Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Skýrsla atvinnuíeysisnefndar Dagsbrúnar. Ráðherra heimsóttur. Eins og frá hefrr verið skýrt í Alþýðublaðinu fór atvimmleysis- nefnd „Dagsbrúnar“ á fund Magnúsar Guðimundssonar at- vinnuimálaráðherra. Fer hér á eftir stutt ágrip af samtalinu. Fyrsta spurningin, sem við lögöum fyrir ráðherrann, var á pá leið, hvort ríkisstjórnin hefði hugsað sér niokkur ráð til bjarg- ar þeim hluta þjóðarinnar, sem er atvinaulaus nú, verkalýðhuim, sem hungur og klæðleysi vofir yfir. Ráðherra kvað sér þykja spurningin kaldranaleg, og ekki af gódvilja framisett. Hliðraði hann sér einnig h'já að svara henni, en vék ræðu sinni að pvi, að pað væri á valdi verkamanna og sjómanima, hvort nokkuð rætt- ist úr um atvinnu. Kvað hann líkur til að síldarverksmiðja rík- isins á Siglufirði yrði starfrækt í sumar og Kveldúlfsitogararnir yrðu gerðir út, ef sjómenn og verkamenn vildu lækka kaupið til muna. yJafnframt spurði hann. okkur, hvort við vildum eiga |)átt í að svo mætti verða. Svör- uðum við pví neitandi og bentum höhum á með skýrum rökum, að Lækkaö kaup eykur ekki atvinnu. Þá mintist ráðherra á, að sjó- mannafélögum hefði verið hoðið að taka skipin á leigu, og önnur veTklýðsfélög gætu e. t. v. feng- ið pau með sömu kjörum. Spurð- um við hann pá að, hvort hann fyrir hönd ráðuineytisins vildi stuðla að pví, að verklýðsfélögin fengju umráðarétt yfir skipunum yfir alt áxið eða frá ári til árs með sanngjörnum kjörum. Væri mjög hæpið fyrir verkalýðinn að taka framleiöBlutækin í sínar hendur yfir pann tíima, sem á- hættan væri mest af rekstrinum, en verða svo að sleppa peim er á- góðavonin yxi. Varð pá lítið Uim skýr svör af ráðherrans hendi, sem vænta mátti. Enn frernur spurðum við ráðh., hvort rlkið mundi leggja fram fé til atvinniu- bóta að sínum hluta — 1/3 gegn 2/3 —, ef Reykjavikurbær léti hefja atvinnubótavinnu. Ráðherr- ann kvað enga von til þess fyrst inigum mínum gekk ég út frá, að / lágmarksákvæöi kauptaxtans hefði verið fylgt í öllum greinum, og að fullrar hagsýni hefði verið gætt í vmnustjóminni. — Helgi- dagavinnan mundi að mestu leyti hverfa, ef saman hefði gengið Um lenging vinnuvikunnar. Stp. Guðm. Látinn er nýlega Davíð Þorsteinssbn, fyirum bóndi að Ambjargarlæk í BoTgarfiTöi. um sinn a. m. k. Þuldi hann fyr- ir okkur raunir sínar um erfiðan •fjáxhag ríkisins og ömurlegt út- lit um afkomu hins opinbera. Við bentum honum aftur á móti á, að áður en verkamenn svelta I heh munu peir heimta siinn rétt. Ýmislegt fleira var rætt um, en það skiftir ekki miklu máli í sivip- inn', pó e. t. v. verði síðar á það minst. Okkur virðist rétt að benda á það ósamræmi, sem er í svari ráðherrans við nefnd sjómanna- fél., par sem hann telur olíklegt að ríkisstjórnin geti haft áhrif á bankana um að leigja skipin, en lýsir yfir pví við okkur, að skip- in séu tilbúin og auðfengin á leigu. Er vitanlega auÖskilið