Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 37 Brú miltí heims- álfa Enskur verkfræð- ingur, dr. William Brown, virðirfyrir sér nýja brú á Sæviðar- sundi, en húntengir saman Evr- ópu og Asíu I Istanbúlí Tyrklandi. Brown hannaði brúna, sem verðurvígð á sunnudag- inn. Reuter Flugmenn hætta við lendingu á Heathrow; Tóku eftir annarri þotu á flugbrautinni Lundúnum, Reuter. FLUGMENN Concorde-þotu breska flugfélagsins British Airways hættu við lendingu á Heathrow-flugvelli á föstudag þegar þeir tóku eftir annarri ERLENT ‘þotu á brautinni, að þvi er tals- maður flugfélagsins sagði á mánudag. Talsmaðurinn sagði að ekki hefði verið hætta á árekstri. Þo- tunni hefði verið flogið í einn hring áður en henni hefði verið lent. Breskt dagblað skýrði frá því að þotan hefði verið á hundrað metra hæð yfir flugbrautinni þeg- ar flugmennimir hefðu séð hina þotuna. Farþegamir hefðu þrýstst aftur í sætin þegar þotan hefði hækkað flugið. Michael Dukakis: Velgengni að heiman en erfiðleikar heimafyrir Boston, frá Óla Birni Kárasyni, fréttaritara MorgunbUðsina. MICHAEL Dukakis, fylkisstjóri Massachusetts og tilvonandi fram- bjóðandi demókrata i forsetakosningunum síðar á þessu ári, stendur frammi fyrir allt að 350 miljjón dollara halla á fjárlögum fylkisins á yfirstandandi fjárhagsári. Dukakis hefur verið óþreytandi í barát- tunni um útnefningu demókrata, að benda á hæfni sína í að koma saman hallalausum fjárlögum og að hann sé eini frambjóðandinn sem hafi reynslu af þvi að semja fjárlög. Samkvæmt skoðanakönnun- um nýtur Dukakis mun meira fylgis en George Bush, frambjóðandi repúblikana. Undanfama daga hafa verið miklar umræður á fylkisþinginu um fjárlög rikisins og í hverri viku berast nýjar upplýsingar um fyrir- sjáanlegan halla á þessu ári. Fyrir þremur til flórum vikum gerðu for- ustumenn demókrata hér i Massa- chusetts ráð fýrir að gjöld yrðu 70-90 milljónir dollara umfram tekjur. Nú gera margir ráð fyrir allt að 350 milljóna dollara halla. Ráðgjafamefnd fylkisstjórans telur að hallinn verði 252 milljónir doll- ara, en á fimmtudag i siðustu viku sagðist Richard Voke, þingmaður demókrata og formaður ljárhags- nefndar fulltrúadeildar fylkisþings- ins, að Kklega yrðu gjöld umfram tekjur 350 miljjónir dollara. Frank Keefe, aðalráðgjafi Dukakis ( fjár- lögum, viðurkennir að hallinn geti orðið mun meiri en ráðgjafar fylkis- stjórans reikna með. Ráðgjafar Dukakis gera ráð fyr- ir að brúa hallann með því að taka fé úr ýmsum sjóðum sem fylkið á til að mæta óvæntum útgjöldum. Ein aðalástæða þess að Dukakis horfir fram á meiri útgjöld en tekj- ur leyfa er að aukning tekna hefur verið Ktil á Uðnu ári, vegna þess að efnahagslífið hefur ekki vaxið eins mikið og áður. Á undanfömum fimm ámm hefur verið hægt að mæta auknum útgjöldum með auknum tekjum án þess að auka skattheimtu. Þessi leið er ekki leng- ur fær og því verður Dukakis að gripa til aðgerða til að halda flár- lögum næsta árs (jafnvægi. Næsta fjárhagsár fylkisins byijar 1. júlí næstkomandi og hvemig Dukakis tekst að ráða fram úr aðsteðjandi fiárhagsvanda er talið gefa góða vísbendingu um það hvemig hann myndi stjóma fjármálum Banda- ríkjanna ef hann næði kjöri sem forseti. Fjárlög næsta árs eru nú til umræðu f fylkisþinginu. Dukakis lagði fyrir helgi fram tillögur um 92 milljóna dollara niðurskurð á ýmissri þjónustu, þar á meðal við ófrískar unglingsstúlkur og AIDS- rannsóknir. Talsmenn demókrata á nær öUum tillögum fylkisstjórans. Meirihluti demókrata feUdi einnig á mánudag tillögur repúblikana um 272,7 miHjóna dollara niðurskurð. Fjárlagafmmvarpið sem liggur fyr- ir þinginu gerir ráð fyrir 11.860 milljóna dollara útgjöldum á næsta fjárhagsári. Fyrir fylkisþinginu liggja nú til- lögur um aukna skatta. Samkvæmt þeim verður settur söluskattur á áfengi og aðgöngumiða sem kosta meira en 16 dollara (um 650 ísl. krónur). Gert er ráð fyrir að skatt- ur á áfengi skili fylkinu um 30 milljónum dollara í auknar tekjur og skattur á aðgöngumiða 10 millj- ónum dollara. Talsmenn repúbUk- ana hafa lagst gegn þessum tillög- um með þeim rökum að þær komi niður á þeim sem síst skyldi og verið sé að breyta mannamótum, eins og íþróttakappleikjum, í skemmtanir sem aðeins hinir betur stæðu geti sótt. Skatturinn á að- göngumiða er mjög umdeildur enda Boston með helstu íþróttaborga Bandaríkjanna. Meirihluti demó- krata hefiir einnig lagt fram tillögu um sérstakan 5% söluskatt á vindl- inga og telur að hægt sé að afla 40 milljónum dollara f auknar tekj- ur með honum. Dukakis segir að vandamál við að koma saman Qárlögum fyrir næsta Qárhagsár sé ekki meira en á undanfömum árum og vUl gera sem minnst úr aðsteðjandi vanda. En vegna hugsanlegs framboðs hans sem forsetaefni demókrata taka fleiri eftir umræðum um §ár- lögin en áður. Repúblikanar benda hins vegar á að útgjöld Massa- chusetts hafi aukist verulega um- fram fjárlög bandarfska rfkisins á undanfömum fímm ámm og ljóst hafi verið fyrir nokkmm ámm að f óefni stefndi. Frá 1983 til 1988 hafa útgjöld fylkisins aukist um 61,6% en rfkissjóðs um 30,1%. Launagreiðslur og kostnaður við ráðgjöf hafa hækkað um 112,5% á sfðustu fimm ámm, en fjárhagsað- stoð og heilsugæsla við láglauna- fólk hefur hækkað um 49,1%. Michael Dukaltís og kona hann Kitty. þinginu hafa hins vegar lagst gegn Reuter UBO Kaldsólaðir gæðahjólbarðar frá Hollandi. _______Hagstætt verð og greiðslukjör.___ Tökum fulla ábyrgð á gæðum hjólbarðanna. Hjólbarðadeild opin 9-6 virka daga. JÖFUR HF NYBYLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 vörubílahjólbarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.