Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Byggingarlóð í mið- borginni til sölu Á lóðinni má byggja um 2400 fm húseign, auk bíla- geymslu. Samþykktar byggingarnefndarteikningar fylgja. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). EIGNAMIÐUINIIV 2 77 11 Þ INCHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl„ sími 12320 -------------j Austurstræti FASTEIGNASALA Garðastræti 38 simi 26555 2ja-3ja herb. Baldursgata Ca 40 fm einstaklíb. í parhúsi. Snyrtil. og góð eign. Sórgaröur. Verð 2,1 millj. Einbýli - raðhús Gnoðarvogur Ca 60 fm mjög góö ib. á 4. hæö í biokk. Ath. skiptl koma tlt greina á stæm' eign. Verð 3.4 millj. Miðbærinn - tækifæri 2ja og 3ja herb. íbúöir í hjarta borgarinn- ar. íb. eru í timburh. Skilast m. nýjum innr. Parket. Húsið er allt endurn. Góð kjör. Nánari uppl. ó skrifst. Garðastræti Ca 100 fm stórglæsil. hæð. (b. er öll endurn. Nánarí uppl. ó skrifst. 4-5 herb. Hrísateigur Ca 100 fm jarðh. Ib. er mikið endurn. Ákv. sala. Verð 4 millj. Alfheimar Ca 110 fm endaib. á 2. hæö I 4ra hæða blokk. Suðursv. Rumg. svefnherb. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. Staðabakki - endaraðhús Ca 165 fm raðhús ásamt bilsk. 4 svefnherb. Húsiö er mikið end- um. i fyrsta ftokks ástandl. Akv. sala. Langholtsvegur Vorum aö fá í einkasölu ca 220 fm endaraöhr. 3-4 svefnherb. Innb. bflsk. Ákv. sala. Mosfellsbær Ca 190 fm einbhús, hæð.og ris ásamt bílskúrspl. Húsið afh. fullb. að utan og nánast tilb. u. tróv. að innan. Verð 5750 þús. Esjugrund - Kjnesi Ca 160 fm nýl. einbhús ósamt bílsk. Hentar þeim sem vilja búa utan Rvík. Fráb. aöstaða fyrir börn. Verð 6,2 millj. Kleppsvegur Ca 110 fm endaíb. í 3ja hæöa blokk. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Mikil og góð sameign. Ákv. sala. Miðbær Stórgl. 140 fm ib. á tveimur hæðum. Ib. er öll endurn. Parket á gólfum. Nýj- ar innr. Nánari uppl. á skrifst. Ásland - Mos. Vorum að fá f einkasölu ca 100 fm parhús ásamt bilsk. Mikiö útsýni. Verð 6,2 millj. Annað Söluturn Höfum í sölu einn besta söluturn bæjar- ins. Nánari uppl. á skrífst. Verslunarhæð í miðbænum ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38. ÓÍafur Öm heimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. „Slökkviflugvél“ á Reykjavíkurflugvelli Morgunblaðið/PPJ Douglas DC-6A „slökkviflugvélin" við brottförina frá Reykjavík sl. miðvikudag. Belgurinn undir búknum er vatnsgeymir sem getur dreift um 12,7 tonnum af vatni og slökkviefni yfir skógareld. FJÖGURRA hreyfla flugvél af gerðinni Douglas DC-6A lenti á Reykjavikurflugvelli fyrir skömmu á leiðinni frá Frakk- landi til Kanada. Flugvélar af þessari gerð eru íslendingum vel kunnar því samskonar flug- vélar voru í notkun hérlendis um tuttugu ára skeið og báru þær hitann og þungann af milli- landaflugi okkar á árunum 1960 til 1970, en síðasta vélin af þessari gerð hérlendis var tekin úr notkun árið 1980. Flugvélin sem hér hafði við- komu vakti athygli manna fyrir þær sakir að hún var með gríðar- lega stóran belg undir búknum. Belgur þessi reyndist vera vatns- geymir en flugvélin er notuð við að slökkva skógarelda og tekur vatnsgeymirinn um 12.700 kíló af vatni eða slökkviefni. Geymir- inn er þannig hannaður að hann skiptist í tólf hólf og sér