Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAl 1988 43 Jónína Ölafsdóttír frá Þóreyjarnúpi Fædd 7. mai 1904 Dáin 18. mal 1988 í dag verður Jónína, tengdamóð- ir mín, jarðsett í Kirkjuhvamms- garði við Hvammstanga. Hún var fædd að Bjargi í Mið- firði og fluttist í frumbemsku með foreldrum sínum að Þóreyjamúpi í Kirkjuhvammshreppi. Þau vom Ólafur Guðmundsson frá Urriðaá í Miðfirði og Margrét Jónsdóttir. Á Þóreyjamúpi elst hún upp til fullorðinsára og 1927 giftist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Gísla Jakobssyni frá Neðri-Þverá í Vest- urhópi. Þar hefla þau búskap, fyrst í sambýli við Ólaf, fðður Jónínu, en taka síðan við jörðinni allri og búa þar góðu búi í 35 ár. Eins og hijáð hefur marga bænd- ur þoldi Gfsli ekki heyryk og urðu þau að bregða búi 19G2. Tekur þá við Þórevjarnúpsbúinu dóttursonur Jónínu, ólafur Þór Ámason, sem alist hafði upp hjá henni, og býT þar. Þau Gísli og Jónína keyptu húsið Höfn á Hvammstanga og bjuggu þar meðan heilsan leyfði, en 1982 fara þau inn á Sjúkrahúsið á Hvammstanga þar sem þau hafa dvalið síðan. Jónína eignaðist þijár dætur. Þær em Lára f. 1920, Margrét f. 1928 og Sigurbjörg f. 1930, kona þess er þetta ritar. Bamabömin em 12 og bamabamabömin em orðin 14. Síðustu tvo áratugina hefur Jónína átt við vanheilsu að stríða, og þurft að dvelja tímabundið á sjúkrahúsum, og verið mjög þjáð síðustu mánuði. Var hún þvi hvildinni fegin sem hún fékk síðasta miðvikudag, enda var hún búin að óska þess að fara á vordegi og búin að gera ráð fyrir öllu varðandi útför sína. Af þriggja áratuga kynnum minnist ég Jónínu sem sérstakrar mannkostamanneskju, glaðlyndrar og blíðlyndrar, enda íeið öllum vel í návist hennar. Bamabömin hænd- ust mjög að henni og vom hvert af öðm langdvölum hjá henni á Þóreyjamúpi. Jónina var söngelsk og þau Þór- eyjamúpshjón bæði, og oft tekið lagið í góðra vina hópi. Minnist ég þess hversu lagviss hún var, því þótt vant söngfólk væri í hópnum var leitað til hennar að gefa rétta tónhæð. Einnig hafði Jonína sér- stakt yndi af ljóðum og kunni mik- ið af kvæðum stórskáldanna. Hún gat kastað fram vísu, og allar vom þær um eitthvað gott og fagurt, enda trúkona mikil samanber þessa vísu: Trúin sanna gefur gieði, græðir marga sorgar und. Æfin líður oft í friði ef við bæna hljótum stund. Við aðstandendur viljum færa læknum og starfsfólki Sjúkrahúss- ins á Hvammstanga sérstakar þakkir fyrir frábæra umönnun í löngum veikindum hennar, enda þráði hún það mikið að komast til þeirra aftur, þegar hún þurfti að dvelja á öðmm sjúkrahúsum. Þorkell Jónsson t Eiginmaður minn, JENS ÞÓRARINN KARLSSON, Hlóbergl 12, Þorlókshöfn, andaðist ó Borgarspítalanum 23. mal. Fyrir hönd bama og barna- barna, Marta Bára BJarnadóttlr. t Eiginkona mín, dóttir og móðir, HERDÍS HÁKONARDÓTTIR, Þlnghólsbraut 12, Kópavogi, andaðist I Landspítalanum að morgni 23. maf. Quðmundur Jónsson, Petrfna Narfadóttir og böm. t Maðurinn minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR JÓNSSON vélstjórl, Hagamel 31, lóst 11. maí I Borgarspftalanum. Útförin hefur fariö fram f kyrrþey aö ósk hins lótna. Ásta Thors, Gelr Guðmundsson, Birgir Guómundsson. Lentuí óveðri á Vatnajökli Bjttrk, Hývatnuveit. UM SÍÐUSTU helgi fór niu manna hópur úr Björgunarsveit- inni