Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Skorað á menntamála- ráðherra að eflajafnrétt- isfræðslu Fulltrúaráðsfundur Lands- sambands sjálfstæðiskvenna, sem haldinn var á Hvolsvelli 14. til 15. maí, samþykkti áskorun til Birgis Isleifs Gunnarssonar menntamálaráðherra um jafn- réttisfræðslu í skólum. Skorað er á ráðherra að sjá til þess að í öllum grunnskólum og fram- haldsskólum fari fram skipuleg fræðsla á uppbyggingu atvinnu- lífsins í landinu með það að leið- arljósi að hún komi bæði piltum og stúlkum að gagni um starfs- val í framtíðinni. í áskorun sjálfstæðiskvenna seg- ir að jafnréttislögunum frá 1985 hafi ekki verið framfylgt sem skyldi hvað varðar jafnréttisfræðslu, þrátt fyrir að tvær nefndir hafi starfað að þessum málum. „Brýnt er að piltum og stúlkum sé veitt fræðsla sem auðveldað getur þeim náms- og starfsval sitt og að jafnréttislög- unum sé framfylgt," segir í áskor- uninni. „Vekur fundurinn jafnframt athygli á möguleikum samstarfs foreldra og skóla í náms- og starfs- fræðslu og jafnréttisfræðslu verði slíkri fræðslu komið á.“ í launamálaályktun fulltrúaráðs- fundarins er skorað á Þorstein Páls- son forsætisráðherra að flýta störf- um nefndar, sem kannar launamun karla og kvenna og orsakir hans, þannig að markvisst verði unnið að úrbótum. Einnig er lagt til að vinnu- löggjöfín verði endurskoðuð og henni breytt í ljósi síðustu atburða á vinnumarkaðnum. „Grundvallar- atriði er að kaupmáttur lægstu launa framfleyti meðalfjölskyldu á mannsæmandi hátt,“ segir í launa- málaályktuninni. Næstu brottfarir: /um Brottfarir 1988: maí 10—22 júní 3-12-24 júlí 3-15-24 ágúst 5—14—26 sept. 4—16—25 okt. 7—28 nóv. 4—11 des. 20 Gististaðir: * mMMmm H°yai Magaiut 10 eða 22 daga 13 eða 22 daga Royal Cristina Verð frá kr. 28.420.- *oyat Playa io Paíma (2 fullorðnir, 2 börn í íbúö) Royal Jardin del Mar sgp DINERS CLUB FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SÍMAR 28388 - 28580 Peugeot JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 VERÐ 19.600 TOURAINE 10 GIRA HJÓL PEUGEOT REIÐHJOL Heimsþekktu reiöhjólin frá Cycles Peugeot í Frakklandi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæði og styrkleika, enda hefur Peugeot hundrað ára reynslu í smíði reiðhjóla. Það er því ekki að ástæðulausu að Peugoet er einn stærsti fram- leiðandi reiðhjóla í heimi. ÓTRÚLEGT ÚRVAL VfSA 4 MÁNAÐA RAÐGREIÐSLUR MISS 40 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR 5-10-15-18 GÍRA FJALLAHJÓL VERÐ FRÁ 22.400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.