Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 VEÐUR Hörpudískur ræktað- ur hér í fyrsta skípti Skálað fyrir afléttingu bjórfoannsíns & bryggjunni í Grimsby, f.v.: Skafti Skúlason, Þórarinn Guðbergsson, Elis Barber, Ástþór Guðna- son og Helgi Guðlaugsson. „ÉG FÉKK 2,2 miiyóna króna styrk tíl eins árs frá Rannsókna- ráði rikisins til að rækta hðrpu- disk við Stykkishólm i Breiða- firði og Voga á Vatnsleysuströnd og fæ m.a. aðgang að rannsókna- stofum og tækjum Hafrann- sóknastofnunar til að vinna að þessu verkefni. Hörpudiskur hef- ur ekki verið ræktaður hér áður en hörpudiskur af sömu tegund og lifir hér við land hefur hins vegar verið ræktaður með góð- Grímsby: Bjórveisla á bryggjunni FáskrúJMirði. SKAFTl Skúlason og áhöfn hans á vélskipinu Þorra SU 402 fékk óvæntar móttökur þegar hann kom í söluferð til Grimsby á dög- unum. Fulltrúar tveggja af þekktustu brugghúsum Bret- lands mættu á hafnarbakkann og slógu upp mikilli bjórveislu i tilefni af því að Alþingi hafði þá nýlega aflétt bjórbanni á íslandi. Fulltrúar bjórverksmiðianna gáfu íslensku sjómönnunum bjór úr stórum trétunnum og komu auk um árangri við Tromso f Nor- egi,“ sagði Guðrún Þórarins- dóttir, líffræðingur, i samtali við Morgunblaðið. „Sólmundur T. Einarsson og Hrafnkell Eiríksson, fiskifræðingar á Hafrannsóknastofnun, aðstoða mig við verkefnið," sagði Guðrún. „Undirbúningur hófst í apríl sl. og um miðjan júli nk. komum við fyrir lirfusöfnurum í Breiðafirðinum og veiðum þar eins árs gamlan hörpu- disk til ræktunar en það tekur 3 til 4 ár að rækta hörpudisk úr lirfu í sláturstærð. Það hafa verið miklar sveiflur í hörpudisksverðinu og enda þótt það sé lágt núna er hugsanlegt að gott verð fáist fyrir hann eftir 4 ár. Hörpudiskurinn er ræktaður í búrum í sjónum og við Noregs- strendur hefur hörpudiskur af sömu tegund og lifir hér við land vaxið mun hraðar og orðið stærri en villt- ur hörpudiskur. Hins vegar er lítið vitað um íslenskan hörpudisk og í þessu verkefni getum við til dæmis kannað hvenær hann gýtur og hvort hægt er að rækta hann við Vatns- leysuströnd þar sem ekki eru hörpu- disksmið eins og í Breiðafirðinum," sagði Guðrún. þess með bjórflösku sem er meira en mannhæð að stærð. Frásögn af athöfninni birtist síðan f dagblöðun- um, með myndum af áhöfninni að kneyfa bjór á bryggjunni og rogast með risaflöskuna um borð. Albert IDAGkl. 12.00: Heimild: Veðurslofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 I gær) VEÐURHORFUR í DAG, 26. MAÍ 1988 YFIRUT I GÆR: Yfir Grænlandshafi er 1023 mb hæð en um 600 km vestur af Bretlandseyjum er 995 mb lægð sem þokast norður. Hiti breytist lítið. SPÁ: Hægviðri eða noröaustan gola. Þokuloft viö norðausturströnd- ina og á Ströndum með 3—6° hita en björtu veðri og 10—17° hita f öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Austan- og norðaustan- átt, skúrir á Austur- og Suðausturlandi en annars þurrt og bjart veður. Svalt viö austurströndina og á annesjum fyrir noröan en 8—15° hiti í öðrum landshlutum. Heióskírt TÁKN: O w Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: v Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / *■ ' * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma • * * ■j 0 Hrtastig: 10 gráður á Celsius SJ Skúrir # V 5 » •> Þoka Þokumóða Súld OO Mistur —j- Skafrenningur Þrumuveður Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Frá komu Plumbs lávarðar til Reykjavíkur í gœr. Frá vinstri: Jón Kristjánsson forseti neðri deildar Alþingis, Þorvaldur Garðar Krist- jánsson forseti sameinaðs þings, Plumb lávarður, Erlendur Sveinsson yfirþingvörður og Friðrik Ólafsson skrifstofustjóri Alþingis. Forseti Evrópu- þingsins hérlendis m VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hhl vaður Akursyri 12 Mttskýjað Raykjavlk 9 þokunrvóóa Bargen 14 rignlng Hsltinld 16 tkýjað ian Mayan 0 þoka Kaupmannah. 