Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAI 1988 31 Morgunblaðið/Garðar Rúnar Sigurgeirsson Vingþór NS 341 kemur með Helgu Sigmars NS 6 upp að bryggju. Seyðisfjörður: Helga Sigmars dregin til hafnar Seyðisfirði. ÞAÐ ÓHAPP varð hjá Helgu Sig- mars NS 6, 9,9 tonna stáibát, í síðustu viku að sjáifstýringin bii- aði á leið inn Seyðisfjörð og bát- inn rak upp í fjöru fyrir neðan Þórarinsstaði utarlega í firðinum. Engar sjáanlegar skemmdir urðu á bátnum og engin slys á mönnum. Alfreð Sigmarsson, annar eigandi og skipverji á Helgu Sigmars, tjáði fréttaritara Morgunblaðsins að strax hefði náðst samband við Jón Pálsson skipstjóra á Vingþóri NS 341 sem einnig er 9,9 tonna stálbátur, en þeir hefðu náð að bakka Helgu Sigmars út áður en hann kom. Ving- þór hefði síðan tekið þá í tog og dregið inn til hafnar á Seyðisfirði. Alfreð sagði að það væri óljóst hvað hefði bilað í sjálfstýringunni en hún festist. Hann sagði að það yrði áð taka bátinn upp í slipp til að gera við hann og bjóst hann við að það yrði hægt að gera við það strax á morgun og ef þetta væri ekki mikil bilun sem hann vonaði, þá yrði þetta ekki langt stopp. Helga Sigmars er einn af 9,9 tonna bátum sem Vél- smiðja Seyðisijarðar smíðaði á síðasta og þessu ári. Tveir þessara báta, Helga Sigmars og Vingþór, eru gerðir út núna hér frá Seyðis- firði og að sögn eigenda hafa þeir reynst mjög vel. - Garðar Rúnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.