þó nokk- uð ósamræmi sé í orðum þeirra manna, sem ráðalausir standa, gagnvart pví önigpvedti, er peir hafa sjálfir skapað. Svör peirra og ráð hljóta alt af að vera hjóm eitt og tiiheraverk, tilraun til að leiða verkalýðinn af, blilnda hann fyrir þeim staðreyndtun, að auðvaldið vill ckkert gem og œtlcm ekkert að gem. Loðin svör og hál loforð, að eina í pví skyni að fá verkalýð- inn til að bíða — bíða eftir eiin- hverjum umbótum, sem aldrei koma. Nei, verkamienn og verka- konur. Aldrei skal auðvaldimu takast að táldraga okkur. Aldnei skulum við taka trúanleg hálf- gildingsloforð peirra, aldrei láta mælgi peirra eða hefluðu yfir- borðskurteisi villa okkur sýn. Undir loðmælgi þeirra og fáguðu fasi býr fals eitt og fláræði. Stéttarsystkini! Herðum barátt- una. Búum okkur til varnar gegn samfylkingu auðvaldsims. Og pó ékki einvörðungu til varmar, beld- ur til gagnsóknar, sóknar og bar- áttu, sem ekki verður rimnið 'frái fyr en sigarinn er okkar. Fylkj- um liði stmx í dag! Atvinnulieysisnefnd Dagisbrúnar. Hamldur Pétursson. Guðjón B. Baldvhnsson. SigurðiiT, Guðmundsson. Grænlandsleiðangur Lange Kochs. Akureyri, FB. 25. júní. Skipin, sem taka pátt í Grænlandsleið- angri Lauge Kochs, „Godthaah“ og „Gustav Holm“, eru komin hingað og liggjá hér unz „Is- land“ kemur að viku liðiinni. Munu ýmlsir leiðangursmanna koma á „ísiandi". — „Gustav Holm“ hefir Heinkelflugvél með- ferði's og öninur liggur hér á höfninni, sem „Hvidbjörnen" skildi hér eftir, en sækir síðar og flytur að ísröndinni. fslandsglfiman. Sigurvegari í íslandsglímíunini í gær varð Lárus Salómonsson í Ármanni. Glímdi hann vel og dremgilega og feldi hina alla fimm, sem keptu til glímuloka, par á meðal Sigurð Thorarensen, áðiur glímukóng, en tveir kepp- endur urðu að hætta vegna smái- meiðsla, Georg Þorsteinsson og Kjartan Bergmann. Þar með er Lárus giímukóngur og vann glímubelti í. S. í. Þorsteimn Ein- arsson í Ármanni vann Stéfnu- hornið, fegurðarglímuverðlauinin. Um Stefnuhomið var nú kept I 9. sinin, en í 22. sirm nm glímu- beltið (22. Island'sglíma). Hollenzkt námsfóik kemur til Íslands. Amsterdam, 27. júní. U. P. FB. Flokkur námspilta og stúlkna, 21 alls, fer héðan bráðlega tiil Is- iandsi. Flokkurinin ætlar að vera á Islandi yfir sláttinn vfö hey- skaparstörf. Vanhamiel prófessor í Utrecht er loiðtogi flokksins og hefir hann ráðið hverjir yrðu fyr- ir vali í förina. ItalsM flngbáturínn. Lond'OndeiTy, 27. júní. UP.-FB. ítaJski flugbéturinn iagði af stað héðian áleiðis til Southamp- ton kl. 5,30 síðd. — Áhöfrnm ætl- ar að bregða sér til Lumdúna, áður en flugferðinni verður hald- ið áfram til Amsterdam og Rómabórgar. Byltingin í Síam. Sdngapore, 26. júní. UP.-FB. Fregnir frá Síam herma, að ’stjórnarbyltingin hafi heppnast. — Konungurinn hefir fallist á ski- yrði uppreistaimanna fyrir pví, að hanm verði áfram við völd, og fer hann aftur til höfuðborg- arinnar í kvöld, en liann hafði flúið paðan. Atvinnuleysið í Bandarikjonum. Verða atvinnubætur sam byktai ? Washington, 27. júní. UP.