Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 2
Verkalýðurinn og áhættan. Viðtal við Jón Baldvinsson. AlJyýÖublaðiÖ hitti Jón Baid- vdnsson að máli í gær. Þú hefir séð grein ólafs Thors í Morgunb'aðinu? Ég hefi séð, að hr. Ól. Th. hefir vitnað til mín um það, að áætlun sú, er hatm byggir á út- reikninga sína sé bygð á „fylstu bjartsýni.“. Mér er kunnugt uim pað, að verð á síldarafurðum hefir verið að falla í verði undan farið og er mjög lágt nú sem stendur. Og pað er pví vafalaust auðvelt að gera áætlun um tap á síldveiöum með tiúverandi verði. En mér skilst petta ekki vera aðalatriðið í deilu pei'iri', er nú stendur yfir út af síldveiða- kaupinu. Hr. Ól. Th. vill hafa pað fyrirkomulag, að einlstakir menn reki atvinnufyrirtækin og „veiiti“ hinum fjölmenna hópi sjómannia og verkamanna atvinnu við pau. Eigendurnir eiga svo að bera ö-lla ,4'byrgð“ og „áhættuna“, bg hafa líka hagnaðinm pegar vel gengur. En pessu fyrirkomulagi fylgir pað ,að stundum verða atvinnu- rekendurnir (eða ættu efíir kenn- ingum peirra) að tefla nokkruni fjármunum í tvísýnu við starf- seml sína og taka á móti töp- um, er pau verða, par sem peir hirtu hagnaðinn. En af pessu ætti pa'ð lika a'ð vera rökrétt ályktuu, að verkafólk til lands og sjávar, sem ekki fær hagna'ðinn, pegar vel gengur, á heldur ekki að bera töpin, pegar á móti blæs. Þegar pví er verið a'ð fá sjómienn ina til pess a'ð taka pátt í áhætt- unni mie'ð lækkun á kaupi, sem að mestu leyti er eins, hvort vei gengur e'ða illa, pá er verið að fara fram á pað við pá, að peir faki pátt í abyrgðinni og áhætt- unni. En pað er fr-ekar fágætt, að peiro sé boðið að taka pátt í hagna'ðinum. Og þarnw er komið að kjarna pess, sem um er deilt í pjó'ðfélagsmálum. Hvað er með verksmiðjuhia á Sólbakka? Verður hún ekki starf- rækt i suimar ? Það er nú verið að rannsaka möguleikana til pes-s. Eins og Alpbl. mtun kun-nugt, hefir stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur átt viðtal við ban-kas-tjórn Útvegs- bankans um rekstur stöðvarinnar og um útgerð skipa á síldveið- ar í sumar, en bankinn á nú 3 togara, sem hann t-ó-k við af fiskveiðahlutafélaginu „Kára“ í Viöey og hefir enn eigi getað selt. Ég tel sjálfsagt, a'ð reynt sé til hins ítrasta að lát^ nota sem flest af atvinnutækjum peim, sem tii eru. En ég hef iskilið hlutverk lámstofnana pannig, að peim sé eklri ætla'ð að vera atvinnurek- landi i venjulegum skilningii, t. d. eins og Kveldúlfur, heldur séu bankarnir til pess, að sty'ðja at- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hagiðs fiQOmnadsson reknr ósannindi ofan í Svein Benediktsson. I viðtali at vin n u 1 ey sisnefn d ö r Sjómaninafélagsins við Magnús Guðmundsson ráðherra sagði hann, að pað ylti ekki á kaupi verkamannanna við rikisverk- smiðjuna á Sigiufirði hvort hún yrði starfrækt i sumar. Með pessum orðum ráðherrans eru að fullu og öllu hrakin pau Það er eins og forstjórar Síld- arverksrni ðjunn.a r hafi fundið til uradan pes-suim tveimiur orðum í grein minini hér í bl-aðiinu, pví setningarnjar, sem pessi orð koma fyrir í, taka p-eir orðréttar upp í svar