Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALRÝÐUBDAÐIÐ Stiómarbyiting i Síam. Bankok, Síam., 24. júní UP.-FB. Stjórnarbylting var' hafin hér í gær vegna óbærilegra skattaá- lagninga og atvinnuleysis. Til blóðisúthellinga hefir ekki koinið. — Konunginum hefir verið boð- ið að vera áfrarn við völd, að Jjví tilskildu, að stjórnarskrár- bundinni stjórn verði koimið á í landimu. Áskorun til póstmeistara. Enginn bréfaútburður er i Skildinganesi, heldur er allur póst- ur jjangað látiinin í eina búð bar. En: hún er nokkuð úr vegi, en j>ó hún væri í miðju porpi, jjá vita menn ekki hvenær menn eiga von á bréfmn, og verðiur petta tál pesis, að bréf liggja parnia viku, hálfan mánuð og jafnvel prjár vikur. Má nærri geta hvernig petta kemur sér fyrir fólk, og hefir sá, er {oetta ritar, orðið ó- pægilega fyrir pessu, par eð til- kynning frá bankanum um víxil lá í húðinni par til viiku eftiiir að víxillinn var fallinn. Viil ég nú skora á póstmeistara að koma <þessu i lag með pví að láta bera út póst einu sinni á dag. Matthím. Us® d&fginn o® ve®Inm STÓRSTÚKUFU LLTROAR, s.m vantar veiustaði í Vestimanna- eyjum, eru bsðnir að tiikynma pað í skrifstofu stórstúkunnar í Edinborg (uppi) sem allra fyrist. Viövíkjándi ferðiinn; ti! Vestimannaeyja eru menn beðn- ir að snúa sér til fararstjórans, ■ Felix Guðmundsisonar, sími 1235 eða 639. VÍKINGS-fundur í kvöld. Stór- stúkumál rædd. Kaffi o. fl. Krossanesverksmiðjan. Holdö mun nú li.afa ákveðið aö reka verksimiðjuna í Kroissa- nesi eins og venjulega, og er byrjað'ur j>ar venjulagur undir- húni'nígur undir raksiturimn. En jafníraimt pessu hefir Holdö far- ið frarn á paö við Verklýðsfélag Glerárþorps, að pað lækki kaupið við ver.k'smiðjunia um 23»/o-. Náinar ■um pstta á nvorjun. 250 þús. kr. átti síldarbræðisla ríkisims víst að fá að iáni í Laandsbankanum til rekstursins, aó pví er Gu’öm. Skarphéðiinssoin hefir upplýst, og var petta sldljanlega hvorki bund- ið skilyrðum um hámarksverð á síld eða lækkuðu kaupi venka- manina. Út af ummælum Óiafs Thors í Mgbl. í gær kernur á morgun (hér í blabíin.u viðtal við Jón Baid- vinsson. G.-S. Aðalfundur í. S. í. var i gær og stióð fraim á nótt. Mættix voru á annað hundrað fulltrúar frá ípróttafélögunum. Þéir, sem gengu úr stjórn í. S. 1., voru endurkosinir: Ben. G. Waaige formaður, Kjartan Þorvarðisson og Magnús Stéfánsson. Íslandsglíman verður í kvöld kl. 8V2 á í- þróttav eliimum. Knattspyrnan á laugardagskvöldið fór paninig, að Knattspyrnufélag Akureyrar sigraði „Fram“ með 2 :0. Kaffibætir ei búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt verka- fölk, Vegna alls er pvi CL~S. Kaftibætirinn sjálfsagðastur. Skýrsla atvinnuleysisnefndar Dagsbrúnar kemur I blaðinu á morgun. Sjómannafélagsstjórnin fór á laugardaginj] á fund stjórnar Útvegsbankans til pess a'ð ræða uim rekstur Sólbakka- verksimí'ðjuninar og útgerð togara Jreirra á síldveiðar, er bankiinin hefir rá'ð á. Kanpfélag Alþýða seleir: Súkkulaði innl. og útl. margar tegundir. Sultu, ísl. og