Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 26.05.1988, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MAÍ 1988 Franz Beckenbauer ENGINN knattspyrnumaður hefur átt jafn mlkilli val- gangni að fagna í sögu veat- ur-þýzku knattspyrnunnar og Franz Beckenbauer. Hann var um langt skelð fyrfriiðl Bayern Mlinchen og vestur-þýzka landsllðsins, og til þessa hefur enginn lelkið fieiri landsleiki fyrlr Vestur Þýzkaland en hann. Beckenbauer fæddist í Miinc- hen 11. september 1945, og fékk snemma áhuga á knatt- spymu. Árin 1964-58 lék hann með drengjaliði SC Mttnchen, en fluttist svo yfir til FC Bayem Munchen, sem hann svo lék með í tæp 20 ár, eða þar til hann fluttist til Cosmos-liðsins ( New York árið 1977. Meðan hann lék með Bayem lék hann einnig með landsliðinu í 12 ár, þar af sem fyrirliði í 50 leikjum. Lið hans varð ( öðru sæti ( keppni um heimsbikarinn ( Engiandi árið 1966, vann Evrópubikarinn í Belgíu árið 1972, og heims- bikarinn í Vestur Þýzkalandi árið 1974. Árin 1977-80 lék Beckenbauer með Cosmos ( New York, og varð liðið þrisvar sinnum Banda- ríkjameistari á þeim árum. Frá Cosmos fluttist Beckenbauer heim á ný og gekk til liðs með Hamburger SV. Tveimur ámm s(ðar, árið 1982, náði Hamburg- er efsta sæti ( úrvaisdeildinni, sem þar (landi heitir „Bundesl- iga “ Arið ið 1984 var Beckenbauer skipaður liðsstjóri vestur-þýzka landsliðsins, sem tveimur árum síðar komst í undanúrslit í keppninni um heimsbikarinn f Mexíkó. Og ( ár stjómar hann landsliðinu þegar það mætir til keppni um Evrópubikarinn. Franz Beckenbauer á þijá syni. Þótt hann stjómi þýzka landslið- inu, býr hann aðallega ( Kitz- buhel ( Austurríki, en þangað fluttist hann fyrirsex ámm. Auk knattspymunnar hefur hann mikinn áhuga á golfi, og þá (þrótt hefur hann stundað af kappi um nokkurra ára skeið. Hann hefur einnig látið mannúð- armál til sfn taka, og með hagn- aðinum af kveðjuleik sem leikinn var honum til heiðurs og með fé úr eigin vasa stofnaði hann sérstakan styrktarsjóð í eigin naftii upp á eina milljón marka (um 25,6 milljónir króna) til hjálpar sjúkum, fötluðum og fátækum. Beckenbauer hefur skrifað tvær bækur um knattspymuferil sinn, og árið 1973 lék hann aðal- hlutverk ( kvikmyndinni „Li- bero“. Árið 1982 var hann út- nefndur heiðurs-fyririiði þýzka knattspymusambandsins. Þá hefur einnig hlotið afreksorðu Bæjaralands, og árið 1983 var hann sæmdur heiðursorðu FIFA, Alþjóða knattspymusam- bandsins. EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA 1988 Eldheitur og óheft- ur baráttuvilji ÞAÐ gerðist fyrir fjórum árum, en óg man það eins og það hefði gerzt í gœr. Senor spyrnti knettinum fyrir markið og Maceda stökk á boltann og skallaði hann f netið -1:0 fyrir Spán. Fyrir Vestur Þjóðverja þýddi þetta snemmbúna heim- ferð frá keppninni um Evrópu- bikarinn í Frakklandi árið 1984. Iár verða Spánveijar einnig sfðustu mótherjar okkar í und- anrásum 17. júní f Miinchen. Ég vona að þegar þar að kemur hafi okkur tekizt að ná nægum stiga- Qölda til að komast ( undanúrslit, þvf Spánveijamir geta sigrað hvaða iið sem er. Frá því þeir héldu keppn- ina um heimsbikarinn ( heimalandi sfnu árið 1982 - þar sem okkur tókst að sigra þá, 2:1 - hefur þeim farið gífurlega mikið fram. í Evrópukeppninni 1984 voro þeir sárafáir sem reiknuðu með fram- gangi landsliðs Spánar. En liðið komst öllum á óvart alla leið f úr- slitaleikinn, sem það tapaði svo gegn Frökkum, 2:0. Platini skor- aði, 1:0, úr aukaspymu eftir að boltinn hrökk af spænskum vamar- manni ( netið, og hefði það ekki gerzt mættu Spánveijar hugsan- lega til leiks f Þýzkalandi nú sem veijendur Evróputitilsins. í Mexíkó sýndu þeir hvað ( þeim bjó með glæsilegum sigri, 5:1, gegn Dönum, sem taldir höfðu verið Kklegir sigurvegarar mótsins. Sig- urgöngu Spánveija lauk svo f und- anúrslitum þegar þeir töpuðu eftir framlengdan leik