Alþýðublaðið - 04.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Ef ég á þá að kalla kjallarahol- «rnar húsiniæði. Og ekki veitti mér af því að leigukjörin yrðu eitt- hvað þolanlegri. Sama segja fé- lagar mínir, sem ég hefi oft ver- ið að tala við rnn þetta, að það væri engin vanþörf á öflugum leigjendasamtökmn. Þeir finna vel, hvaT skórinn kreppir að, sem verða að hafa slíkan skó á fæt- inum. Við finnum líka vel, hvern- ig það er, að verða að fara á misi við þolanlegt húsnæði, og þurfa pamt í þokkaböt að neita okkur um mjólk og aðra holla fæðu til þess að geta þó haft kjailara- greni að skríða inn í. Og þó tekux út yfir, að geta ekki látið börnin okkar hafa annað skárra. Alpý'ðumadiur. Um daginn og veginm Unglingastúkan UNNUR. Fundur fullor'ðannia félaga í kvöld kl. 8 í Bröttugötu. Koisninig fulltrúa á Stórstúku- og Ungli'nigareglu- þing. Stórstúkupingið verðúr haidið hér í Reykjavík, en ekki í Vestmaunaeyjum, eins og ákveðio hafðd veriö, þar eð skarlaiíssótt hefir gengið þar, og ekkii er talið örugt, að hún sé að fullu um garð gengin. Var um- sagnar Iandiækni| leitað og ré'ði hann frá því aö haldá þingiö þar af þesisum sökum. — StÓEsfúku- þingið hefst lunsia föstudag. Heimtum atvinuu og brauð. Atvinnu ley|i snefnd i r verklýðs- félaganna gangast fyrir skráningu atvinnulauss verkafólks í dag o-g næstu daga, sem fram fer í skrifstofum l'élagannu. Alt at- vinniulaust verkafólik er alvarlega ámint um að koma og láta sikrá- setja sig. Hnattspyrnan. ■ í gærkveldi keptu „Valur“ og „Vikmgur“, og vann „Valur“ með 2:0. í kvöld keppa „Fram og K. R. Danzinn í Vín heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir nú. Þykir hún afbragðsgóð, enda er hún fuil af fjöri, kátínu, léttúð og söngvum, sem nú fara sdgurföT um álfuna. Myndin er þýzk. Anna Borg og Poul Reumert lesa upp og leika „Faus-t“ í kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Hafa sýn- ingar þeirra vakið mikla aðdáUn hér, og hefir mikill fjöldi manns sótt samkomur þeirra. Anna Borg . lék í vetur Margrétar-hlutvertóð í „Faust“ í Kaupmannahöfn og vanin sér stórknstlegau hróðíur með list sinni. Má nú búast við fuilu húsi í iðrrð í kvöld. Málarar eru be'ðnir að athuga auglýs- ingu, er þá varðar og birt er í 'blaöinu í dag. Svíar og sildin. Fxá Osló: Samkvæmt fregnum í „Haugesundís Dagblad" ætla sæniskir • kaupendur síidar, sem. veidd er við Island, ekki að taka við neinini sild, sem veádd er fyrir. 25. júlí. (NRP.—FB.). ©r ffiH fréffffi? Nœiurlœlmir er í nótt Öskar Þórðarison, Öldugötu 17, uppi, sími 2235. Fimskt seglskip ferst. Fjóriságl- uð skonnorta finsk, „Melb'Ournie“, sökk rétt fyrir' helgiría undan Fasnet-vita á Irlandi, eftir áreksit- ur á geymastóp nokkurt. Ellefu menn af skipshöfn ,,M'elbou:rne“ fórust, þar á meðal skipstjórinn. — „Melbou:rne“ var edtt hinna miklu seglskipa, sem var í korn- flutningum milli ÁS'tralíu og Eng- lands. (NRP.