útl. í kiukkum og lausri vigt. Alt semt heim, Sími 507. Verkafólk! Verzlið vlð ykkar eigin búð! Bökmentafélag jafnaðarmanna. Á aðalfundi pesis í gær voru taiin atkvæ'öi til stjórnarkois'niing- ar frá félagsmönmmi ví'ðs vegar af landmu. Voru endurkosnir j>eir stjómarmenn, er úr gengu: Ingi- mar Jónsson skólastjóri, formað- ur, og Hallbjörn Halldórsson pientsmiðjustjóri, og í vaTastjórn Jakob Jóh. Smárii, varafoxmaður, ög Jón Guðjónisison. Aðriir í stjórn félagsins eru: Eggeit P. Briem bóksali, dr. Guðibramdyr Jónsson og Þórbergur Þórðarson. Sklp iekst á stein. Borgarnesi, FB. 27. júní. Vöru- j flutndngaskipið „Balder“ koim hinga'ð á fimtudagskvöld í vik- unni sem leið með tiimbur og matvöriur. Þegar skipið var að fara héðan á laugardagsikvöld, rakst pað á stedn og kom gat á j>að. Kom nokkur sjór í afturlest skipsins. Magni kom hiragá'ð í gær 'með kafana, qg var þegar hafist handa um viðgerÖ. Tókst aö (steypa í gatið og dæla sjónum úr lestinni. Var unnið að pessu í gærkveldi og nótt og mun verk- inu nærri lokið. — Sldipiið fer héðan í fyrra málið. Stiórnarforsetan falin Magnúsi Gnðnmnðssyni. Nú er pað hátíðlega tilkynt I Lögbirtiniga blaðinu, að á me'óan Ásgeir Ásgeirsson er erlendis hafi hann í kómgsins nafni sett Magnús Guðmiundsison til að veita forstöðu peim máium, sem heyra undir forsætisráðlierra, p. TllboO óskast i að hreinsa grfót I Bústuðabletti 6. Upjilýs- iugar á staðnusn. Sristján SiggeirssoBt. Tímai’it V.yrlr alUýau: KYNDILL Utgefandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð' félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.u veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsíns, simi 988. Notið REINS- Ræsti- dnft. Það er jafngott bezfa erlenda en ódýrara. I e. falið honum Sitjórnarforsetuna jiangað til Ásgeir kemur aftur. Nú er M. G. pannig setíur for- sætisráðherra „Fram’SiókTiar“- stjórnarinnar. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Myuda- & ramma-verzlun. Sími , 2105, Freyjugötu 11. Sparið peninga Fotðist ópæg- Lndi. Munið pvi eftir að vanti ykkar rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Kaupakona öskast að Hruna. — Upplýsingar á Baldursgötu 32. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Ódýrt. Herra-vasaúr á 10,00. Dömutöskur frá 5,00. Ferðatöskur frá 4,50. Diskar, djúpir, 0,50. Diskar, dezert. 0,35. Diskar, ávaxta, 0,35. Bollapör frá 0,35. Vatnsglös 0,50. ^ Matskeiðar, 2 turna, 1,75. Gafflar, 2 turna, 1,75. Teskeiðar, 2 t.j0,50. Borðhnífar, ryðfríir, 0,90. Pottar með loki 1,45. Áletruð bollapör o. m. fl. ódýrt hjá K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. „Dettifossc< fer annað kvöld í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Husavikur. Farseðlar ó.skast sóttii fyrir hádegi á morgun. Skipið fer héðan 6. júlí til Hull og Hamborgar. MBrúarfossM fer á iöstudag 1. júlí til Leith og Kaupmannahafnar. Ritstjórl og ábjjrgðaimaðuri Ölafur Friðriksiio.u. Alpýðupreutsmiðjau. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.