Morgunblaðið - 19.05.1988, Side 46

Morgunblaðið - 19.05.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Blaðbera vantar í Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 83033. Morgunblaðið. Laus staða Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í lækna- deild Háskóla (slands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í félagslyfjafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir í félagslyfjafræði, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Menn tamáiaráðuneytinu, 10. maí 1988. Apótek Starfskraftur óskast í Borgar Apótek, hálfan eða allan daginn. Reynsla af störfum í apó- teki æskileg. Óskum einnig eftir fólki til sum- arafleysinga. Umsækjendur, ekki yngri en 20 ára, leggi inn hjá auglýsingadeild Mbl. skriflega umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 22. maí nk. merkt: „T - 3737“. Borgar Apótek Álftamýri 1-3. VBS Þróttur Starfskraft vantar í sumarafleysingar við símavörslu og afgreiðslustörf. Upplýsingar í síma 25300. Kjötiðnaðarmaður Stór matvöruverslun úti á landi óskar að ráða kjötiðnaðarmann frá 1. júní nk. Húsnæði á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtaka Islands á 6. hæð í Húsi verslunarinnar. GILDIHF Wt Birgðavörður Óskum að ráða birgðavörð. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum óskast sendar starfsmannastjóra, fyrir 25. maí. Gildihf., Hóte/Saga, v/Hagatorg. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Sigrúnu ÍS 900 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 94-3204, 94-3161 og 985-23925. Stýrimaður með framhaldsmenntun (Diploma in shipping) óskar eftir góðu starfi. Hef reynslu sem stýri- maður og við alhliða flutningaþjónustu hjá skipafélagi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Shipping -4295“. íslenskt-franskt eldhús Óskum að ráða starfskraft við útkeyrslu og sölumennsku sem allra fyrst. Þarf að hafa góða framkomu og vera reglusamur. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, sími 71810. Lögregluvarðstjóri Staða varðstjóra í lögregluliði umdæmisins með aðsetur í Grundarfirði er laus til umsókn- ar frá og með 15. júní nk. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsókn- arfrestur til 5. júní nk. Nánari uppl. veitir Eðvarð Árnason, yfirlögregluþjónn, sími á skrifstofu 93-81220, heima 93-81253. Sýslumaður Snæfelsnes- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. 18. mai 1988. Jóhannes Árnason. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STfiDUR Læknaritari Læknaritari óskast í 100% starf á háls-, nef- og eyrnadeild. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00 - 12.00. Starfsmaður- sumarafleysing Starfsmaður óskast í 100% starf á líndeild í sumar. Upplýsingar gefur línstjóri í síma 696585. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa í sumarafleysingar og föst störf. Ýmsir vaktmöguleikar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Vélavörður II. vélstjóra vantar nú þegar á mb. Saxhamar frá Rifi sem er á veiðum með fiskitroll en fer síðan á veiðar með rækjutroll. Upplýsingar í síma 93-66627. Vantar sumarstarf Framhaldsskólakennara (í raungreinum) vantar vinnu í Reykjavík í júní og júlí. Upplýsingar á kvöldin í síma 29345. Ertu ungurog hress... og tilbúinn að takast á við fjölbreytt verk- efni? Ef svo er þá óskum við eftir fólki til starfa við nýja og fullkomna einingaverk- smiðju á Suðurhrauni 2, Garðabæ. Hafir þú áhuga þá hafðu samband við verk- stjóra (Jónas), í síma 651444 frá kl. 10.00- 12.00 nk. fimmtudag og föstudag. Smiðir - járnamenn Óskum að ráða smiði og járnamenn til starfa í Bolungavík. Upplýsingar í símum 94-7350 og 985-28283. Jón Friðgeir Einarsson, Byggingaþjónustan, Bolunga vík. Rafeindavirki Tölvudeild Kristjáns Ó. Skagfjörð hf. er eitt af stærstu tölvufyrirtækjum á Islandi. Við höfum umboð fyrir búnað frá Digital, Ericsson, NEC, Tektronix svo eitthvað sé nefnt. Starfsmenn tölvudeildar Skagfjörð eru um þrjátíu. Þetta er samstilltur hópur, sem ein- kennist af elju og áhuga. Við auglýsum eftir starfsmanni á vélbúnaðar- svið. Starfið: - Viðhald tölvubúnaðar frá ofangreindum framleiðendum. - Sérsvið PC, skjáir og prentarar. - Vinna í nánu sambandi við notendur. - Að vinna í hópi ungs fólks, sem einkenn- ist af framsækni og vinnugleði. Við leitum að starfskrafti: - sem hefur áhuga á tölvum og tölvutækni, - sem hefur ánægju af samskiptum við ann- að fólk, - sem er fljótur að tileinka sér nýjungar, - sem getur unnið sjálfstætt og skipulega, - sem er tilbúinn að vinna langan vinnudag, - sem skilar árangri. Menntun: Rafeindavirkjun. Ef þú vilt starfa innan fyrirtækis í örum vexti, og leggja hart að þér, hafðu þá sam- band við Jónínu G. Jónsdóttur eða Jóhann Þ. Jóhannsson milli kl. 13.00 og 17.00 í síma 24120. KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRD HF Hólmaslóð 4 Box 906 121 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.