Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 t Konan mín, ÓLÖF SVEINSDÓTTIR, lést á Landakotsspítala 24. þessa mánaðar. Ragnar Guðmundsson, Holtsgötu 17. Minning: Guðmundur Jóns- son vélstjóri t Eiglnmaöur minn og faðir, ELfS VALGEIR MEYVANTSSON, Asparfelli 4, andaðist þann 25. maí. Jóhanna Finnbogadóttir, Ámundi Elfsson. t Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóöir, amma og langamma, GUÐRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Sjólyst, Stokkseyri andaðist 23. maí sl. í Landakotsspítala. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Haraldur Júlfusson. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELÍNBORG SIGURÐARDÓTTIR frá Melabúð, Hellnum, lést föstudaginn 20. maí I Sjúkrahúsi Akraness. Kveðjuathöfn verður í Akraneskirkju föstudaginn 27. maí kl. 14.00. Jarösett verður að Hellnum laugardaginn 28. maí kl. 14.00. Fæddur 4. maí 1922 Dáinn 11. maí 1988 Það er erfítt að kveðja samtíma- mennina, frændur og frænkur, en slíkur er tíminn hér á jarðsviðinu, einn kemur og annar fer. Sífelld hringrás, ættimar koma og fara. Systkini föður míns voru tíu, níu komust til fullorðinsára. Voru þau flestöll fædd á Kambi í Reykhóla- sveit, en þar bjuggu foreldrar þeirra í 41 ár. Sjö voru bræðumir og syst- umar tvaer, einhvem tímann hefur þar verið glatt á hjalla á þeim tíma þegar fólkið lifði ekki bara í þröng- um fjölskyldutengslum, foreldrar og böm, eins og þekkist í dag. Á heimili ömmu minnar voru margir gamlir vinir, skyldir og óskyldir þeim. Þá voru ekki elliheimili til að koma vinunum sínum í geymslu — allir lifðu saman, ungir og gamlir og hefur það örugglega verið betri skóli fyrir bömin, að læra af þeim eldri en það nám sem ung böm fá í dag. Afi minn og amma hétu og heita, þó farin séu, Jón Hjaltalín t Eiginmaöur minn, ÁRNI HANSEN, Hólavegi 25, Sauöárkróki, verður jarðsunginn frá Sauöárkrókskirkju, laugardaginn 28. maí kl. 11.00. Rannvelg Hansen. t Útför JÓNSJ. FANNBERG, sem lést 7. maí, hefur farið fram í kyrrþey. Við þökkum auðsýnda vinsemd. Rannveig Wornsdóttir, Guðrún Wornsdóttir, Lárus Bekk Wornsson, Þuríður Jónsdóttir, Traustl Jónsson, barnabörn og Siguröur Árnason, Elínborg Krlstjánsdóttir, barnabarnabörn. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, AÐALHEIÐAR S. SIGURÐARDÓTTUR, Kleppsvegi 118, Reykjavlk, verður gerð frá Áskirkju föstudaginn 27. maí kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög. Þorsteinn Kristjánsson, Guörún Kr. Jörgensen, Sigurður Kristjánsson, Brynhlldur Kristjánsdóttir, barnabörn og Guöbjörg Jónsdóttir, Bent Jörgensen, Jónfna Elrfksdóttir, Þórarinn Ingimundarson, barnabarnabörn. t Móöir mín, tengdamóðir, amma og iangamma, KRISTÍN S. HJARTARDÓTTIR, Fannafold 136, er lést 17. maí sl. veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudag- inn 27. maí kl. 10.30. Sigurlfn Ellý Vllhjálmsdóttir, Hákon Magnússon, barnabörn og barnabarnabarn. t Áskær vinkona mín og frænka okkar, GUÐRÚN INGVARSDÓTTIR, Elllhelmllinu Grund, áöur Vitastfg 11, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30. Vigdfs Gissurardóttir og systkinabörn. Systir okkar. t PÁLÍNA TÓMASDÓTTIR, Háteigsvegi 28, Reykjavfk, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. maí kl. 13.30. Slgurður Tómasson, Helga Tómasdóttlr, Guörún Tómasdóttir, Aðalheiöur Tómasdóttir. Árni J. Fannberg, Slgrföur J. Fannberg, börn, tengdabörn og barnabörn. t Sonur okkar og bróðir, BERGUR HELGI ÓLAFSSON frá Anastöðum, Neshaga 14, Reykjavfk, sem lést þann 21. maí veröur jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 27. maí kl. 16.30. Halldóra Kristinsdóttir, Ólafur Þórhallsson, Þorbjörg, Þórhlldur og Júlfus. