Alþýðublaðið - 04.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' i Setjið vélarnar í gang. Nú kerrfiiir greiinileg'a i ljóis, hiví- líkt tjón það er fyrir þjóðina, að það skuli ekki vera verkalý'ður- inn sjálfur, sem ræ&ur yfir at- vinnu tæk junum. Allir skynhærir menin sjá, að þa'ð er til stórtjóns fyrir svo að segja allar sitéttir maniraa, að síld- armj öfsverksmi ðjurna r gangi ekki, því það stöðvar nær allan síldar- útveginn og tekuir þar með at- vinnuna af stórum hluta af \’crka- lýðnmn. En undir því hve gott kaup og hve miiikLa atvinnu verka- lýðurinn hefir, er komin atvinna og velgengni flestra .iðna'ðar- manna og kaupmanna, í stuttu máli er þar undir komiin vel- gengrai hér um bil allria Reykvík- inga og Hafnfirðinga (svo við för- um ekki lengra út á lainid), nerritt örfárm útgerðarmanna. Hér þarf því allur almenmingur að krefjast þess, a'ð síldarverk- smiðjurnar ver'ði settalr í giang og það tafarlausí, því tímiran fer að verða áliðinn. Eða er meiraingm að unglingsmáður, sem aldrei befði átt að korna til greiraa seim stjórnarmeðlimur, við verksimiðju ríkisins á Siglufiirðá og nú er orð- inn landskunnur fyrir aragurgapa- hátt, eigi að gerspilla atvinnu stórs hluta iandsmaninla í sumiar? Frá Siglsfirði. Leitin heldur áfram þar. Voru sex bátar á sjó í miorgun að diraga línur, er lagðar höf'ðu veri'ð fram og aiftur landa milli. Klukkan 1 byrjar ný Mt 10 báta, og ver'ða þrír menn á hverj- um bát. Verður róið fraim og aftur um fjörðinn eftir föstu kerfi. í morgun kom sjókíkix.til Siglu- fjarðar frá Akureyri og á að nota hann þar me'ð íram bryggjunum', þar sem ekki er hægt að slæða. Á morgun er von á kafara frá •Akijreyri, og á hann einnig að kafa með fram bryggjunum. Kapprelð»máp í gær: Yfir 40 hestar hlupu, en h u iuuya i ur'ðu á stökki ilraln (Helgu Sveinisdóttur) og Neisti (ffjamar Vigfúissöiniar lögreglu- manras). Urðu . þeir jafnir. Á j skei'öi varð fyristur Hriragur j (Bjarna Eggertssioraar, Rvk.). ftaf- ! hlaupi sköruðu tveír hestar fram ! úr, Stökkull (Jóhanps Fr. Krist- jánssonar bygginigameistara) og Sörii (Höskuldis EyjóJi'ssonar i Saurbæ). Kappreiöarnar fóru vel fram og veóur var sæmilegt. Látlð mkrá fttnrf VerkameGiBi s|ómeam! Fyiklð vkkœr n krðfirar verklýðsfiélaganna. f dag kl. 10 hófst sloiándng atvinmdausra verkamanna og sjómanraa, og fer skráningin fram í sikrifstofum Sjóman;naféliags Reykjavíkur og verkamaniniafé- lagstnis Dagsbrúiniar í Hiafniarsitræti 18. — Félögin skrá alla atvininu- lauisa menin, sem- urn leið eru beðriir að gefa upp heimiiis- áistæður síraar, hve leragi þeir hafi verið atviranuliausir, hve marga ó- maga þeir hafa á framfæri sínu o. s. frv. — Á úrislitum skránirag- arinnar hyggja félögin svo kröfur sínar og alla baráttu í þvi ógur- lega raeyðarástandi, sem öll vinn- andi alþýða á nú við að sitiríða vegraa hiras skipulagslausa auð- valdisþjóðféliagis. — Peir verka- íraenn og sjðmenn, sieim skilja hvaða afl býr í samtökum þeárra, ver'öa að láta síkrá sig, — því ef cdltp koma, verður mikiiU áraragur til bóta. Annars ekki. Þeir, :sem þykir alt gott eins og það er, lákt ekki skrá sig o,g stydja ekki kröfur verklýdafékig- anna. Þeix, sem he.nnkt atvinmi og b.mu'8. og vilja brgytingar, koma og láta skrá sig. Tjrndir fingmenn fnndnir. Melbourne í Ástralíu, 4. júlí. UPs— FB. Þýzku ílugmennirnir Bertram og Clausmann, sem sakraað hefir veri'ð síðan 15. maí, hafa nú fund- ist á lífi í óbyggðum Ásitralíu, en svo rugláðdr, að þeir getia eniga grein gert fyrir ferðum sínum og þrautum. Innfæddir blökkumena fundu þá 22. júní. Var þá sendur ílokkur lögreglumanna flug- mönnunum til aöstoðar, o'g koirnu lögreglumienniirnir til þeirra 28. júní. Er búi'st vi'ð þeim iraeð flug- iraennáraa tif Wyndhiam á mið\ iku- dag. — SíÖari fregn hermir, að flugmenrairnir séu miklu hressari en þegar þedr fundust fyrst, en mjög máttfarnir. Ólafœir steinpagði. Morguniblaðáð segir frá því á Jaugardagiran, að ég hafi steinþag- a’ð þegar sjómaður á síðasta fundi Sjómanraafélagsins hafi gert fyrirspurn til mín um hvað væri búið að gera við þær 40 þús. kr., sem Alþýðuhlaðdð hefði nýliega fengi'ð erlendis frá. 7 Það var 'nú raokkur ástæða til þess að ég þegðd, sem var það, að eragiran gerði fyrirspurn tdil iriín