Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 69 Reuter Starfsmaður Bonhams uppboðsfyrirtækisins heldur á hinu um- deilda höfði Maorihöfðingjans, sem stendur til að selja á uppboði. DEILT UM HÖFUÐ Mótmæli vegna fyrirhugaðs uppboðs Reuter etta húðflúraða höfuð af höfðingja Maori-ættflokksins á Nýja-Sjálandi verður boðið upp hjá Bonham uppboðsfyrirtækinu í London þann 20. maí næstkom- andi. Höfiiðið var flutt til Bret- lands fyrir 150 árum síðan, en hjá Maori-ættflokknum tíðkaðist áður fyrr sá siður að varðveita höfuð þeirra óvina sem þeir felldu, og einnig höfuð þeirra Maori- manna sem féllu í bardögum. Höfuð af óvinum ættflokksins voru sett á stengur sem hafðar voru umhverfís þorpin f þeim til- gangi að koma í veg fyrir árásir óvina á þau. Sá siður að þurrka mannshöfuð á þennan hátt á uppruna sinn að rekja til Pólinesíu, og lagðist hann af hjá Maori-ættflokknum árið 1865, en nokkuð var um að þeir skiptu við hvíta menn á þurrkuð- um höfðum og skotvopnum, og drápu þeir þá jafnvel þræla sína í þeim tilgangi. Mikil ólga er nú á meðal tals- manna Maori-ættflokksins vegna hins fyrirhugaða uppboðs, og hafa þeir kraflst þess að umrætt höfuð verði ekki boðið til sölu. Samtök í London, sem hafa það á stefnu- skrá sinni að verja réttindi ætt- flokka, hafa hótað að stefna upp- boðsfyrirtækinu fyrir dómstóla. Samtökin telja að fyrirhugað upp- boð beri vott um fyrirlitlegt virð- ingarieysi í garð ættflokksins. I bréfl til uppboðsfyrirtækisins halda þeir fram þeirri skoðun, að það sé glæpsamlegt athæfl að koma í veg fyrir að hægt sé að jarðsetja líkamsleifar á löglegan og viðeigandi hátt. Talsmenn Bon- hams segjast skilja sjónarmið þeirra sem vilja að höfuðið verði flutt til Nýja-Sjálands, en segjast þó verða að gæta hagsmuna um- bjóðanda síns og kröfu hans um að selja það. Höfiiðið sem um ræðir er talið vera af ungum Maorimanni, sem mun hafa fallið f bardaga árið 1820, og er það í eigu einkaaðila. Uppboðsfyrirtækið telur að um 6000 sterlingspund fáist fyrir höf- uðið. Talið er að um það bil 150 höfuð af þessu tagi séu varðveitt í heiminum, og þar af eru um 50 þeirra í söfnum í Bretlandi, eða í eigu einkaaðila. Christie’s upp- boðsfyrirtækið í London fyrir- hugar að bjóða upp 29 hauskúpur í næsta mánuði, og þar á meðal nokkur þurrkuð höfuð. Hlutir þessir sem eru í eigu safnara frá Sviss eru flestir frá Amazonsvæð- inu, og verða þeir væntanlega boðnir upp í næsta mánuði. COSPER — Ég mátti svo sem vita að Fía frænka myndi ekki deyja hjálparlaust. lyfH- vognar f'j* Eigum ávallt fyrirliggjandi 'Mr hinavelþekktu BV-hand- lyftivagnameð 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. BiLDSHÖFÐA W SiMI:672444 STÚDENTA- STJARNAN Jón Sigmundsson, 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 2400.- skartgripaverslun, Laugavegi 5, sími 13383. anda -- - húsgo9n SAUX húsgogn unga 'ó'ks,nS' FALLEG OG VÖNDUÐ HÚSGÖGN I ALLA ÍBÚÐINA §§■ " " á ra6a saman á tiötmarga Þar sem góðu kaupin gerast. 2 Kopavogi 44444 ÚTSM-A'- _ - eftO/n l UIOW AF SLÁTTUB ALLT AÐ ^"torösstólar, hæginda- Leöurbúsgogrvsk Bnnigvegg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.