sitt í Morgunbl. Með út- reákningi og tölúm leitast peir við að sanina, að upplýsingar peirra séu ekki villuljós, og til- boðin ekki vanhugsuð. Við út- reikning á kaupi sjómannanna taka peir m-eðaltal af afflahlut allra skipa, sem síld veiddu til vinslu í vérksmiðjunni. Til pess nú að fá réttan samanbur'ð á kaupi landimanna og háseta, lá auðvitað ek-ki annað fyrir en að taka meðaltal af pví kaupgj-aldi, sem verksmiðjan raunverulega greiddi til verkamannanna yfÍT starfstxmann. Þessa aðferð nota forstjórarnir ekki, pó pað sé eina leiðin „tii að varpa rétiu Ijósi yfir eðli málsins". I sta'ð þess halda þeir sér við 600 króniu mánaðarkaupið, -en viðurkenna nú, að það sé ekki kaup, sem mennirnir hctfi fengið,, heldur sem þ-eir hefau fengið, ef p'etr hefðu imnifí áhueðna tímátölu yfir mán- uðiim. Hvað er þetta annað en villúljós, forstjórar góðir? „Mis- munurinn mála'ður með sterk-ari litum en rök eru til.“ En petta er ekkert a'ðalatri'ði i málinu. Þa'ð var óparfi að birta langa útreikninga til að sann- færa menn um það, að sjómenn komu yfirleitt slyppir heim af síldv-eiðunum í fyrra. Mér var pa'ð alveg eins vel ljóst eins og mér er pað, að verkamennirnir i landi f-engu engar 600 krónur á mánu'ði. Kjör sjómannanina exu ó- polandi, um það blandast engum hugur. Verk smi ð j uf o r stjórarnir ætlast auðsjáanlega tii, að pið \ innurekstuxinn með lánveitingum gegn peim tryggingum, sem gild- ar eru metnar. Og bresti einka- atvinnufyrirtækin, pá eigi verka- lýðurinin aðg-ang að rikisstjórn- inn-i, sem er fulltrúi hans ríkjandi pjóðskipulags og yfirstjórn bank- anna. unimæli Sveins Ben. og fleiri kauplækkunaTforstjóra, að ríkis- verksmiðjan uerði rekiin í sumiar, ef laun peirra, sem eru lægst Iauna'ðir af þeim, sem við hana vinina, lækkuðu. En ef Magnú-s Guðimundsison á- lítur að hér sé eitthvað ranigt með farið, getur hann hrakið pað í „Morgunblaðinu“. sjómenn metið að verðleikum við- leitni peirra við að bæta ykkar kjör. Eftir sínuim eigin útreáknrlngi h-eimta peir, a’ð hver verkamaði- ur, s-em í verksmiðjunni viinnur, gefi eftir 320 krónur af sum-ar- kaupin-u sínu, til þess að háseta- hliuturinn geti hækka'ð. Fyrir hv-erja 40 mienn, sem fyrir þess- ari lækkun verða, fæst lö krónu i hœkkun á hverjum hásetahlut. En til þess verða pó jafnmörg skip að skila verksmiðjunni 10% meiri afla en síðiastliðið sumar. 320 krónu lækkun hjá land- verkam-anninum, 10 krönu hækk- un hjá hásetanum — pað vantar ekki að útkoman jafnist hjá pess- um tveimur tegun-dum verkalýðs. Þau eru ekki „vanhugsuð" til- bo'ðin foristjóranna. — Og huigsið ykkur fögnuðin-n á h-eimili háset- ans, þegar hann kemur úr síld- inni í haust, með viðbótar-seðil- inn í vasanum-, vitandi það, að til pess að h-ann fengi hann urðu 40 stéttarbræður hans að gefa eftir 320 krónur hver áf sumar- kaupinu sínu. Og pó hefði verka- mannskaupið óskert aldrei kom- ist yfir h-elming peiirra sultar- laun-a, sem formanni verksmiðju- stjórnarinnar eru eftir skilin, peg- ar hann, orðalaust og ótilkvadd- ur, er búinn að gefa til verk- smiðjurekstur-sins 50% af þeirri Launaupphæð, sem upphaflega pótti hæfileg hon-um til han-da. Þá virðast forstjórarnir við- kvæmir fyrir pví, að ekki verði varp-að s-kugga á fórn-fýsi peirra og fastlaunaliðsins. Þeim h-efir svo sem ekki dottið í hug að h-eimta jafnmikla fórn af verka- mönnunum eins og öðrum. Nú er bezt að tölurnar tali. | Fr-ambo'ðin launalækkun nemur: Hjá einum stjórnarmanni (enda hefir hann enn -engan þátt tekið í skýrslugerð stjórnar- ininar.) 