Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 45
45 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 raðauglýsingar kenns/a J | tilboð — útboð 'f’iékvinnéLuékóLinn CJ tfinuliMuw' fi. 220 'Tiéajjmhj.iibi Umsóknarfrestur um skólavist er til 10. júní nk. Upplýsingar veittar í skólan- um og nýr námsvísir skólans sendur ef ósk- að er. Sími 53544 eða 53547. Skólastjóri. Tilboð - Þvottur Tilboð óskast í þvott á vinnusloppum fyrir starfsfólk í fiskvinnslu frá 1. september 1988. Um er að ræða 500 sloppa á viku (hvíta og bláa) úr 67% polyester og 33% bómull. Skriflegu tilboði skal skilað eigi síðar en mánudaginn 30. maí 1988, merkt Grandi hf., Svavar Svavarsson, framleiðslustjóri, Norðurgarði 1, 121 Reykjavík. GRANDI HF VÉLSKÓLI fSLANDS Innritun á haustönn 1988 Innritun nýrra nemenda á haustönn 1988 er hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám verða að hafa borist skrifstofu skólans fyrir 6. júní nk., pósthólf 5134,125 Reykjavík. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur sem hafa stundað nám við aðra skóla fá nám sitt metið að svo miklu leyti sem það fellur að námi í Vélskólanum. Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi með tilskyldum árangri eða hlotið hliðstæða menntun. Vélavörður. Samkvæmt nýjum lögum um vélstjórn- amám býður skólinn upp á vélavarðarnám er tekur eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarðarráttindi samkvæmt fsl. lögum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla- húsinu kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Sími 19755. Skólameistari. Flensborgarskólinn í Háfnarlirði Frá Flensborgarskóla Innritun nýrra nemenda á haustönn 1988 er hafin. Flensborgarskólinn er framhaldsskóli, þar sem hægt er að stunda nám á eftirtöldum námsbrautum: A. Styttri námsbrautir: F1. Fiskvinnslubraut 1. (38 ein.) F2. Fiskvinnslubraut 2. (78 ein.) HE. Heilsugæslubraut (71 ein.) UP. Uppeldisbraut (70 ein.) VI. Viðskiptabraut (70 ein.) ÞJ. Þjálfunarbraut (70 ein.) Stúdentsprófsbrautir: EÐ. Eðlisfræðibraut (140 ein.) FÉ. Félagsfræðibraut (140 ein.) FF. Félfrbr. fjölmiðlalína (140 ein.) HA. Hagfræðabraut (140 ein.) ÍÞ. íþróttabraut (140 ein.) MÁ. Málabraut (140 ein.) NÁ. Náttúrufræðabraut (140 ein.) TÓ. Tónlistarbraut (140 ein.) TÆ. Tæknibraut (100 ein.) Umsóknum um skólavist þarf að skila til skólans í síðasta lagi 5. júnf nk. Öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fer fram í síðari hluta ágústmánaðar og verð- ur nánar auglýst síðar. Skólameistari. Útboð - 75 tonn af stáli Áburðarverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboð- um í stálefni í vökvageymi. Um er að ræða um það bil 75 tonn af stáli, sem aðallega er plötustál. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Áburðar- verksmiðju ríkisins fyrir kl. 11.00 föstudaginn 3. júní 1988. Áburðarverksmiðja ríkisins, sími 673200. Útboð - gluggaþvottur Tilboð óskast í gluggaþvott húseignarinnar Kjarrhólma 2-38, Kópavogi. Um er að ræða glugga á norðurhliö húseignarinnar, glugga á göflum og stigaglugga á suðurhlið, heildar- flötur glugganna er u.þ.b. 2.350 m2. Gert er ráð fýrir að gluggamir verði þvegnir á 6 vikna fresti á sumrin, en sjaldnar yfir vetrartímann. Tilboðsfrestur er til 2. júní nk. og skal senda skrifleg tilboð til: Húsfélagið Kjarrhólma 2-38, c/o Sigrún Jónsdóttir, Kjarrhólma 18, 200 Kópavogur. Nánari upplýsingar í símum 40776, 641364 og 40121 á kvöldin. Stjórn Húsfélagsins Kjarrhólma 2-38. Kjötiðnaðarmenn - kjötiðnaðarmenn Félagsfundir verða haldnir í Reykjavík á Hót- el Loftleiðum, Kristalsal, sunnudaginn 29. maí 1988 kl. 14.00 og á Akureyri, matsal kjötiðnaðarstöð KEA, 28. maí 1988 kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Atkvæðagreiðsla um fyrirliggjandi kjara- samning. 