Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 51
Wo t tam as HUÓAaUTMMIM ,GI3AJ8MUDH0M MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 02 51 samt að hafa annan tilgang en að ganga vegna ánægjunnar einnar. Þetta hefír gerbreytzt á okkar tímum. Nú er fjöldi manns, sem hefír yndi af Qallgöngum og geng- ur jafnvel sfendurtekið á sama fjal- lið og forðast allt, sem kalla má hættulegt. Þetta er einmitt. hin almenna og ánægjulega fjall- ganga. Aðrir eru að leita að hættunni og ráðast á illkleifa klettaveggi og íshamra. Slíkt er aðeins fyrir fáa útvalda, sem tileinkað hafa sér klifurtækni og öryggisreglur. í þessum tilfellum þarf ekki að vera um neina Qallgöngu að ræða, held- ur dugir að fínna klettavegg eða ísvegg á láglendi. Þessi klifurárátta er að mínu viti allt annars eðlis en venjulegar ijallgöngur og má ekki blanda því saman um of. Samt hefír borið allt of mikið á því hér meðal „fjall- göngumanna" að sjálft prílið sé aðalatriðið og hin eiginlega Qalla- mennska. Lítt þjálfaðir menn hafa jafnvel rokið af stað í mjög erfítt klifur við erfíðar aðstæður og farið sér að voða. Ég, sem þetta rita, hefír stundað íjallgöngur áratugum saman og fór í erfitt fjallgöngunámskeið í Bandaríkjunum á mínum yngri árum. Við urðum að læra og þjálfa okkur í klifurtækni í klettum og á ísveggjum, fyrst og fremst til að kunna til verka ef við lentum í erfiðum köflum á leið okkar um fjöllin, en alls ekki til að gera sjálft klifrið að aðalatriði. Alltaf varð að gæta fyllsta öryggis og hætta ekki lífí sínu eða annarra. Ég vil nefna hér sérstaklega íslenska alpaklúbbinn, sem hefír gert nokkuð af því að kynna leiðir á flöll. Sumar þessar „leiðir" eru stórvarasamar sumar sem vetur og ættu alls ekki að flokkast með- al uppgönguleiða. Ungir menn lesa þetta og eru djarfír, svo sem ung- um mönnum er tamt, og svo verða alvarleg slys. Það má ekki hvetja til áhættusamra ævintýra, nógir verða til að leita þeirra samt. Ég vil hinsvegar hvetja menn til að ganga á fjöli, læra viss undir- stöðuatriði og að virða allar örygg- isreglur. Þessar ötyggisreglur þurfa ekki að vera svo mjög flókn- ar í venjulegum Qállgöngum. Aðal- atriðið er að nota heilbrigða skyn- semi og að ætla sér ekki um of. Göngum okkur til ánægju, kom- ust heil upp og heil heim aftur. Orlofsnefnd hús- mæðra í Reykjavík: Orlofsdvöl að Hvann- eyríísumar ORLOFSNEFND húsmæðra f Reykjavfk mun starfrækja or- lofsheimili í húsnæði Bændaskól- ans að Hvanneyri í Borgarfirði í sumar. Tekið verður á móti umsóknum um orlofsdvöl frá og með miðvikudeginum 1. júní á skrifstofu orlofsnefndar Traðar- kotssundi 6. t+ Hægt verður að velja um eins eða tveggja manna herbergi með sér snyrtingu. Á staðnum er ágæt baðaðstaða, heitur pottur og sól- skýli. Boðið verður upp á leikfimi og kvöldvökur og bókasafn er fyrir hendi, auk þess sem farið verður í skoðunarferðir. Guðsþjónustur verða vikulega. Dvalarvikur verða fímm í sumar í júní og júlí og ekki er hægt að dvelja lengur en eina viku. GOODYEAR TRAKTORSDEKK gera krnftaverk Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarðsamband. Það næst með Goodyear hjólbörðum. Gott samband jarðvegs og hljólbarða auðveldar alla jarðvinnu. Hafið samband við umboðsmenn okkar. GOOD&YEAR HEKLAHF |Laugavegi 170-172 Simi 695500 Char-BroD EINA GASGRILLIÐ MEÐ GAMLA GÓÐA GRILLBRAGÐINU öllum grillunum fylgir: * Emaljeituð griilgrind- * Gleráloki * Vinnuborð til hliðar og að framan * Hitamælir í gleri (dýrari gerðir) * IJpphækkuð grillgrind fyrir kartöflur og grænmeti * Gaskútur * Góðar leiðbeiningar Verð á CHAR-BROIL frá: 12.900.- Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 ® 91-691600 har-Broil verksmiðjumar sem fúndu upp útigasgrillið kynna í dag mestu framför í 30 ár, þ.e. Char-Broil gasgrillkolin. ■ í stað þess að nota hraunmola, eru notuð sérstök viðarkol, sem gefa “ekta viðarkolabragð“ í allt að 10 klst. þ.e. 10 - 20 grillskipti. Eftir það nýtast þau eins og steinar eða hraun, en einnig má skipta þeim út fyrir ný. c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.