18 skýjað Nanaaraauaq 12 rigning Nuuk 8 rignlng Osió 16 tkýjað Stokkhólmur 19 akýjað Þórshöfn 8 rigning Algarve 21 Mttskýjað Amstardam 22 tkýjað Aþena vantar Barcelona 21 lóttskýjað Chicago vantar Feneyjar 26 heiðtkfrt Frankfurt 26 Mttskýjað Qlasgow 14 hálftkýjað Hamborg 21 tkýjað Las Palmat 23 tkýjað London 17 tkýjað Lot Angelat vantar Lúxemborg 24 tkýjað Mtdrid 18 pokumóða Malaga 21 Mttskýjað Mallorca 23 Mtttkýjað Montraal vantar New Yoric vantar BaWa raris 24 skýjað Róm 23 haiðtkfrt San Dlego vantar Winnipag vantar FORSETI Evrópuþingains, Plumb lávarður, kom hingað til lands f gær i boði forseta Alþingis. Plumb lávarður fæddist 27. mars 1925 og hlaut menntun sína í King Edward VI School f Englandi. Lffsstarf hans hefur frá fyrstu tíð verið helgað landbúnaðinum og mál- efnum hans og hann hefur verið kjörinn í ábyrgðarstöður fyrir margvísleg samtök og stofnanir. M.a. hefur hann verið forseti sam- taka breskra bænda, forseti hins konungiega jarðræktarfélags f Eng- landi og forseti alþjóðasambands j arðræktarbænda. Frá 1979 hefur hann setið á þingi Efnahagsbanda- lagsins sem fiilltrúi íhaldsflokksins breska og f janúar 1987 var hann kjörinn forseti Evrópuþingsins. í för með Plumb lávarði er sér- stakur ráðgjafi hans, David Harley. Meðan á dvölinni hér á landi stendur mun Plumb lávarður m.a. hitta að máli forseta íslands og ub anrfkisráðherra og snæða hádegis- verð í boði forsætisráðherra. Þá verður farið með gestina til Þing- valla en heimsókninni lýkur með kvöldverði í boði Alþingis f kvöld. Gestimir halda af landi brott morguninn eftir. Kínaför iðnaðarráðherra: Hebei-hérað fær ís- lenskajarðhitaráðgjöf FRIÐRIK Sophusson, iðnaðar- ráðherra, og Zhu Xun, ráðherra jarðefna og auðlinda í Alþýðulýð veldinu Kína, hafa gert sam komulag um að fslenska fyrir tækið Virkir-Orkint veiti jarð fræðistofnun Hebei-héraðs jarð hitaaðstoð á þremur afmörkuö um svæðum. Peking-borg liggur f miðju Hebei-héraði. í fréttatilkynningu frá Iðnaðar- ráðuneytinu segir að framkvæmd verkefnisins sé þó háð því að Kínveijar geti greitt fyrir ráðgjöfína með vörum eða þjónustuviðskiptum, til dærtiis á sviði ullariðnaðar. Iðnaðarráðherra ræddi við Zhu Xun f Peking dagana 20.-23. maí og einnig átti hann þar viðræður við Wu Xueqian, aðstoðarforsætis- ráðherra Kfna, um samskipti land- anna. Eftir dvölina í Peking munu ráðherrann og fómneyti hans kynna sér iðnþróun í Kfna og við- horf ráðamanna gagnvart erlendr flárfestingu. Opinberri heimsókn ráðherra lýkur á föstudag. ísfisksölur: Hækkun í Bretlandi í BRETLANDI fékkst sl. mánudag 73,28 króna meðalverð fyrir 50 tonn af þorski úr gámum, eða 39% hærra meðalverð en f sl. viku en þ& voru seld þar 50,5 tonn af þorski úr gámum fyrir 52,76 króna meðalverð. í Bretlandi vom einnig seld sl. mánudag 50 tonn af ýsu úr gámunt fyrir 90,16 króna meðalverð eða 13% hærra meðalverð en í sl. viku en þ& vom seld þar 332 tonn af ýsu úr gámum fyrir 79,91 krónu meðalverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.