2. Önnur mál. Fjölmennum á fundina. Stjórn FÍK. Félag bifvélavirkja Suöurlandsbraut 30 — Sími 83011 Félagsfundur verður haldinn í Félagi bifvélavirkja fimmtu- daginn 26. maí 1988 á Suðurlandsbraut 30, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Tekin afstaða til nýgerðra samninga. 2. Önnur mál. Stjórnin. Digranesprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Safn- aðarheimilinu, Bjarnhólastíg 26, í kvöld, fimmtudaginn 26. maí og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin Háteigssöfnuður Aðalfundur Háteigssafnaðar verður haldinn í Háteigs- kirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefndin. Atvinnumál Rangæinga Héraðsfundur um atvinnumál í Rangárþingi verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli, Hvols- velli, föstudaginn 27. maí nk. og hefst kl. 21.00. Stutt erindi og ávörp flytja Matthías Póturs- son, Hvolsvelli, Sigurður Guðmundsson, Byggðastofnun, Bergur Pálsson, Hólmahjá- leigu, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ, Jónas Þór Jónsson, Hellu, Páll Guðbrandsson, Há- varðarkoti, Magnús Finnbogason, Lágafelli, Aðalbjöm Kjartansson, Hvolsvelli, Jón Óskarsson, Hellu, Gunnar Bragason, Hellu, Ólafur Ólafsson, Hvolsvelli. Á eftir verða al- mennar umræður. Fundarstjórar verða Jón Þorgilsson, Hellu, og Ólafur Sigfússon, Hvolsvelli. Rangæingar, fjölmennið á fundinn og takið þátt í umræðum. Undirbúningsnefndin. Góður 17 tonna eikarbátur MB Þorkell Björn NS 323 smíðaöur 1971. Lúkar endurnýjaður 1988. Vól, Scania 182 hestöfl, 1985. 6 tonna togspil. Línu- og neta- spil. Netaafdragari. 5 tölvurúllur. Góð sigl- inga- og fiskileitartæki. Rækjutroll og hlerar. Aflakvóti óveiddur. jUpplýsingar veita Hilmar Þór, í símum j 97-31374 og 96-81213, óg Birgir, í símum '985-25713 og 97-31410. Nauðungaruppboð Mánudaginn 30. maí 1988 fara fram nauðungaruppboö, þriöja og sföasta, ð eftirtöldum fasteign- um. Uppboðin fara fram á eignunum sjélfum á neöangreindum tima: Kl. 10.00 mb. Sigurvini SH-243, þingl. eign Þorgils Þorgilssonar, eftir kröfum Þórólfs Kr. Beck hrl., Jóns Sveinssonar hdl., Þóröar Þórðarsonar hdl. og Gfsla Kjartanssonar hdl. Kl. 10.30 Skólabraut 4, Hellissandi, þingl. eign Sölva Guömundsson- ar og Aöalheiöar Másdóttur, eftir kröfum Tryggingastofnunar rikis- ins, veðdeildar Landsbanka íslands og sveitarstjóra Neshrepps. Kl. 11.00 Helluhóli 3, Hellissandi, þingl. eign Þrastar Kristófersson- ar, eftir kröfum Brunabótafélags Islands, Sigríðar Thorlacius hdl., Gísla Kjartanssonar hdl., veðdeildar Landsbanka Islands, Siguróar G. Guöjónssonar hdl., Árna Guöjónssonar hdl., Siguröar I. Halldórs- sonar hdl., Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., Skúla Pálssonar hr!.. Landsbanka fslands, Tryggingastofnunar rikisins, Jóns Sveinssonar hdl., Árna Pálssonar hdl., Othars Arnar Petersen hrl. og Reynis Karlssonar hdl. Kl. 13.30 Túnbrekku 7, Ólafsvík, þlngl. eign Ólafs Tryggvasonar, eftir kröfu Iðnlánasjóös. Kl. 15.00 Borgarbraut 9, neðri heeð, Grundarfirði, þingl. eign Bygg- ingafélagsins Hamra hf., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Is- lands, Ævars Guðmundssonar hdl. og Jóns Sveinssonar hdl. Kl. 16.30 mb. Orku SH-4, eignarhluta Jóhannesar Ólafssonar, eftir kröfu Þórólfs Kristjáns Beck hri. og Stykkishólmshafnar. Kl. 18.00 Brautarholti, Staðarsveit, þlngl. eign Sigfúsar Kristjánsson- ar, eftir kröfum Ólafs Thoroddsen hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.