Stefáni í Mývatnssveit suður á Vatnajökul. Farið var af stað eftir hádegi á föstudag á fimm bflum með sjö vélsleða á vögnum. Ekið var þjóðveginn austur undir Jökulsá á Fjöllum og þaðan inn f Herðubreiðarlindir og síðan áfram að Dreka við Öskju. Nokkrar tor- færur voru á leiðinni, þó gekk sæmi- lega. Ekki var talið fært með bílana nema að Dreka og voru þeir því skildir þar eftir. Síðan voru vélsleð- amir teknir niður og ekið þeim i skálann við Kistufell, norðan $ Vatnajökli. Komið var þangað klukkan fimm að morgni laugar- dags, en þetta er fjórtán tíma ferð úr Mývatnssveit. Hvílst var í skálanum fram undir hádegi, en þá var lagt af stað inn á Vatnajökul. Vel leit út með veður við Kistufell, en þegar komið var um 20-25 milur inn á jökulinn brast á bijálað veður svo vart sá út úr augum. Var þá ákveðið að snúa til baka í skálann við Kistufell, þar sem gist var næstu nótt. Á hvitasunnu- dag var haldið heimleiðis og ekið ( Dyngjufl'öll og öskjusvæðið skoðað og gist í skálanum við Dreka. Heim var komið síðdegis á mánudag eftir stranga en að mörgu leyti fróðlega og skemmtilega ferð. Kristján óskast ýmist í fullt starf eÓa hlutastarf Landspítalinn. Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfrœöingur óskast til starfa á handlœkn- ingadeild 13 - a, Landspítala, um er að ræða fullt starf og vaktavinnu. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000. Sjúkraiiði óskast til starfa á handlækningadeild 12 - a, Landspítala, um er að ræða fullt starf og vaktavinnu. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 29000. Vífilsstaðasprtali. AÖstoðardcildarstjóri Aðstoðardeildarstjóri óskast til afleysinga á göngudeild Vífilsstaðaspítala, um er að ræða hálft starf til 1. febrúar 1989. Dagvinna. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 42800. Starfsmcnn Starfsmenn óskast til sumarafleysinga við ræst- ingar á VífilsstaAaspítala, um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur ræstingarstjóri og hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 42800. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Starfsfólk , óskast ýmist í fuDt starf eða hlutastarf Kópavogshæli Starfsmenn Starfsmenn óskast til sumarafleysinga á 70% næturyaktir á heimiliseiningu. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar gefur yfirþroskaþjálfi í síma 41500. Starfsmenn Starfsmenn óskast til sumarafleysinga í fullt starf, vaktavinna. Starfið felst í umönnun, aðhlynningu og aðstoð við þjálfun og uppeldi heimilismanna. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu af vinnu með þroskaheftum. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar gefur yfirþroskaþjálfi í síma 41500. Þroskaþjálfi/Hjúkrunarfraðingur Þroskaþjálfi og hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst á 70% næturvaktir. Starfið felst í eftirliti og umsjón. Upplýsingar gefur yfirþroskaþjálfi eða hjúkrunar- forstjóri í síma 41500. Deildarþroskaþjálfar Deildarþroskaþjálfar óskast á deildir 5 og 9 sem fyrst. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Starfið felst í að stjórna daglegum rekstri deildarinnar. Boðið er upp á stuðning og faglega ráðgjöf. Upplýsingar gefur yfirþroskaþjálfi í síma 41500. RÍKISSPÍTALAR KÓPAVOGSHÆLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.