Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Vélritunarnámskeið Innritun hafin á júnínámskeið. Vélritunarskólinn, s. 28040. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Brigaderarnir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Ath! breyttan samkomutima á sunnudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. m Utivist, Helgarferðir 27.-29. maí 1. Purkey - Breiðafjarðareyjar. Sannkölluð náttúruparadís. Tjaldað í eyjunni. Gönguferðir. Sigling m.a. að Klakkeyjum. Aðeins þessi eina ferð. 2. Þórsmörk. Góð gisting í Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. n VEGURINN f v Kristið samléiag Þarabakka3 Kæru vinir, munið safnaðarfund- inn f kvöld kl. 20.30. Stjórnin. m Útivist, Fimmtudagur 26. maí kl. 20.00 Fuglaskoðunarferðá Álftanes Létt kvöldganga. Margar teg- undir umferðarfugla hafa við- komu á Álftanesi, t.d. margæsir. Einnig farið um nágrenni Hafnar- fjarðar. Verð 450,- kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Leiðbein- andi Árni Waag. Brottför frá B.S.Í., bensínsölu. Sjáumst. Útivist, feröafélag. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Kór- inn tekur lagið. Samhjálparvinir gefa vitnisburði. Orð hefur Hulda Sigurbjörnsdóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk - helgarferð Brottför kl. 20 föstudag. Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Skipulagðar gönguferðir um Mörkina. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Feröafélagsins. Ferðafélag íslands. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukas- setta o.fl. @FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 10. Göngudacjur Ferðafélags Islands Sunnudaginn 29. maí verður Ferðafélagið með sérstakan Göngudag 10. áriö í röð. Að venju er leitast við að velja gönguleið sem er við allra hæfi og forvitnileg. Ekið verður suður fyrir Hafnarfjörð um Krísuvíkur- veg og gangan hefst við bruna- námu vestan vegarins. Gengið verður eftir Hruntungustig, sem fyrir ævalöngu var ruddur gegn- um Kapelluhraun aö Gjáseli. Þar verður áð og siðan gengið til baka. Brottför er kl. 13.00 frá Umferöarmiðstööinni, austan- megin. Ókeypis ferð. Þátttak- endur á eigin bílum velkomnir í gönguna. Allirvelkomnir, félagar og aðrir. Komið með og kynnist gönguferðum Ferðafélagsins. Ath. Fólk getur komið i feröina á Kópavogshálsi, við Vifilsstaöa- veg (OLÍS) og við kirkjugaröinn i Hafnarfirði. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Brautskráning stúdenta og skólaslit frá Menntaskólanum í Kópavogi fara fram í Kópavogskirkju föstudaginn 27. maí kl. 14.00-15.00. Skóiameistari. Mosfellsbær Framlagning kjörskrár Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní 1988 var lögð fram til sýnis á bæjarskrif- stofu Mosfellsbæjar í Hlégarði 25. maí sl. Opnunartími skrifstofunnar er frá kl. 8.00- 15.30 mánudaga-föstudaga. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 10. júní 1988. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ. 'ái Askorun til greiðenda fasteignagjalda í Kópavogi Hér með er skorað á alla þá sem eigi hafa greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1988 að gera skil innan 30 daga frá byrtingu ásko- runar þessarar. Hinn 26. júní nk. verður kraf- ist nauðungaruppboðs samkv. lögum nr. 49/1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert skil. Innheimta Kópavogskaupstaðar. Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fast- eigna um greiðslu fasteignagjalda á Eyrarbakka Fasteignagjöld í Eyrarbakkahreppi eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur, sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Eyrarbakka, 23. maí 1988, oddvitinn á Eyrarbakka. atvinnuhúsnæði Til leigu 60 fm skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Hent- ar vel fyrir t.d. teiknistofu. Upplýsingar frá kl. 9.00-17.00 í símum 36640 og 672121. Verslunarhúsnæði við Laugaveg til leigu Að Laugavegi 34a er 280 til 300 fm verslunar- húsnæði á götuhæð til leigu. Upplýsingar veittar á staðnum, 2. hæð, frá kl. 17.00-19.00. Kvótakaup Óskum eftir kvóta til kaups. Ef til vill veiðar fyrir aðila sem eiga kvóta til ráðstöfunar. Guðmundur Runólfsson hf., Grundarfirði. S. 93-86632, -86739, -86759. Attu gamla glugga? Kvikmyndafélag óskar eftir gömlum glugg- um, sem og útihurðum. Eins er félagið á höttunum eftir gömlum limósínum árq. ’67-’71. Upplýsingar í síma 623690 milli kl. 9 og 5. P.s. Áttu prímus? Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur almennan fund í sjálfstæðishúsinu Borgarnesi föstudaginn 27. mai kl. 21.00. Sjálfstæöisfólk! Mætið og ræðið málin yfir kaffibolla. Stjórnin. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Sjálfstæðisflokkurinn og samtíðin Fundur í veitingahúsinu Gauki á Stöng (efri hæð) föstudaginn 27. maí nk. kl. 18.00. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flyturframsöguer- indi og að þvi loknu verða almennar umræður. Léttar veitingar á boðstólum. Heimdallur F.U.S. Sjálfstæðisflokkurinn og nútíminn Týr F.U.S. í Kópavogi Næstkomandi fimmtudag mun Hannes Hólmsteinn Gissurarson heimsækja okkur Týsara i Hamraborgina og tala um Sjálfstæðis- flokkinn og nútimann. Fundurinn er kl. 20.30 og eru nýir félagar hvattir til að mæta, þvi að venju er Hannes liflegur og fræðandi og öllum hollt að hlusta á hann og hans skoöanir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn Týs. Huginn, FUS, Garðabæ, heldur Hrafnaþing Þetta mun vera annað þing í röð fjölmargra og verður haldiö í Lyngási 12 föstudaginn 27. maí kl. 20.00. Gestur þingsins að þessu sinní er Árni Mathiesen hinn ástkæri leið- togi Stefnis í Hafnarfirði, og mun hann skýra stjórnmálaviöhorf eins og honum ein- um er lagið. Eftir framsögu Árna verður dagskráin óformleg eins og gafst svo ákaf- lega vel á síðasta þingi. Allir Hafnfirðingar og Garðþæingar eru hvattir til að mæta svo og allir traustir hægri menn um landiö allt og miöin. Hátiðanefnd Hugins. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.