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JARÞRÚÐAR BERNHARÐSDÓTTUR. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, SVAVARS H. JÓHANNSSONAR bókara, Laugavegi 20B. Sérstakar þakkirfærum viö læknum og hjúkrunarfólki að Vífilsstööum. Freygerður E. Svavarsdóttir, Garðar H. Svavarsson, Hilmar H. Svavarsson, Örn Svavarsson, Droplaug Svavarsdóttir, Kristófer I. Svavarsson, Ása Hlfn Svavarsdóttlr, Svavar Hrafn Svavarsson. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður, tengdaföður og afa, JÓNASAR GUNNARSSONAR kaupmanns, Akurgerði 34. Sérstakar þakkir flytjum viö læknum, hjúkrunarfólki og starfsfólki Vífilsstaðaspítala fyrir góöa umönnun. Slgrfður Þórarlnsdóttlr, Kristján Jónasson, Bergþór Jónasson, Sigurbjörg BJarnadóttir, Gunnar Jónasson, Inga Karlsdóttlr, Þórhallur Jónasson, Sigrfður Fanný Másdóttir og barnabörn. Hulda G. Guðjónsdóttir, Bergljót Brand, Johnny Matthlesen, Vala S. Valdlmarsdóttir, Brandsson f. 26.9.1875, d. 15.6.1947 og Sesselja Stefánsdóttir f. 22.6.1881, d. 12.7.1971. Var hún búin að bíða lengi eftir að kveðja þetta líf og komast til sinna, er famir voru á undan. Þegar hún átti 90 ára afmæli var haldin veg- leg veisla með skyldfólki og vinum, kvaddi hún þar fólkið sitt og engan grunaði neitt, því hún var bara eins og hún átti að sér, lagðist hún nokkru seinna og fór ferðina löngu. Var kveðjan í kirkjunni með því fallegasta sem ég hef upplifað. Var engu líkara en við værum við brúð- kaup, afí kom fallegur og bjartur til móts við hana og þau gengu saman hönd í hönd upp í ljósið. Nú á þessum vordögum kveðjum við yngsta bamið hennar ömmu, annan af tveimur Guðmund Jóns- son. En bömin hennar ömmu voru: Elín Gróa, f. 1902 gift Karli Magn- ússyni, bæði farin; Stefán, f. 1904, kvæntur Salóme G. Pálmadóttur; Guðbjörg Sigþrúður f. 1905, gift Michael U. Hassing, sem farinn er, Ólafur f. 1908, kvæntur Amþrúði Jónsdóttur, hann er farinn; Guð- mundur f. 1909, en hann náði bara 8 ára aldri; Sigmundur f. 1911, kvæntur Nönnu Gunnlaugsdóttur; Kristján Hans, f. 1918, kvæntur Unni Sigurðardóttur, hann er líka farinn; Magnús f. 1918, kvæntur Guðlaugu Bergþórsdóttur; Bjami f. 1922, kvæntur Fríðu Helgadóttur og Guðmundur f. 1922, kvæntur Ástu Thors, en hann erum við að kveðja. Ekki munaði ömmu og afa Binna Bemd- sen Mann — Kveðjuorð í dag felldu blómin mín blöðin sín. Og húmið kom óvænt inn til mín. Ég hélt þó að enn væri sumar og sólskin. (Tómas Guðm.) Hún Binna frænka er komin til íslands í síðasta sinn. Okkur er minnisstæð sú tilhlökkun og eftir- vænting sem bjó í 'bijósti okkar þegar við áttum von á henni heim til íslands. Það var líkt og hátíð væri í aðsigi, enda voru allar okkar stundir með Binnu sannkallaðar hátíðarstundir. Hún var okkur meira en bara Binna frænka. Hún var góð vinkona sem hægt var að tala við um alla hluti. Og þær stund- ir sem við áttum með henni og fjöl- skyldu hennar í Needham var hún okkur sem móðir, stundir sem eru okkur ógleymanlegar og verða seint þakkaðar til fulls. Þrátt fyrir að hafa búið í fjarlægu landi mestan hluta ævi sinnar var hún óþreyt- andi að efla íjölskyldutengslin og ást hennar á Islandi og fjölskyldu sinni var mjög sterk. Að þessu bú- um við nú og verðum að gæta þess að sá eldur sem hún tendraði slokkni ekki. Með þessum fátæk- legu orðum 1 kveðjum við okkar elskulegu frænku og vinkonu og biðjum algóðan Guð að taka vel á móti henni og þökkum henni fyrir allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.