Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 1
<aafS» «t «f Algtfft- 1932. Þiiðjudaginn 28. júní. 153. tölubiað. IGamlaBfiól Fra Diavóló. Söng- og tal-mynd í 8 þátt- um, tekin eftir hinni frægu óperu ,,Fra Diavóló". Aðalhlutverkið sem frelsis- hetjf»n „Frá Diavóló" leikur og syngur: Tino Pattiera, sem eftir dauða Caruso er talinn mesti söngvari heims- ins. m I Félög, sem farið skemtiferðir, athugið áður en pér ákveðið hvert fara skal, hvað Selfjallsskáli hefir að bjóða. Sími á Lögbergi. Nýkomið: Corsefett, Lífstykki o. fl. Sofffubúð. i snma^bústaðl, útilegur og ferðalðg er handhægt bg gott að hafa mflð sér hina fjölbreyttu niðursoðnu rétti frá oss: 1 Smásteik (Gullaseh), Saxbauti (Böfkarbonade), Bayjarabjúgu (Wienarpylsur), Medisterpylsur, Stéikt lambaliíur, Kjðtbollur, Dilkasvið, Ennfremur: Áskurður (á brauð), fjölbreyttari og betri tegundir, en áður hafa verið framleiddar hér á landi. t Alt úr inniendum efnum, unuið i eigin vinnustofum, í smásölu i útsölum vorum: Matardeil.dinnií Hafnarstræti 5, sími 211, * Matarbúðinni, Laugavegi 42, sími 812, og Kjötbúðinni, Týsgötu 1, sími 1685. Lifrarkæfa (Leverpostej), Kindakæfa, Kindakjðt, Nautakjðt, Kjðtkál, Fiskbollur, Gaffalbitar. Sláturfélag Snðurlands. Heildsala; Lindargðtu 39, simi 249 (3 línur) 888 krénur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn. Bufe, Matborð, Ta skápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. HAsgagnaverzl. ¥ið Dómkirkjnna. Vinnuföt aiýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. rllapparstíg 29. Simi 124 Sparið peninga Foiðist öpæu- Indi. Munið pvi eftir að vantl ykkur rúður t glugga, hringic i sima 1738, og verða pær stras látnar i. Sanngjarnt verð. Kanpf él'ag' Alpýðn Selnr: Súkkulaði innl. og útl. margar tegundir. Sultu, ísl. og útl. i kiukkum og lausri vigt. Alt semt heim. Sími 507. Verkafólk! Ve'zlið við ykkar eigin búð! Stoppuð húsgðgn, nýjustu gerð- ir. F. OlafSson, Hverfisgötu 34. Práttarvextir. Sé fyrri helming- ur útsvara 1932 eigi greidd.ur- fyrir 1. iúlí n. k. falla á hann dráttar- vextir samkvæmt giidandi iögum. Sjá götuauglýs- ingarnar. Hafnarfirði 27/6.1932. Bæjargjaldkerinn. Nýja Bfió A heræfingum. Þýzk tal- oghljóm-skopkvikm i 10 páttum, er hvarvetna hefir hlotið mikla aðsókn og góða dóma fyrir hina smell- nu sögu, er hún sýnir, og skemtilegan leik þýzka skop- leikarans. Paral Hðrbiger og Lucie Englisch. Afsláttar. Nokkur ijðs isumarfataefni seljast með miklum afslætti. — Sportföt. — Sportskyrtur. — Pokabuxur — fyrir karla, og konur, frá 16,00. Axlabandaskyrturnar eru nauðsyn- legar í sumarferðalögum. — Sá, sem hefir vanist peim, kaupir ekki aðrar. — Andrés Andrésson, Laugavegi 3. 6 born til solu! Álira myndarleg- ustukrógarKosta eina iitia 50 aura Veiðaseldágöt- ncum á morgun. Ðugleg söiwböm korni í fyrramálið i bókabúðína á Laugv. 68. Há sölulaun og verð- laun: 5 kr. 3 kr. 2. kr. Ferðaskrifstota íslands. wmmmi Snæfellsnes. 5 daga ferð um Snæíellsnes kostar. að eins ÍOO krónur, ef saman eru fimm eða Heiri. 'Allur kostnaður, skipaferðir, bilar, hestar, gisting og fylgd inni- falin frá og tii Reykjavikur. — Farið verður á föstudaginn kemur, ef nægi- lega margir gefa sig fram fyrir mið- vikudagskvöld. Sími 1991.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.