og vítaspymu- keppni gegn Belgfu 4-5. Átta Mkmann frá Roal Madrld Kjami landsliðs Spánar, átta leik- menn, er hópur leikmanna frá einu félagi. Leikmenn „nautabana" Real Madrid gegna sama hlutverki f sínu landsliði og stjömumar frá Dynamo Kiev í því sovézka. Eini munurinn er sá að Real er eitt af sterkustu liðunum í Evrópukeppni félagsliða - svo landsliðið hlýtur einnig að vera sterkt. í vöminni reynir mest á tvo vamar- menn, þá Jose Camacho og Manuel Sanchis. Báðir eru þeir mjög sterk- ir þegar þeir leika „maður á mann,“ en geta auðveldlega skipt yfir ( svæðavöm. Á miðjunni er Real Madrid alis ráð- andi. Ero þar fremstir f fiokki þeir Miguel Gonzalez Michel og Rafael Gordillo, sem ero meðal beztu mið- vallarspilara Evrópu. Mlelral Munoz, þjálfari Spánveija. gsm Emlllo Butraguono, eða „hræ- gammurinn," eins og h«nn er kall- aður, er hættulegasti sóknarleik- maður Spánveija. Hér á myndinni sjást félagar hans fagna einu af fjórum mörkum sem hann setti gegn Dönum ( HM i Mexikó 1986. Michel er sprettharður á hægri kanti, og fyrirgjafír hans ero ná- kvæmar og faglegar. Svo er hann skyndilega kominn inn fyrir vömina til að skora örogglega. Á vinstri kanti er Gordillo jafnvel enn sterk- ari og sprettharðari. Hann leikur ekki af jafn mikilli tækni og Mic- hel, en er harðari af sér. „Hragammurinn alKaf í við- bragðastöðu" í framifnunni leynist Emilio Butragueno, alltaf í viðbragðsstöðu. Þeir hjá Real kalla hann „hræ- gamminn". Hann heldur sig gjam- an aftarlega, en þeytist svo fram- hjá vamarmönnunum, háll eins og áll. í Mexíkó var það í raun hann sem sigraði Danina, því hann skor- aði fjögur af fimm mörkum Spán- veija. Við hlið Butragueno í framlfnunni ero sterkir leikmenn. Þar verða hinn hávaxni framheijinn Julio Salinas frá Atletico Madrid, eldhuginn Jose SPÁNN M Beckenbauer skrffarfyrlr Morgunbladið FRANZ Beckenbauer, þjálfari vestur-þýska iandsliðsins ( knattspymu, mun skrifa kynningargreinar fyrir Morg- unblaðið um úrslitakeppni Evrópumóts landsliða, sem fram fer í heimalandi hans í næsta mánuði. Fyrsta grein hans birtist f dag. Becken- bauer tekur hvert lið fyrir f einu, ( átta greinum, skömmu áður en keppni hefst kemur níunda grein hans og sú tfunda og sfðasta strax að keppni lokinni. Maria Bakero frá Real Sociedad og Eloy Olaya frá Sporting Gijon. Þegar talað er um að kjami lands- liðs Spánar komi frá Real Madrid, er rétta að segja að umgjörðin komi frá næst þekktasta liði Spánar á alþjóðavettvangi, FC Barcelona. Risinn Zubizarreta er ( markinu, og á miðjunni er Viktor Munoz, smávaxinn en óþreytandi og ómiss- andi. Og þegar allt annað bregzt, þegar tæknisnilli þeirra nægir þeim ekki, láta Spánveijamir mótheija sína fínna fyrir „I-\iria espanola" - eld- heitum og óheftum baráttuvilja. Munoz er stoð og stytta En þegar allt kemur til alls tel ég að stoð og stytta spænskrar knatt- spymu sé Miguel Munoz landsliðs- þjálfari. Mér til mikillar ánægju hefur hann afsannað þá kenningu að mjög góðir leikmenn geti ekki orðið góðir þjálfarar. Sumir, eins og Pele og Bobby Charlton, hafa bara aldrei reynt það. ^Munoz, þessi 65 ára heiðurs-öld- ungur spæntku knattspymunnar, var fyrirliði Real Madrid ( átta ár. Á því blómaskeiði félagsins lék hann með di Stefano og Puskas, og félagið vann Evrópubikarinn þrisvar, árin 1956, 1957 og 1968. Tveimur árom sfðar sneri hann á ný tiI Real Madrid sem þjálfari liðs- ins. Á tólf ára ferli hans sem þjálf- ari vann liðið Evrópubikarinn f tvígang, árin 1960 og 1966, auk fjölda annarra sigurlauna. Eg lft á Munoz sem einn merkasta þjálfara knattspymunnar. Hann hefur skapað sér ímynd sem aðeins argentfnska þjálfaranum Cesar Lu- is Menotti hafði áður tekizt að ná. Það var mikið lán fyrir Spán þegar Miguel Munoz tók við þjálfun lands- liðsins eftir ófarimar 1982. a L**—4- 5'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.