Alþýðublaðið - 06.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1932, Blaðsíða 1
pýðnblaH 1932, Miðyikudaginn 6. júlí. 160. tölublað. JGanalaBfö|____ Gvankallmn. ( Hljóm- og tal-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leikur GRETE MOSHEIM. Mynd siðferðisleysis efnis, gerð i peim tilgangi að vara ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar hræðilegustu af- leiðingar í för með sér, Born fá ekbi aðgang. íþróttablaðið Þjálfi kemur ut á morgun. Drengir komi til að selja blaðið í Félags- prentsmiðjuna kl. 10 í fyrramálið. laupið íslenzkar vornr. Ágæt kæfa í 5 kg. belgjum og lausri vigt. Einnig í /A, V\ og x/i dósum. Ágæt sauðatólg i lausri vigt. Einnig í V* .og V» kg. stykkjum. Alt sent heim. Sími 507. Kanpfélag AJþýðii Möðir og tengdamóðir, okkar Jakobína Magnúsdóttir Irá Fremri- Brekku í Dalasýslu, andaðist í gærkvöldi á heimili okkar, Þrastagötu 3 Valgerður Kr. Gunnarsdóttir. Arnkell Ingimundarson. Fjórða og siðasta sýningarskrá. Anna Borg og Ponl Renmert lesa og leika FAUST eftir Göethe fimtudaginn 7. júlí kl. 8,30 í Iðnó, Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 12. Sími 191. Síðasta sinn. Fundur Nýja Bfó Danzinn í Wien. (DER KONGRESS TANZT). Ársins frægasta UFA-tón- og tal-mynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl. Myndin gerist í Wien árið 1814, þegar þjóðhöfðingjaráð- stefnan mikla var haldinn. Músík eitir Werner R Heymann Simapöntunum veitt mót- taka eftir klukkan 1. verður haldinn að tilhlutun Sjómanna- félags Reykjavikur ög Verkamanna- félagsins Dagsbrún í Iðnó í kvöld - (6. júli) kl. 8 e. h. Umræðuemi: Átvinnuleysið og ástandið. Stjöm Sjðmannafélags leykjaviknr. Stióro Verkamannafélagsins Daasbfún. Ódýr f erðateppiá 3,75, ódýrar Byronskyrtur. Verzlun Viggó Bjerg, Laugavegi 43. Smábarna-samfestingar og kjól- ar, mjög ódýrir. Einnig allur ann- ar smábarnafatnaður. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. Til Búðardals, Hvammstanga Og BlOHdllÓSS priðjudaga og föstudaga 5 manraa bifreiðar ávftlt til leigra. Bifreiðastöðin HEKLÁ. sími 970 Lækjargötu 4 sími 970. nt3a efnmwgw &C/A/A/Æ/? GC/A/A/Æ/?SSQA/ REYKOMl/ÍK L/TU/l/ '-*" L/TC//V /X-JETM/^K FPTfl OG . SK/NWÍ/Ö&U-HRE//VSUA/ ÞaH er Arelðanlega sannleikur 9 að hvergi gerið pér betri né hagfeldari kapp á allri máln* ingavöra, veggfóðri né smiðatólum. t Höfum yfir 100 tegundir af veggfóðri og 70 liti af vatns- málningu (Distemper), olíumálningu í öllum litum. Þakfarfi (sérstaklega góður). Skipafarfi á tré og járn. Betri né heppilegri kaup getið pér hvergi gert. Við Skulum láta yður fá hagkvæmustu kjörin og skilmálana. M&lnlng & Werkfæri. (Símí 576. Mjólkurfélagshúsinu). Simi 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. AHar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreldsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu óg Loftastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt Land. SENDUM. --------- Bíðjið um verðlista. --------- SÆKJUM. Stðrkostleg verðlækkun. Alt af. samkeppnisfærir, Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartansyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256, Afgreiðisla í Hafnarfirði hjá Gnnnari Sigurjóinssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32.; Til Hvammstariga, Blönduóss og Skaga- fjarðar fara bifreiðar hvern mánudag. Til Aknreyrar hvern þrfðjndag. Ódýr fargjðld. Pantið sæti í tíma hjá Bifreiðastððiniii Hriugnsini, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767. tfi Allí ineð íslenskuni skipnin! ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.