um þetta, og að ég yfirlieiit ekki h-eyrðá raeiran talia raeitt i þesisa átt, þó mér hafi síðiair veri'ð sagt, að einra úr s p r.enginga-k ommú n i sta- deild íhaldisfliokksinis hafi mœlt eitthvað líkt þesisu. En hefðá ég verið spurður, hefði ég ekki getiað svarað öðru en því, a'ð mér væri ekki kunnugt um neina peninga, er Alpýðublaðárau hefði áskotraast nýlega frá. út- löndum, hvorki 40 þús. kr. eða minni upphæðir. Ólafur Friðriksson. Þ$zk jafnaðarmannablSð bönnnð. Stéttábaráttan harðnar í Þýzka- Iandi íraeð hverjum degi, og má segja, að þar ríki nú borgara- styrjöid. Nú sem stendur eru tvö jafnaðarmannablöð bönnuð, og mega þau ekki koma ú|t í 5 diaga. Það eru Vorwarts, aðaimálgagn jafnaðarmiararaa, og er gefið út í Berlín, en hitt er Thúringer VolksbJatt. Voru þau bönrauð vegna árása þeixra á voin Papen- stjórnina, sem er stjórn svartliðia og aðalsmanraa. Vir'ðist stjórrain jhafa í liyggju að koma verklýðs- ihreyfinguinrai á kné og sitja við völd, hverniig syo sem úrslit koisa*’ inga peirra, er fram eiga að fará 31. þ. m., verða. — Það hefir þótt tíðindum sæta, að þýzkir kommúnistar hafa imjög breyit um síarisaöferðir upp á síðkastið og nálgast jafnaðarmiann,afIokkiinn og verklýðshreyfingunia. Hefir harðstjórnin og einræðis-líkur í- haldisiras kinuð pá til þes'Sia. Væri betur, ef flokkshræður þeirm hér- lenidis lær'ðu af þeim, findu til þeirrar ábyrg&ar, siem á þeim hvílir, og hættu að stiarfa eiras og þeir væru deild úr íhaldsffokkn- um. Frá LaDsanneráðstefnanni. Lausanne, 2. júlí. U. P. FB. Bretland, Frakkland, Bplgía, ít- alía og. Japan hafa lokið við að semja uppkast að t illögum uni viðreisn Evrópu. 1 uppkastinu era m. a. ákvæ'ði um stofnun viðreisn- arsjó&s og lánveitingaT. SHdveiðar Norðmanna við ísland. NRP.-fregn frá Osló á laugar- daginn: Alimörg fiskiskip eru þegar farin af stað frá Haug'a- sundi til sáldveiða viið Isiand. Gfæailsiisdslelðafii g'Ei8® Danskt leiðangurssádp kom hingað í gær, og er pað á ieið til Grænlands. Foringi leiðiangurs- ins er Einar Mikkeisien. Frá iönsíninoanni. Marga góði gripi getur að lítai á i&nsýninigunni í Miiðbæjax- barnaskólanum. A'ð pessu sinni ætla ég sér&taklega að geta smíð- isgripa úr Landisismiðjunnii. Er það bæði, að þeir eru hinir prýði- legustu og vel til þeirra varadað, og hitt jafraframt, að Landssmiöj- an er fyrirtæki ríkisinis, svo a'ð sá hagraaður, sem er af relcsitri heran1- ar, kemur ríkinu til tekna. Þegar nú það fer saman, að vmnian í Landssmiðjunni er stórvel af hendi leyst, verð jafngott og á samis konar hiutum erlendum og tekjur smiðjuranar eru tekjur handa rikiínu, þ.á eru það stérk viðskiftameðnfæli. í sýnistofu Landssmi ðj unnar getur áð líta rennilegan róðrarbát og ólíku sterklegri en norska báta af sömu stærð, sem hingað hafa verið keyptir, svo og dufl og bátaakkeri. Þar er vöruvagn, svipaður peim, sem Eimiskipafé- lagið hefir notað, en af enduf- bættri gerð. Einnig er par tíföld- unarvog, er viröist hvorki stianda að baki eriendum vogum, sem’ hingað hafa verið keyptar, um fegurð .né styrkleika. Línsléttari (,,taurulla“) er þar líka, sem. heyrst hefir a'ð búkonur líti hýru auga, einnig trjáborvél og fleiri smíðaáhöld, mót til að steypa í jurtapotta og ýmisiegt fleira, siem varat er að 1 kaupa frá öðium löndum, en væntanlega yefður hráðlega fáanlegt úf Landis'smiðj- urani fyrir sambærilegt verð. Loks skal getið skurðgröfu í smækk- aðri gerð. Er mér sagt, að komið hafi til orða, að í Landsmiðjunni verði smíðuð skurðgrafa af þeirri tegund fyrir væntanlega á- veitu í Þykkvabæ. Hiragað tii hafa allar skurðgröfur, smáar og stórar, sem raotaðar hafia verið hér á landi, verið keyptar frá útlöndum. Hafia farið margir tugir þúsunda kr. á umdanfömum ár- um út úr landinu fyrir vinirau við smíðii þeirra, sem nú eru líkur: til að framvegis fáiist jafnvel unn- ið í Landisismiðjuraii. Að endingu vil ég miiranasit á blindraiðn þá, sem ér á iðrasýn- ingunni. Sérstaklega er furðulegt,: hve ágætlega vöraduð svefnber- bergisgöignin eru — og þó bliindra smíði. Munu þar allir ljúka upp einum munni u:m, er skoða pau. Sf/ningargesktr. Fnnrvemndi kángnir dáinn. Ma- núel, fyrrverandi kon'ungur í* Portúgal, dó á laugardaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.