-FB. Flokksleiðtogar í fulltrúadeild pjóðpingsins gera sér vonir um, að frumvarp Wagners um að verja tveimur billjónum og 300 milljónum dollara til atvinnuhóta og aðstoöar handa atvinnuleys- ingjumi, verði sahrpykt, prátt fyrir un.dirskriftaneitun Hoovers. (Frumvarpið verður að iögum vestra, ef þjóðþingið samþykkir pað aftur eftir að forsetinin hefir neitað að skrifa undir). — Ætla leiðtogamir, að það muni hafa mikil áhrif, að William Green, forseti ameríska verkalýðssam- handsins, hefir lýst yfir pvi, að pað færist mjög í vöxt Um öll , Bamdaríkin, að menn eigi vfö hungur að stríða. — Atvinnu- leysingjarnir em nú 11 milljónir taisins og auliast enn um tvær milljónir næsta vetur, ef þjóð- pingið hefst ekki handa nú þegar. Hver er Sv. Beaa? I mentaskóla gekk Sveini námið illa og seint og féLl, en slamp- aðist pó á endanum eftir Iang- an tíma. I háskóianum fóx hann í lagadeild, en flosnaði par tipp eftir mikið og langt strit, stutt á veg koiminn. Á sumrin var Sv. Ben. sendur Óskari Halldórssyni til Siglufjarð- at í síldina, og á Sv. Ben. pað litla, sem hann kann og er, ó. H. að þakka. En hvernig hefir Sv. B. launað Ó. H. þetta? Jú, með því að hann hefir rægt, logið og svikist að Ó. H. eins og hann ijgfði vit og þekkingu til og póttist ætla að ráða niðurlögum Óskars á Siglu- firði, en komst hvergi. Sýnir petta innræti Sv. Ben. manndnn betur en nokkuð annað. Framisóknarstjórnin setti Sv. Ben. i verksmiðjustjórnina, og var hann þá Framsóknarmaður . á meðan og vann njikið með þeim í kosningum hér í bænum. En nokkru, efti.r að hann fékk verk- S'miðju-„bitann“ byrjar hann að svíkja Framsókn og rægja hana og er hann nú að viðra sig Upp við íhaldið. Eftir að Sv. Ben. komst i verk- smiðjustjórnina báru peir Guðm. Skarph. og Þormi. Eyjólfssiou Svein uppi með miiílu umburðan- lyndi og gerðu pað fyrir hanm, se'm hægt var, en ekki leið á löngu fyr en Sv. Ben. fór að svíkja par sem annars staðar. Sér- staklega byrjaði ofsóknin á Þor- móð, og eru margar rógsögur sem ganga eftix Svein um hann. Ætlaði Sveinn að fletta Þormóð klæðum hjá ríkis.stjóminni og koma pví til leiðar, að hann yrði ekki settur í verksmiðju'stjórniina, en petta mistóksr Sv. Ben. Var hann ger'íur áhrifa’aus hjá ríkis- stjórninni og varð að kyngja aft- ur öllu slefinu um Þormóð. Eftir að Sv. Ben. fékk niður- lagið með Þormóð, fór hanin að sleikja hanin upp aftur og lét svo alla sína heift ganga yfir Guðm. Skarph. og skrifaði um hann lyg- ar og’níð út af kaupdeilu síldojv verks'miðjunnar á Siglufirði. Þessi montni angurgapi gengur nú á milli manna hér í bænum Ijúg- andi og rægjandi Guðmund Skarphéðdniss. og þykist ætla að koma Guðm. Skarph. fyrir katt- amef sem manni og verkalýðs- fulltrúa á Siglufirði. En alt mun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.