Morgunblaðið - 26.05.1988, Side 30

Morgunblaðið - 26.05.1988, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Seltjarnarneskirkja: Nýjar kirkjuklukkur vígðar NÝJAR kirkjuklukkur voru vígðar við guðsþjónustu í Sel- tjarnarneskirkju á hvítasunnu- dag kl.14. Kirkjuklukkurnar eru þijár og var sú stærsta gefín af kvenfélag- inu Seltjöm til minningar um Þuríði Helgadóttur skólastjórafrú sem var einn af stofnendum kven- félagsins. Onnur klukkan var gef- in af Margréti Svölu og Dóru Sig- urðardætrum og Guðbjörgu Hannesdóttur til minningar um Sigurð Jónsson skólastjóra, Þuríði Helgadóttur og einkason þeirra, Jón Grétar Sigurðsson. Þriðju klukkuna gaf síðan Soroptimista- klúbbur Seltjamamess. Klukk- umar vom smíðaðar í Bretlandi. Vígsluguðsþjónustan fór fram í safnaðarheimilinu, en það var vígt á jóladag 1985. Að sögn sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur sóknarprests er áætlað að kirkjan sjálf verði vígð um næstu áramót. Sr. Solveig sagði að mikil þörf væri á stærra húsnæði fyrir söfn- uðinn og hefði verið fullt út úr dymm við klukknavígsluna. Hún vildi einnig koma á framfæri þakklæti til gefenda fyrir hönd sóknamefndar. Morgunblaðið/ÓI.K.M. Margrét Sigurðardóttir hringir kirkjuklukkunum í fyrsta skipti ásamt eiginmanni sínum, Ágústi Jónssyni. }úní~ og júlí- námskeið í Kramfiúsinu HELGARTILBOÐ 2 NÆTUR feyiS'ar DANSSPUNI FYRIR FULLORÐNA: 13.-30. júní. KENNARI: Anna Haynes, dansari og kennari frá Laban Art of Movement Centre í London. ALLT GOLFIÐKUNAR Á EINUM STAÐ jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna... og aö auki sérfræðileg þjónusta atvinnugolfmanna, sem á engan sinn líka!! • Frí gisting fyrir börn innan 12 ára í herbergi hjá forráðamönnum. • Frítt á dansleiki. • Frítt á kvikmyndasýningar. • Frí ferð til og frá Egilsstaðaflugvelli. HÖTEL VALASKJALF EGILSSTÖÐUM® 97-11500 LEIKFIMI: 1 -20. júní. Morgun-, hádegis- og kvöldtímar. KENNARI: Elísabet Guömundsdóttir, kennari við Kramhúsið. IASS/BLUES/NÚTÍMADANS: 1. júní - 15. júlí. KENNARAR: Adrienne Hawkins og Christien Polos, dansarar og kennarar frá Impuls dansleikhúsinu í Boston. DANSSPUNI FYRIRBÖRN (4-8 ÁRA); 1. júní-15. júlí. KENNARI: Guðbjörg Árnadóttir, dansari og kennari frá Danshögskolan í Stokkhólmi. Sérgrein: Spuni og dans fyrir börn. * Nýr og notaður golfbúnaður, fatnaður og skór — eingöngu topp merki í öllum veröflokkum. * Sérfræðileg ráðgjöf við val á búnaði. Hafir þú sérþarfir. þá hönnum við og smíðum kylfurnar svo þær henti þér nákvæmlega. Þessa þjónustu býður enginn nema viðl! * Viðgerðir, breytingar og endurbætur á kylfum. * Sendum gegn póstkröfu um land allt. * Opið alla daga vikunnar. Ef það besta er eingöngu nógu gott handa þér — þá verslar þú hjá okkurl! JjGolfverslun /í John Drummond Golfskálanum Grafarholti simi:82815 V - \ \ -'TTSz. HÚSI0J KENNARANÁMSKEIÐ: 11.-16. júní. Ætlað íþróttakennurum, tónmenntakennurum og öðrum kennurum, sem vilja virkja sköpunargleði nemenda með hreyfingu og hljóðfalli. KENNARAR: Adrienne Hawkins, Anna Haynes, Anna Richardsdóttir, Christian Polos, Hafdís Árnadóttir, Keith Taylor og Sigríður Eyþórsdóttir. MIÐ-EVRÓPSK DANSTÆKNl OG KÓREOGRAFÍK: 13.-30. júní. KENNARI: Anna Haynes. ALÞJÓÐLEGT DANS-„WORKSHOP“: 20. júní - 2. júlí. KENNARAR: Adrienne Hawkins, Anna Haynes, Christian Polos, Keith Taylor, Alexandra Prusa. ARGENTÍNSKUR TANGÓ: 20. júní - 2. júlí. KENNARI: Alexandra Prusa. HELGARFERÐ í HÚSAFELL: 24 -26. júní. TANGÓKENNSLA: Alexandra Prusa. REIÐKENNSLA: Reynir Aðalsteinsson. Innritun hafin í símum 15103 og 17860. Þeir sem vilja tryggja sér pláss á námskeiðunum vinsamlegast skrái sig tímanlega. DANS- OG LEIKSMIÐJA VIÐ BERGSTAÐASTRÆTI Tnkn»ö hj* Tómaii RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.