-FB.) Quislingsmálid. Umræðunum í Stórþinginu norska um Quiislings- málið svortefnda lauk seint á fimtudagskvö 1 dið. Einn af þing- mönnium verkalýðsflokksáns bar fram ályktun þesis efnis, að kom- áð hefði í Ijós, að Quislimg ráb- herra hefði elcki reynst hæfur til þess að gegna embætti sínu. Á- lyktunán var feld gegn atkvæðum alira verkalýðsþxngmannia og vinislTÍflok'ks-þingmamisiin'S Harí- manns. Því næst var samþykt mót- atkvæðaLaust áiyktun meiri hluta nefndarinnar, sem skipuð hafði verið til þesis að athuga nnálið, og var hún þesis efniis, að ræða Quiis- lings í Stórþinginu 7. april gæí: ekki tilefní til þess, að Stórþingið helöist Jrekara a'ð í málinu. (NRP. FB.) Dómur. Sanne útgeroannaóur í Noregi hefir verið dæmdur tii 2V2 árs fangelsáis, í undirrétt'i, fyr- ir sviksemi og fölsun. Setiiur lœkmn. Ólaíur Eiinarsision hefir verið siettur læknir í Grims- ness héraðá. Gengi erlendm mijnia er í d;ag: Sterlingispund kr. 22,15 Dollar — 6,211/4 daniskair kr. — 120,64 noT'skar — — 109,48 sæniskar — — 113,83 íslenzka. krónan er í dag í 60,06 gullaurum. MUliferóaskipm. Botnía fór til útlanda á laugardagskvöldiö og Gullfo'ss kom frá útlöndum. Súð- uiiandiö kom frá Borgiarnesi í gærkveldi. Dettifoss kom að norð- an og vestan í miorgun. Flufningaskipid Balder kom frá Borgarnesi á laugardagisikvöldið. , íCJtvarpw í dag. Kl. 16 og 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Einsöngur (Kriisíján KristjánsiS'On). Kl, 20: Tónleikar: — Alþýðulög (Útvarps- ferspilið). — SÖngvéi. Kl. 20,30. Frétfir. —■ Hljómleikar. EVU-EFNAVORUR Gerduft, Eggjaduft, Sódaduft, (í lausii vigt og og í pökkum). Kanel, heill og steyttur, Karde- mommur, heilar og steyttar, Pipar, hvítur og svartur, Alirahanda, Múskat, Negull, Engifer, Karryduft, Kúmen, Hjartasait, Sitrónudropar, Vanilledropar, Möndludropar, Kardemommu- dropar, Ávaxtalitur, Eggjalitur. Vínberjaedik, Edikssýra, Kjöt- og Fisks-soyur, Kirsububerja- saft, Salatolía, Salmíakspíritus, Fægilögur á blikkbrúsum: 50, 100, 250, 500 og 1000 gr, og fiöskum. Fleiri vörur verða framleiddar innan skamms. í Evu-efnavörur eru eingöngu notuð beztu fáanleg efni og tilbúning var- anna annast íslenzkir kunnáttumenn. Mun því óhætt að fullyrða, að Evu-efnavörur eru þær beztu í sinni grein, sem framleiddar eru hér á landi, enda hafa þær hiotið einróma lof neytenda fyrir vörugæði. íslendingar efla bezt hag þjóðarinnar og sinn eigin með því að nota innienda f.amleiðslu. Kaupið því ávalt ofantaidar vörutegundir frá Einagerð Frlðriks Maggmússonáf & Co., Grundarstig 11, Reykjavík. Sísni 144 (eitt gross). Símnefni: „Whoiesale'*. EVU- merkið fsæði. 8SS krónur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn. Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustölar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskUmálum. Tii Búðardals, Hvammstanga BiÓnduOSS þnðjadaga og föstudaga 5 Baanimffi taifreiðar ávffilt til leigaa« Bifreiðastððin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 sími 970. Munið Að trúlofunarhringar eru happsælastir og beztir frá Sigarþóri Jónssyni, Austurstræti 3. Reykjavík ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanlr, reikn- . inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og viö réttu verði. — Smábarna-samfestingar og kjól- ar, mjög ódýrir. Einnig allur ’ann- ar smábarnafatnaður. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. Rúmlega 100 hesta engi til leigu. Afgr. vísar á. Ódýrir sokkar, kjólar, pils og blússur. Þingholtsstræti 2. Hölm- fríður Kristjánsdóttir. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 2Ö. • SímS ?A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison, Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.