðakirlgu. Á tónleikunum koma fram eftir- taldir nemendur úr framhaldsdeild- um skólans og flytja þessi verk: Ásdís Jónsdóttir (flauta), Guðrún Áma- dóttir (fiðla), Móeiður Anna Sigurð- ardóttir (lágfiðla) og Ólöf Breiðfjörð (selló) flytja kvartett eftir Mozart, Olafur E. Þorvaldsson leikur á gítar Dans no. 5 eftir Granados, Helga Björg Ágústsdóttir leikur á selló Til- brigði eftir Beethoven, píanóleikari er Bjami Jónatansson. ólafur Elías- son leikur á píanó Scherzo í h-moll nr. 1 eftir Chopin. Pálína Ámadóttir leikur á fiðlu Scene de Ballet op. 100 eftir Deberiot. Jóhanna Linnet syngur þijú lög eftir Áma Harðarson og Arinbjöm Ámason leikur á píanó Ondine úr Gaspard de la Nuit eftir Ravel. Ólöf Breiðfjörð leikur á selló ásamt strok- hljómsveit skólans Konsert í e-moll eftir Vivaldi undir stjóm Áma Arin- bjamarsonar. Að lokum flytur sin- fóníuhljómsveit nemenda, ásamt kennurum skólans, Sinfóníu í A-dúr no. 29 k-201 eftir Mozart undir stjóm Ragnars Bjömssonar. I tilefni afmælisins fer skólinn í tónleikaferð norður í land 21. apríl nk. og heldur tónleika m.a. á Hvammstanga, Húsavík og á Akur- eyri. Efnisskrá tónleikanna í Bú- staðakirkju er hluti þeirrar efnisskrár sem verður á tónleikunum á Norður- landi. Tónleikamir í Bústaðakirkju eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis. (Fréttatílkynning) „HEIMSINS BF.STI BÍI.IJ!" Nú 5. árið í röð kusu lesendur hins virta þýska bílatímarits „AUTO MOTOR UND SPORT“ MAZDA 626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í milli- stærðarflokki innfluttra bíla. Hinn nýi MAZDA 626 hefur fengið fá- dæma góðar viðtökur um víða veröld og eru þessi verðlaun aðeins ein í röð fjölmargra viðurkenninga, sem hann hefur hlotið. Betri meðmæli fást því varlal! MAZDA626 kostarnúfráaðeins698 þúsund krónum. Opið laugardaga frá kl. 1 — 5 mazoa BÍLABORG HF. FOSSHALSI 1, S 68 12 99.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.