100 o,Y Hjá öðrum- stjÓTnarmönn- um 50 %, Hjá framkvæmdars-tjóra 44,4 'Vo — skrifstiofumanini 20 % — verkstjöra 16 o/o — 2, vélstjórum 0 o/0 Heiíntuð lækkmr verkam. 25 °!<r (rétt reiknað eftir peirra eigin tölum 27 o/o). Þessar tölur eru teknar bernt út svargrein forstjóranma, og ber ég enga ábyrgð á útreikningi peirra. Tölurnar skýra sig sjálfar. Enginn starfsmaour verksmiðj- 'unnar, að framkvœmdarstjóm einum imdanskildum, sampykkir eins mikla lœkkun hlutfcdlslega og heimtuð er af verkamönmm- um. StjóTnanmiennina tel ég ekki sme'ð; peir fá sinn lífeyri annars staðar að. Vélstjórarnir hafa 4500' krónu ársl-aun. Þó hefir verk- smiðujstjómin „ekki séð sér fært að leggja hart að þeim með launalækkun“. En af verkamönn- unum, sem með óskertu kaiupi gætu Unnið sér i:nn 500—1000 krónur, er fært að heimta 27 % kauplækkun. Hvort sem um petta mál er deilt lengur eða skemur, þá er þó petta þrent þegar orðið ljóst öllum, sem um máfiÖ hugsa, ög edtthvað skilja gan-g pess: 1. Launaupphæðán, san um er deilt, er tilfinnanl-eg fyrir verkamennina. 2. Hún bætir sáralítið hörmung-- arhlutskifti hásetaúna. 3. í reksturskostnaði verksmiðj-- unnar er hún sem dropi i hatti. Mér er pví ómögul-egt að taka pað af ur, að kauplækkunarkrafí}. verksmiðjustjórnarinnar er van- hugsuð. Hitt er annað mál, að pað má búast við halla á verk- smiðjur-ekstrin um. Sú hætta verð- ur ekki fyrirbygð m-eð pesisum krónum verfcamannanna. Sjó- mannafundur á ísafirði hefir bent á leið til að mæta væntaralegum reksturshall-a, og herra Sveinn Benediktsison birtiir pá samþykt í „Vísi“ og tjáir- sig samþykkan stefnunni — Iaunalækkun hjá há- launuðum stiarfsmönnum rikisins. Á þeim grundvelli er hægt að tala við verkslmiðjustjórnina oig ríkisstjórnina um lausn þessa máfs. Það eru háu launin og háu tekjurnar, senr verður að snúa sér að, ef takast á að vísa á búg, þeirri vá, sienr nú er fyrir dyrurn. Steinpór Guðmtmdsson. I Morgurabl. í miorgun bártir verksmiðjustjómin útdrátt úr vinnuskýrsfu verksmiöjunnar fyrir síðast liðið ár og kemst að þeirri niðurstöðu, að meðaf-mánaðar- kaup hafi orðið kr. 577,00. Skýrsla þessi, sem ég rengi ekki að óreyndu, leiðir í ljós: 1. Að fast mánaöarkaup hefir v-erið að meðaltali 33 kr. ofan við lágmarksákvæði kauptaxtaus. 2. Að fyrir eftirvin-nu hefir v-er- ið greitt hærra en kauptaxtiinn á- kvað sem lágmark. Þe&sar umframhorganir virðast ekki benda til þess, að verk- smiðjustjórninni hafi pá fundist kaupkröfur verkamannafélagsins ósanngjamar. Enn fremur virðist eftirvinna verða óeðlilega mikil. 1 útreikn- „Villnljós". „Vanhngsnn**. Andsvar til sildarverksmið|nforstjéranna. 4-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.