tölva um dreifíngu úr hólfunum eftir þörf- um hveiju sinni. Fyrirtækið sem á flugvélina, Conair Aviation, hefur bækistöðv- ar sínar í Bresku Kólumbíu-fylki og sérhæfír sig í útgerð „slökkvi- flugvéla" jafnframt því sem fyrir- tækið hannar og smíðar slökkvi- búnað í flugvélar fyrir aðra aðila. Alls á fyrirtækið um 50 flugvélar, þar af 10 DC-6-vélar, sem flestar eru eingöngu notaðar við slökkvi- störf. Starfsemi fyrirtækis sem Conair er mjög þarft í Bresku Kólumbíu þar sem skógrækt er mikilvæg atvinnugrein og hefur fyrirtækið, sem er með þeim stærstu í notkun „vatnsslökkvi- flugvéla", getað miðlað af reynslu sinni til annarra víða um heim. - PPJ o BS-77-6B FASTEIGIMAMI-OLUIM SVERRIR KRlSTJÁNSSOIM HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆO LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL^ # FASTEIGN ER FRAMTÍÐ SUNNUFLÖT - GARÐABÆ Til sölu mjög glæsilegt einbýlishús á besta stað við Sunnuflöt. Húsið er ekki fullgert. Ýmis eignaskipti koma til greina. Gott verð ef samið er strax. Teikn. og nán- ari uppl. á skrifst. ÁÁRTÚNSHOLTI í einkas. ca 200 fm nýtt einbhús ásamt ca 40 fm bílsk. Vandaðar innr. Parket. Skipti koma til greina á fallegri sérh., raðh. eða minna einbhúsi. VIÐ BORGARSPÍTALAN N Ca 170 fm glæsileg íbúð á tveimur hæðum í eftirsóttu lyftuhúsi. Mikið útsýni. Ákveðin sala. Laus fljótlega. Til greina kemur að taka uppí 2ja-4ra herb. íbúð á svipuðum slóðum. EIÐISTORG - LYFTA Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð ca 150 fm á 1. hæð. Mjög fallegar og góðar innréttjngar. Sérlóð. Stutt í alla verslun og þjónustu. Útsýni. Ákveðin sala. HVASSALEITI - BÍLSKÚR Góð ca 110 fm íþúð á 3. hæð. Bílskúr. Suðursvalir. Útsýni. Ákveðin sala. BLÖNDUBAKKI - 5 HERB. Ca 110 fm góð íbúð á 2. hæð með herb. og geymslu í kjallara. Ákveðin sala. Útsýni. SKIPHOLT Ca 130 fm falleg íbúð á 4. hæð með góðum stofum og þrem svefnherb. (möguleiki á 4 svefnherb.). Þá fylg- ir herb. í kjallara með aðgang að snyrtingu. Geymsla. Ákveðin einkasala eöa skipti á góðri 3ja herb. íbúð. SJÁIÐ STÓRA AUGL. í MBL. A BLS. 18 SL. SUNNUDAG MEÐ MÖRGUM GÓÐUM EIGNUM Breytt opn- un Þjóð- minjasafns ÞJÓÐMIÐJASAFNIÐ hefur breytt opnunartíma sínum til að mæta þörfum erlendra ferða- manna, sem hafa verið stór hluti safngesta á sumrin. Frá og með 15. mai er safnið opið alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 11 til 16. Þessi opnunartími gildir til 15. september en á vet- urna verður safnið opið laugar- daga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 11 til 16. Mikil aðsókn var að Þjóðminja- safninu s.l. vetur, samkvæmt frétt frá Þjóðminjasafninu. Auk al- mennra safngesta sóttu íjölmörg skólaböm safnið. Alls fengu um 6000 grunnskólanemendur leiðsögn og kennslu á safninu í vetur. Þrjár sýningar voru haldnar í Bogasal Þjóðminjasafnsins í vetur og lauk þeirri síðustu 15. maí s.l- Um var að ræða sýningu um þróun eldhússins allt fram á okkar daga, sýningu á myndum Daniels Bruun og sýningu á teikningum skóla- barna. Þann 4. júní verður safnið með sýningu á myndum enska fræðimannsins og málarans W.G. Collingwood sem ferðaðist um ís- land árið 1897. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! ;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.